Viðburðir fyrri ára

2023

2022

Vor 2022

Allir geta fengið það en sumir meira en aðrir. Alnæmisfaraldurinn á Íslandi í sögulegu ljósi

Hafdís Erla Hafsteinsdóttir

3. febrúar

Nánar um viðburðinn.

„Þú þarft að vera hvítur til að vera gay á Íslandi“. Upplifun samkynhneigðra karla af asískum uppruna af stöðu sinni sem hluti af tveimur jaðarhópum

Hjörvar Gunnarsson og Jón Ingvar Kjaran

10. febrúar

Nánar um viðburðinn.

„Replasera kvenfólkið með litlum sætum strákum“. Megas, hinseginleiki og friðhelgi listamannsins

Þorsteinn Vilhjálmsson

17. febrúar

Nánar um viðburðinn.

Mobilising for Intersex Rights in Iceland

Daniela Alaattinoğlu 

24. febrúar

Nánar um viðburðinn / Further information on the event.

Queer Femininity in the films of Kristín Jóhannesdóttir

Guðrún Elsa Bragadóttir

17. mars

Nánar um viðburðinn / Further information on the event.

Hatur gegn hinsegin

Eyrún Eyþórsdóttir

7. apríl

Nánar um viðburðinn.

Haust 2022

Lífsförunautarnir Guðlaug Guðmundsdóttir og Þórunn Ástríður Björnsdóttir og heimilislíf þeirra

Kristín Svava Tómasdóttir

8. september

Nánar um viðburðinn.

Mamma, mamma, börn og bíll. Hinsegin fjölskyldur í fjölmiðlum 2010-2021

Auður Magndís Auðardóttir og Íris Ellenberger

15. september

Nánar um viðburðinn.

Maður, manneskja, man eða menni?

Eiríkur Rögnvaldsson

19. október

Nánar um viðburðinn.

Hinsegin fólksflutningar. Þverþjóðleg hinsegin þjóðernishyggja og stigveldi innflytjenda á Íslandi

Linda Sólveigar- og Guðmundsdóttir

27. október

Nánar um viðburðinn.

Breytt afstaða til samkynhneigðar. Viðhorf Íslendinga yfir tíma og í alþjóðlegum samanburði

Sigrún Ólafsdóttir, Silja Bára Ómarsdóttir og Sunna Símonardóttir

3. nóvember

Nánar um viðburðinn.

Eitruð karlmennska og perlufestar í óbyggðum norðursins. Hinsegin þræðir í Gróðri jarðar, Sjálfstæðu fólki og Höfundi Íslands 

Rósa María Hjörvar

17. nóvember

Nánar um viðburðinn.

Recognising Sexual Violence

Recognising Sexual Violence. Developing Pathways to Survivor-Centred Justice

Alþjóðleg ráðstefna / International Conference

28. september

Nánari upplýsingar um ráðstefnuna / Further information on the conference

 

2021

Hádegisfyrirlestrar vor 2021: Í kjölfar #MeToo

 

Absence-Presences, Memes, and Masculinity

Tonya Haynes og Jeff Hearn

18. febrúar kl. 15:00

Viðburðurinn er á ensku / The event is in English. 

Nánar um viðburðinnFurther information on the event.

Now What? Accountability and Leadership in Planning a Feminist Future

Karen Boyle og Audrey Roofeh

18. mars kl. 14:00 

Viðburðurinn er á ensku / The event is in English.

Nánar um viðburðinnFurther information on the event

Race, Immigration, History, and Contemporary Feminist Activism 

Marai Larasi og Nichole Leigh Mosty 

8. apríl kl. 12:00

Viðburðurinn er á ensku / The event is in English.

Nánar um viðburðinnFurther information on the event

Survivor Voices and Stories

Rochelle McFee og Pamela Runestad

29. apríl kl. 16:00

Viðburðurinn er á ensku / The event is in English.

Viðburðurinn er á ensku / The event is in English

Spaces Opened Up by the #MeToo Movement in Academia and Work Places 

Vinita Chandra og Lisa Salmonsson

4. maí kl. 12:00

Viðburðurinn er á ensku / The event is in English.

Nánar um viðburðinn / Further information on the event.  

Hannúð, þöggun og berskjöldun

Nanna Hlín Halldórsdóttir og Eyja Margrét Brynjarsdóttir

20. maí 

Nánar um viðburðinn.

Ráðstefnur og opnir fyrirlestrar

 

In Pursuit of Joy. On Storytelling, Feminism and Changing My Mind

Chimamanda Ngozi Adichie  

10. september 

Nánar um viðburðinnFurther information on the event.

Hádegisfyrirlestrar haust 2021

 

Samkennd og samskipti. #MeToo á mörkum reynsluheima 

Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson

14. október kl. 12.00

Nánar um viðburðinn.

Hvað getur femínismi gert fyrir þýðingar? Femínísk þýðingafræði og möguleikar í merkingu mismunar

Katrín Harðardóttir

28. október kl. 12.00 

Nánar um viðburðinn.

 

Ástin og ágengninSkáldkonan Kristrún Jónsdóttir á Hólmum (1806‒1881)

Guðrún Ingólfsdóttir

11. nóvember kl. 12.00

Nánar um viðburðinn.

 

Um  menn og skrímsli. Sköpun sjálfsmyndar, karlmennska og ofbeldi í garð kvenna í íslenskum samtíma

Katrín Ólafsdóttir

25. nóvember kl. 12.00

Nánar um viðburðinn.

 

Án ímyndunar minnar kæmist ég ekkert“. Um ferðalag lesandans inn í skáldaða heima Vigdísar Grímsdóttur

Guðrún Steinþórsdóttir

9. nóvember kl. 12.00

Nánar um viðburðinn.

 

Dagskrá hádegisfyrirlestrar 2021

2020

Vor

Hádegisfyrirlestrar

FRESTAÐ (2. APRÍL)

Auður Aðalsteinsdóttir:

Karlar, konur og náttúra: Takmörk stóuspekinnar í listamannaþríleik Gyrðis Elíassonar

FRESTAÐ (22. APRÍL)

Arnfríður Guðmundsdóttir:

Spurning um réttlæti og von: Viðbrögð femíniskrar guðfræði við yfirvofandi hamfarahlýnun

FRESTAÐ (30. APRÍL)

Joni Seager:

Petro-Bromance: Masculinities and Fossil Fuels

FRESTAÐ (7. MAÍ)

Gunnhildur Lily Magnúsdóttir:

Intersectionality and Climate Policy Making: Ways Forward to a Socially Inclusive Climate Politics

Málstofa

2019

Vor 2019

 

Hádegisfyrirlestrar

 

10. janúar
Edda Björk Þórðardóttir, nýdoktor í lýðheilsuvísindum: Áföll og heilsufarslegar afleiðingar þeirra

Í erindi sínu mun Edda Björk fjalla um áhrif áfalla á heilsufar, sér í lagi tengsl þungbærrar lífsreynslu í æsku og heilsufars á fullorðinsárum.

 

24. janúar
Henri Myrttinen, doktor í kynjafræði: Að breikka sjónarsviðið. Kostir og gallar þess að samþætta karlmennsku- og hinseginsjónarmið að konum, friði og öryggi / Broadening the Scope – The Risks and Benefits of Integrating Masculinities and LGBTIQ into the Women, Peace and Security Agenda

Undanfarin fimm ár hefur orðið vart við aukinn þrýsting innan akademíu og á meðal stefnumótunaraðila að breyta „konur, friður og öryggi“ í „kyngervi, friður og öryggi“.

 

7. febrúar
Zilka Spahić Šiljak, doktor í kynjafræðum: Að vera fórnarlamb eða að lifa af? Val á sjálfsmynd og að öðlast viðurkenningu í kjölfar kynferðisofbeldis á stríðstímum / Victim or Survivor? Choosing Identity and Being Acknowledged after Wartime Sexual Violence in Bosnia.

Í kjölfar hræðilegra stríðsglæpa í Bosníu og Hersegóvínu, fjöldamorð og nauðganir á konum og körlum, lifa margir þolendur í skugga fordóma og þöggunar sem viðhaldið er í nafni menningar og trúar með áherslu á að verja stolt og heiður fjölskyldu og þjóðar.

 

21. febrúar
Marsha Henry, dósent í kynjafræði: Hugleiðingar um kyn og umbreytandi velferð í kjölfar átaka: Pólitísk hagfræði kynferðisofbeldis í Bosníu og Hersegóvínu og Líberíu / Reflections on Gender and Transformative Wellbeing in Postconflict Contexts: The Political Economy of Sexual Violence in Bosnia and Herzegovina and Liberia

Í fyrirlestrinum fjallar dr. Henry um rannsókn sem hún vann fyrir nokkrum árum á menningar- og félagslegu sambandi heilsufars og félagslegrar velferðar þeirra sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi í stríðsátökum (CRGBV) í Bosníu-Hersegóvínu og Líberíu.

 

7. mars
Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktor í heimspeki: Tekurðu D-vítamín? Heilsa, nýfrjálshyggja og einstaklingsvæðing ábyrgðar

Flest okkar upplifa flensu og veikindi í hversdagslífinu en hjá sumum okkar dragast þessi veikindi á langinn. Langveikt fólk lifir oft við annað hvort óskilgreind veikindi eða lítt viðurkennda sjúkdóma á borð við ME/síþreytu.

 

21. mars
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum: „Það var barn í dalnum …“ Um hrjáð börn og fleira í verkum Steinunnar Sigurðardóttur

Mjög margar af bókum Steinunnar Sigurðardóttur fjalla um dramatísk tilfinningasambönd, vináttu, stuðning og samstöðu. Eða þrá einmana fólks eftir slíkum tengslum sem geta ekki orðið. Það reynist einhver „ómögulegleiki“ í stöðunni.

 

4. apríl
Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, dósent, og Rannveig Sigurvinsdóttir, lektor: Áföll, geðheilsa og félagslegt samhengi

Í fyrirlestrinum verður fjallað um tengsl áfalla við geðheilsu og líðan, auk kynjamunar í þessu samhengi.

 

2. maí
Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor í bókmenntafræði: Að erfa minningar: Áföll og æviskrif

Í fyrirlestrinum fjallar Gunnþórunn um sjálfsævisögulega texta þar sem höfundarnir reyna að átta sig á hinu liðna, skýra minningar sínar og fjölskylduminnið í ljósi trámatískra atburða úr fortíð.

 

 

 

 

Ráðstefnur

 

28. febrúar og 1. mars – Icelandair Hótel Reykjavik Natura

Drögum (kynja)tjöldin frá: Til móts við kynjaða heildarsýn á áföll og fíkn

Upplýsingar um dagskrá hér.

Upplýsingar um fyrirlesara hér.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

17.–19. september – Harpa

#MeToo. Moving Forward

 

 

Haust 2019

 

Hádegisfyrirlestrar

5. september
Ingrid Kuhlman, MSc í hagnýtri jákvæðri sálfræði: Farsæl öldrun, hver er galdurinn?

 

12. september
Eyrún Lóa Eiríksdóttir, doktorsnemi í almennri bókmenntafræði: „Ég vil bara vera virkur þátttakandi í samtalinu“. Eldri konur í sjónvarpsefni samtímans

 

17. október
Kolbeinn Hólmar Stefánsson, félagsfræðingur: Lífskjör og afkoma á efri árum. Afleiðingar af ólíku lífshlaupi karla og kvenna

 

24. október
Berglind Indriðadóttir, iðjuþjálfi hjá Farsælli öldrun – Þekkingarmiðstöð: Að eldast hinsegin

 

7. nóvember
Líney Úlfarsdóttir, sálfræðingur: Krosssaumur eða rauðir sokkar? Hugmyndasaga öldrunar á Íslandi

 

14. nóvember
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands: „berrössuð stelpa“ eða „síðbrjósta kellíng“. Um elli og öldrun og afstöðu skáldmæltra kvenna til slíkra efna

 

5. desember
Guðlaug Einarsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu heilbrigðisþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu, og Unnur Ágústsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu: Kynjuð hagstjórn og öldrun

 

 

Ráðstefnur og málþing

 

17. –19. september – Harpa

MeToo: Moving forward

 

30. nóvember – Askja

Fræðafjör til heiðurs Helgu Kress

 

2018

 

Vor 2018

(See: English below)

 

Hádegisfyrirlestrar 

í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands kl. 12:00-13:00

 

11. janúar
Sólveig Anna Bóasdóttir, prófessor í guðfræðilegri siðfræði við Háskóla Íslands: Veröld ný og betri. Mótun Mannréttindayfirlýsingarinnar

 

25. janúar
Ulrike E. Auga, prófessor við Humboldt-háskóla í Berlín og gestaprófessor við Salzburg-háskóla, Austurríki: Mannréttindi, kyn og trú. Álitamál í orðræðu um stjórn-, félags-, menningarmál

 

8. febrúar
Ragnhildur Helgadóttir, forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík: Mannleg reisn í íslenskum rétti

 

22. febrúar
Elizabeth Klatzer, hagfræðingur og sérfræðingur í kynjaðri hagstjórn: Fjárlagagerð í þágu kvenréttinda: Skattaréttlæti og kynjajafnrétti

 

8. mars
Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í nútímasögu Mið-Austurlanda við Williams College: Réttindabarátta egypskra kvenna í kjölfar arabíska vorsins

 

19. mars — Í Hátíðarsal HÍ
Linda Hogan, fyrrverandi aðstoðarrektor Trinity-háskóla, Dublin: Trú, kyn og pólitík í ljósi mannréttinda. Sifjafræðileg greining

 

12. apríl — Í stofu 101 í Odda
Viviane Namaste, prófessor við Concordia-háskóla, Montreal: Skipulag heilbrigðisþjónustu fyrir konur: Lærdómur úr samfélagi innflytjenda frá Haíti í Montréal

 

8. maí  — Í Veröld — húsi Vigdísar
Andrea Peto, prófessor í kynjafræði við Central European-háskólann, Búdapest: Ögrun andfemínískra hreyfinga við mannréttindi

 

 

Opinn fyrirlestur 

 

5. janúar Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands kl. 12:00-13:00

Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði við Háskólann í Lundi: Að skapa réttlætisrými: Upplifun þolenda kynferðisofbeldis af réttlæti utan réttarkerfisins

 

 

Málþing

 

13. apríl — Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands kl. 13:00-15:00

Málþing í samstarfi við Samtökin ’78 í tilefni 40 ára afmælis samtakanna

 

 

 

 

Program Spring 2018

 

Noon Lecture Series

in the National Museum‘s lecture hall at 12:00-13:00

 

11 January
Sólveig Anna Bóasdóttir, Professor at the Faculty of Theology and Religious Studies, University of Iceland: A world made new. The Universal Declaration of Human Rights in the making

 

25 January
Ulrike E. Auga, Professor at Humboldt University in Berlin and Visiting Professor at Paris Lodron University of Salzburg: Human Rights, Gender and Religion. Controversies in Political, Social, Cultural and Sexuality Discourses

 

8 February
Ragnhildur Helgadóttir, Dean of the School of Law, Reykjavík University: Human Dignity in Icelandic Law

 

22 February
Elizabeth Klatzer, Economist and Specialist in Gender Responsive Budgeting: Budgeting for Women’s Rights: Tax Justice and Gender Equality

 

8 March
Magnús Þorkell Bernharðsson, Brown Professor of History, Williams College: Women‘s fight for rights in Egypt in the wake of the Arab Spring

 

19 March — University of Iceland Aula (main building)
Linda Hogan Professor of Ecumenics, formerly Vice Provost of Trinity College, Dublin: Religion, Gender and the Politics of Human Rights: A Genealogical Perspective

 

12 April — Oddi, room 101
Viviane Namaste, Professor at Concordia University, Montréal: Women’s Health Organizing: Lessons from Montréal’s Haitian Community in the 1980s

 

8 May  — Veröld  — Vigdis’ House
Andrea Peto, Professor of Gender Studies at Central European University, Budapest: Anti-gender movements as challenges to human rights

 

 

Symposium

13 April — National Museum of Iceland lecture hall at 13:00-15:00

Symposium in cooperation with Samtökin ’78 on the occasion of its 40th anniversary

 

 

 

 

 

Haust 2018

 

Hádegisfyrirlestrar 

í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands kl. 12:00-13:00

 

6. september – Fyrirlesturinn er fluttur á ensku
Giti Chandra, doktor í enskum bókmenntum og fræðimaður við Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu Þjóðanna (UNU-GEST): Nafnlausi femínistinn: Atbeini, áföll og mennska í #MeToo-hreyfingunni

(Eng. The Anonymous Feminist: Agency, Trauma, and Personhood in the #MeToo Movement)

 

20. september
Eyja Margrét Brynjarsdóttir, aðjunkt í heimspeki á Menntavísindasviði Háskóla Íslands: „Aumingja Al Franken“: Hugleiðingar um bakslagsviðbrögð við #MeToo

 

4. október – Fyrirlesturinn er fluttur á ensku
Brynja Elísabeth Halldórsdóttir, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands: „Some say love, it is a …“: Hvernig endurspeglast konur í hópi innflytjenda í #MeToo-frásögnum á Íslandi 

(Eng. „Some say love, it is a …“: How the #metoo discourse reflected immigrant women in Iceland)

 

18. október
Þorgerður Þorvaldsdóttir, doktor í kynjafræði: Frá drengjakollum til #MeToo: Líkamsbyltingar í eina öld

 

1. nóvember
Guðrún Steinþórsdóttir, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum: Kona fer til læknis: Árekstrar í samskiptum lækna og kvensjúklinga

 

15. nóvember
Freyja Haraldsdóttir, MA í kynjafræði: „Kvenfyrirlitningin felur sig á bakvið fötlunarfyrirlitninguna“: Andóf fatlaðra kvenna gegn ofbeldi

 

29. nóvember
Ása Fanney Gestsdóttir, MA í menningarstjórnun: Hvar liggja mörkin? Kynhlutverk og grá svæði í sviðslistum

 

 

 

 

2017

 

 

Vor 2017

 

 

Hádegisfyrirlestrar

 

19. janúar
Francesca Soans, Associate Professor, University of Northern Iowa: Atrenna að söguskilningi.

 

9. febrúar
Keiko Nowacka, þróunarsamvinnunefnd Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD): Að ná heimsmarkmiðum SÞ um kynjajafnrétti: Starf þróunarsamvinnunefndar Efnahags og framfarastofnunarinnar (OECD) að félagslegum viðmiðum, kynjatölfræði og umbreytandi stefnumótun.

 

9. mars
Kirk Hoppe, dósent í sögu við Illinois-háskóla, Chicago: Fluguhöfðingjarnir: Karlmannlegar frásagnir af landslagi, sjúkdómum og heimsveldi á nýlendutíma Afríku.

 

16. mars
Tracey Jean, Purdue-háskóla, Jafnréttisskóla Háskóla SÞ og sagnfræðideil HÍ: Að stíga fram – og taka afstöðu. Persónuleg reynsla af feminískri forystu.

 

23. mars
Nina Petek, heimspekideild háskólans í Ljubliana: Kyn, jafnrétti og siðferðileg margræðni í indverskum heimspeki- og trúarhefðum og félagslegum raunveruleika.

 

30. mars    Ath. Fyrirlesturinn er í Hömrum í Stakkahlíð
Marianna Fotaki, professor í viðskiptasiðfræði við Háskólann í Warwick: Heimagerð samstaða – Grísk viðbrögð við flóttamannavandanum.

 

6. apríl
Tamara Shefer, professor í kvenna- og kynjafræðum, Western Cape-háskóla, Cape Town, Suður-Afríka: Ungt fólk og samfélagsbreytingar í Suður-Afríku: Kynhneigð, kyngervi og réttlæti.

 

21. apríl
Rashawn Ray, dósent í félagsfræði við Háskólann í Maryland, College Park: Uppgangur Black Lives Matter-hreyfingarinnar í Bandaríkjunum.

 

 

Málþing

 

24. apríl  — Í Odda 101

Að taka kyn með í umhverfisreikninginn: Alþjóðlegt mat Umhverfisstofnunar SÞ á stöðu kynjanna með Joni Seager, prófessor og forstöðumaður deildar hnattrænna fræða við Bentley-háskóla.

 

 

Opnir fyrirlestar

 

5. febrúar —Fyrirlesturinn er í stofu 131 í Öskju

Małgorzata Dajnowicz, prófessor við svið sögulegrar félagsfræði og forseti deildar félags- og stjórnmálahreyfinga við Háskólann í Białystok í Póllandi: Pólsk kvennatímarit á tuttugustu öld

 

20. mars —  Fyrirlesturinn er í fyrirlestrasal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns

María Rún, doktorsnemi í lögfræði við háskólann í Sussex í Brighton á Bretlandi: Hrelliklám af sjónarhóli mannréttinda

 

 

 

Haust 2017

 

 

Hádegisfyrirlestrar 

 

7. september
Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði við Háskólann í Lundi: Vitni í eigin máli — Upplifun þolenda kynferðisbrota af lagalegri stöðu sinni og réttindum.

 

21. september
Ragnheiður Bragadóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands: Hvað er nauðgun?

 

19. október
Þorgerður Þorvaldsdóttir, kynja- og sagnfræðingur: Að fá (ekki) kosningarétt – eða missa.

 

2. nóvember
Guðný Hallgrímsdóttir, doktorsnemi í sagnfræði við Háskóla Íslands: „og legge mig frem til noget sem i fremtiden kunne blive nyttig for Island“ — Um iðnmenntun íslenskra kvenna í Danmörku á 18. öld.

 

23. nóvember
Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku við Háskóla Íslands: Vegferð til betra lífs? — Kyn skiptir (öllu) máli á tímum fólksflutninga.

 

30. nóvember
Gerður Eygló Róbertsdóttir, sagnfræðingur og verkefnastjóri munavörslu, Borgarsögusafni Reykjavíkur: Saltstólpar eða? – Viðhorf kvenna á sjöunda áratug 20. aldar.

 

7. desember
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands: „Ég get að minnsta kosti meitt sjálfa mig.“ Um sjálfsmeiðingar ungs fólks, meðal annars í bókmenntum.

 

 

Opnir fyrirlestrar

 

5. september í Veröld – húsi Vigdísar kl. 15.30-17.30

Imran Khan, framkvæmdastjóri samtakanna Seeds of Peace í Pakistan: Samfélagsmiðlar og valdefling kvenna í Pakistan.

 

 

 

 

 

 

2016

 

 

 

Vor 2016

 


Hádegisfyrirlestrar

Í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands kl. 12.00-13.00

Fyrirlestrarnir eru haldnir í samstarfi við UNU-GEST og Þjóðminjasafn Íslands.

Athugið að fyrirlestrar RIKK eru nú á fimmtudögum!

 

 

12. janúar
Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í nútímasögu Mið-Austurlanda við Williams College í Bandaríkjunum: Hvað vill Íslamska ríkið?

Opinn fundur á vegum Alþjóðamálastofnunar, MARK – Miðstöðvar margbreytileika- og kynjarannsókna, RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Stjórnmálafræðideildar Háskóla Íslands.

 

29. janúar
Mai Al-Nakib, dósent í ensku og bókmenntum við Kuwait-háskóla: Gender Specifics: A Hidden View from Kuwait

 

4. febrúar Athugið að fyrirlesturinn er í stofu 52 í Aðalbyggingu
Giti Chandra, rithöfundur og doktor í ensku: Twice Abused Bodies and the Question of Agency

 

18. febrúar
Selim Jahan, framkvæmdastjóri skrifstofu Þróunarskýslusviðs Sameinuðu þjóðanna kynnir: Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna 2015

Í samstarfi UNU-GEST, Alþjóðlega jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, Félags Sameinuðu þjóðanna og utanríkisráðuneytið.

 

25. febrúar
Irene Dankelman, dósent við Radboud-háskóla í Nijmegen í Hollandi og framkvæmdastjóti IRDANA Advice: Gender and Climate Change: the story of our lives

 

3. mars
Anne Flaspoeler, nýdoktor hjá EDDU öndvegissetri: Peacekeeping Training in Africa: International Expectations vs Training Realities

 

17. mars
Milica Minic, sérfræðingur í þróunar- og kynjafræði og rannsakandi: Feminist communities as epistemic communities – hidden hierarchies and knowledge production

 

31. mars
Jeff Hearn, rannsóknaprófessor í félagsfræði við Huddersfield-háskóla og prófessor við Hanken school of economics: Men of the World … and what to do about them: Resistance, responsibilities and responses

 

11. apríl ATH. fyrirlesturinn er haldinn á mánudegi í stofu 101 í Lögbergi
Joni Seager, prófessor í hnattrænum fræðum við Bentley-háskóla: Making women invisible: What gets counted, counts

 

12. maí
Kristín Vala Ragnarsdóttir, prófessor við Jarðvísindadeild Háskóla Íslands: „Viðbrögð valkyrju við karlasamfélaginu“

 

 

 

 

Haust 2016

 

 

Hádegisfyrirlestrar 

Í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, kl. 12.00-13.00

 

 

8. september
Sigrún Sigurðardóttir, lektor á heilbrigðisvísindasviði Háskólans á Akureyri: Ofbeldi, áhrif á heilsufar og líðan

 

22. september
Rannveig Sigurvinsdóttir, nýdoktor við sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík: „Svona kemur ekki fyrir konur eins og mig.“ Þolendur heimilisofbeldis, öryggi og úrræði

 

13. október
Jón Ingvar Kjaran, lektor á menntavísindasviði Háskóla Íslands: „Ég er ofbeldismaður.“ Hvaða mynd draga gerendur ofbeldis upp af sjálfum sér?

Fyrirlesturinn er framlag RIKK til Jafnréttisdaga í Háskóla Íslands

 

27. október
Ingibjörg Eyþórsdóttir, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum „Þú braust upp mitt hægaloft, þar ég inni lá.“ Ofbeldi í garð kvenna í nokkrum íslenskum sagnadönsum frá síðmiðöldum

 

3. nóvember
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands: Kynjuð samfélög: Áhrif á heilsu karla og kvenna í alþjóðlegum samanburði

 

17. nóvember
Aðalheiður Guðmundsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands: Nauðung eða næturgreiði? Um stéttbundna misnotkun kvenna í afþreyingarbókmenntum miðalda

 

 

Málþing

 

4. nóvember
Bíósalurinn á Hótel Reykjavík Natura

Heggur sá er hlífa skyldi? Málþing um samfélagslega ábyrgð gagnvart þolendum kynferðisofbeldis í samstarfi við Rótina – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda

14. nóvember
Stofa 101 í Lögbergi

Málþing um málefni intersex fólks í samstarfi við þverfræðilegt nám í kynfræði við Háskóla Íslands og félagið Intersex Ísland

 

 

Ráðstefnur

 

30. nóvember – 2. desember

Confronting gendered violence: Focus on perpetrators.
Norræn ráðstefna sem haldin er í House of Estates Helsinki í samstarfi við NIKK – norrænu upplýsingamiðstöðina um kynjajafnrétti – og velferðarráðuneyti Finnlands. Sjá nánar: http://cgv.hi.is/.

 

 

 

 

 

 

2015

150115_Hnappur_2

Vor 2015

 

Margar myndir ömmu

Fyrirlestraröð RIKK í tilefni 100 ára kosningaréttar kvenna á Íslandi.

Fyrirlestrarnir eru haldnir með styrk frá framkvæmdanefnd um 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna  og í samstarfi við Þjóðminjasafnið, á föstudögum kl. 12.00-13.00.

 

Við vekjum athygli á því að vegna mikils áhuga á fyrirlestraröðinni höfum við flutt fyrirlestrana úr fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.

 

16. janúar

Erla Hulda Halldórsdóttir, nýdoktor í sagnfræði við HÍ: „Hvers vegna amma? Saga og sjónarhorn.“

Irma Erlingsdóttir, forstöðumaður og dósent við HÍ: „Sagan, endurskrif og uppskafningur.“

Bjarki Karlsson les ljóð.

 

23. janúar

Helga Kress, prófessor emeritus í almennri bókmenntafræði við HÍ: „Kvenfrelsiskonur. Um birtingarmyndir íslenskrar kvennabaráttu í bókum og blöðum frá fyrri hluta 20. aldar.“

 

30. janúar

Ármann Jakobsson, prófessor í bókmenntum fyrri alda við HÍ: „Tvær afasystur. Hulda Jakobsdóttir og Katrín Thoroddsen.“

 

6. febrúar

Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur og framkvæmdastýra Jafnréttisstofu: „En amma hafði á öldunni gát og aflann úr fjörunni dró.“

 

13. febrúar

Súsanna Margrét Gestsdóttir, aðjúnkt við Menntavísindasvið HÍ: „Það var sól þann dag.“ Súsanna Margrét Gunnarsdóttir frá Njálsstöðum í Norðurfirði.“

 

20. febrúar

Annadís G. Rúdólfsdóttir, lektor í aðferðafræði rannsókna við Menntavísindasvið HÍ: „Óþekk(t)ar ömmur.“

Berglind Rós Magnúsdóttir, lektor í menntunarfræðum við HÍ: „Makalausar efristéttarformæður í baráttu við feðraveldið.“

 

27. febrúar Ath. að fyrirlesturinn er haldinn í stofu 132 í Öskju – náttúrufræðahúsi HÍ að Sturlugötu 7.

Guðni Th. Jóhannesson, dósent í sagnfræði við HÍ: „Vonir ömmu, veruleiki pabba. Munur kyns og kynslóða.“

 

6. mars — Hátíðarsalur Háskóla Íslands í Aðalbyggingu

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við HÍ: Hvað vildu þær — hefðu þær verið spurðar?

 

13. mars  Stofa 102 á Háskólatorgi

Sólveig Anna Bóasdóttir, prófessor í guðfræðilegri siðfræði við HÍ: „En þetta var venjan, konurnar gáfu …“ Sólveig Stefánsdóttir (1891–1967) Vogum í Mývatnssveit.

 

20. mars — Stofa 102 á Háskólatorgi

Kristín Svava Tómasdóttir, sagnfræðingur og ljóðskáld: „Hið mikla djúp, hið litla tár“: Langamma, mamma hennar og íslenska konan.

 

27. mars  Stofa 102 á Háskólatorgi

Sigrún Alba Sigurðardóttir, lektor í menningarfræði við LHÍ og doktorsnemi við HÍ: „Tilkall til fortíðar. Saga fyrir konu sem ekki átti sögu.“

 

10. apríl — Stofa 132 í Öskju

Guðmundur Hálfdanarson, prófessor í sagnfræði við HÍ: „„… í senn stórbrotin kona í gömlum stíl og ein af brautryðjendum hinna nýju kvenrjettinda.“ Guðrún Björnsdóttir mjólkursölukona.“

 

17. apríl — Stofa 102 á Háskólatorgi

Ingibjörg Sigurðardóttir, bókmenntafræðingur og aðjúnkt við Hug- og félagsvísindasvið HA: „Á eigin vegum. Um sjálfsmyndasköpun Ingibjargar Steinsdóttur leikkonu (1903-1965).“

 

8. maí — Stofa 132 í Öskju

Silja Bára Ómarsdóttir, aðjúnkt við Stjórnmálafræðideild HÍ: Amma gat allt nema gengið niður stiga.

 

 

Málþing

 

16. maí

„Veröld sem ég vil.“ Þróun borgara- og þegnréttinda kvenna í 100 ár.“

„Vér heilsum glaðar framtíðinni“ (tilvitnun í Bríeti Bjarnhéðinsdóttur, 7. júlí 1915) í Landsbókasafni í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna, 16. maí 2015 í Landsbókasafninu.

 

 

Opinber fyrirlestur

 

26. febrúar
Mary McDonald-Rissanen, dósent í ensku við Háskólann í Tampere: „Lesið í sjálfsævisöguleg skrif kvenna á Prins Edward-eyju.“

 

19. mars
Rochelle Burgess, lektor við London Metropolitan University: „When women speak: Seeking the voices of women in global health.“

 

 

 

Haust 2015

 

 

Hádegisfyrirlestrar

Athugið að fyrirlestrar RIKK eru nú á fimmtudögum!

 

17. september
Shaban Darakchi, doktorspróf í kynjafræði og aðjúnkt við búlgörsku vísindaakademíuna: Kyngervi og kynhneigð í Búlgaríu eftir fall Sovétríkjanna.

Fundarstjóri: Rebekka Þráinsdóttir, aðjúnkt í rússnesku.

 

1. október
Pétur Skúlason Waldorff, doktor í mannfræði frá McGill University og rannsakandi við Eddu Öndvegissetur: Úr vatni á markað: Veikleikar, styrkleikar og kynbundin hlutverk innan virðiskeðju fisks úr Tanganyika vatni, Tansaníu.

Fundarstjóri: Erla Hlín Hjálmarsdóttir, doktorsnemi við HÍ og verkefnisstjóri UNU-GEST.

 

8. október – Athugið að rabbið verður að þessu sinni í stofu 202 í Odda.
Bindu Malieckal dósent í ensku við Saint Anselm College í Manchester, New Hampshire í Bandaríkjunum: Að vera eða vera ekki með slæðu: Konur og íslam í miðalda-, árnýaldar- og eftirlendutextum. 

Fundarstjóri: Guðrún Margrét Guðmundsdóttir doktorsnemi í mannfræði.

 

26. nóvember
Shanta Balgobind Singh, prófessor í afbrotafræði við  KwaZulu-Natal-háskóla, Durban í Suður-Afríku: Women and Policing in South Africa: A 21st Century Perspective.

 

3. desember – ATH. Fyrirlestrinn átti upphaflega að vera 12. nóvember.
Jón Ingvar Kjaran, doktor í menntavísindum: „Hulinn þúsund slæðum“: Veruleiki samkynhneigðra karlmanna í Íran

 

Ráðstefnur

1.-2. september
Ráðstefna um konur, fíkn, áföll og meðferð á Grand Hotel.

 

22.-23. október
Borgaraleg réttindi kvenna í 100 ár. Alþjóðleg ráðstefna í tilefni af aldarafmæli kosningaréttar kvenna í Hörpu. Ráðstefnan fer fram á ensku og er öllum opin.

Dagskrá ráðstefnunnar má finna hér.

 

20. nóvember
Konur á ráðherrastóli – Málþing  í samstarfi við Jafnréttisstofu og Háskólann á Akureyri. Jóhanna Sigurðardóttir fv. forsætisráðherra opnar málþingið með ávarpi, fyrrum kvenráðherrar fjalla um ráðherratíð sína og fræðimenn nálgast efnið frá kynjapólitískum sjónarhóli.

 

 

Ömmur á faraldsfæti

Fyrirlestrar úr röðinni „Margar myndir ömmu“ eru fluttir úri á landi í september 2015 í samstarfi við Stofnun rannsóknasetra Háskóla Íslands, á Vestfjörðum í samstarfi við Prófessorsembætti Jóns Sigurðssonar og á Akureyri í samstarfi við Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri. Einnig var ákveðið að leita til heimamanna til að taka þátt í viðburðunum. Í september verða því viðburðir með fyrirlestrum á eftirfarandi stöðum:
• Rannsóknarsetur HÍ, Skagaströnd, 12. september  og 19. september
• Rannsóknarsetur HÍ, Vestfjörðum og prófessorsstaða Jóns Sigurðssonar, Ísafirði, 19. september
• Rannsóknarsetur HÍ, Hornafirði, 26. september
• Háskólinn á Akureyri, 26. september

 

 

2014

 

 

 

Vor 2014

 

Hádegisfyrirlestrar

 

10. janúar
Deidre Green, doktor í trúarbragðafræði frá Claremont Graduate háskóla og nýdoktor hjá Søren Kierkegaard rannsóknasetri í Kaupmannahöfn: „Selflessness as Sin: Kierkegaard and Feminist Theological Critiques of Self-Sacrifice.“

 

24. janúar
Helga Þórey Jónsdóttir, MA í bókmenntafræði frá HÍ: „Bechdelpróf og strympulögmál – Hvaða ljósi varpa nýjar greiningarleiðir á stöðu kynjanna í íslenskum kvikmyndum?“

 

21. febrúar
Sólveig Anna Bóasdóttir, dósent í guðfræðilegri siðfræði: „Þriðja kynið – í trúarbrögðum og menningu.“

 

7. mars
Elín Björk Jóhannsdóttir, MA í bókmenntafræði frá HÍ: Kona sem átti að vera eins og kókflaska í laginu“: Mávahlátur og átraskanir.“

 

11. apríl
Gunnella Þorgeirsdóttir, aðjúnkt í japönskum fræðum: „Helgimengun og barneignir: Hugmyndafræðin að baki meðgöngusiðum í japönsku samfélagi.“

 

25. apríl
Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku: „Pilsaþytur í forsetahöllum Rómönsku Ameríku: Fjölgun kvenforseta í álfunni.“

 

9. maí
Áslaug Einarsdóttir, MA í mannfræði frá HÍ: „Kvennarými í listsköpun: Rými sem femínísk strategía.“

 

 

Málþing

 

21. febrúar, Askja, stofa 132, kl. 16:00-18:00.
Fléttur III – Jafnrétti, menning, samfélag málþing og útgáfuboð.

 

28. febrúar, kl. 14:00-16:00.
„Að eiga orðið“málþing um þátttöku kvenna í sveitastjórnum (haldið í samstarfi við Jafnréttisstofu).

 

28. mars, Askja, stofa 132, kl. 14.00–16.00
Málþing um möguleika skaðabótaréttar til að ná fram réttlæti í kynferðisbrotamálum.

 

 

Alþjóðlegar ráðstefnur

 

4.-5. apríl, Askja, stofa 132
„Addressing the Persistence of Gender Inequalities in Conflict Prevention and Peace Processes“Alþjóðleg ráðstefna um ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325.

 

4.-6. júní
Alþjóðleg karla og karlmennskuráðstefna / Emerging ideas in masculinity research.

 

 

Haust 2014

 

Hádegisfyrirlestrar 

 

12. september
Ruth DeSouza, dósent í hjúkrunarfræði við Monash Háskóla í Ástralíu: „Ég varð að halda öllum valmöguleikum opnum“. Nýfrjálshyggjan og móðurhlutverkið.

 

3. október
Elisabeth Stubberud, doktornsemi í þverfaglegum menningarfræðum við NTNU háskóla í Noregi: Frá nánum kynnum til borgararéttinda. Möguleikar au pair til samfélagslegrar þátttöku.

17. október
Erna Kristín Blöndal, doktorsnemi í lögfræði við Háskóla Íslands: Leit flóttamanna að vernd. Lifa aðeins hinir hæfustu af?

 

21. nóvember
Þorgerður Þorvaldsdóttir, kynja- og sagnfræðingur og Guðbjörg Lilja Hjartardóttir, stjórnmálafræðingur: „Að hún sé til!“ Reynslan af mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar.

 

Athugið að rabbið verður að þessu sinni í stofu 101 í Lögbergi.

 

28. nóvember
Halla Gunnarsdóttir, MA í alþjóðasamskiptum: … að ég væri frekar breskt pund en afrísk stúlka“. (Ó)frelsið til að setjast að á Íslandi.

 

4. desember
Helga Kress, prófessor emeritus: Eftir hans skipun.“ Um kynferðislegt ofbeldi sem meginorsök Natansmála og þöggun kvenraddarinnar í samfélagi og sögu.

 

 

Ráðstefnur

13.-17. október
Til móts við Asíu – kynjuð sjónarhorn.

 

 

2013

VOR 2013

 

Hádegisfyrirlestrar

 

18. janúar
Alda Björk Valdimarsdóttir, doktorsnemi í bókmenntafræði: „Ég er ekki þunn.“ Tobba Marínós, kvenfrelsisumræðan og íslensk skvísumenning.

 

1. febrúar
Védís Ólafsdóttir, M.A. í þjóðfræði: Karlmannlegar konur? Kyn og kyngervi í Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík.

 

15. febrúar
Marta Einarsdóttir, doktor í menntavísindum: „Konur sem ganga menntaveginn virða ekki karla.“ Menntun giftra kvenna í Mósambík sem ógn við hefðbundin hlutverk kynjanna.

 

15. mars
Jón Geir Pétursson, doktor í þróunar- og umhverfisfræði: Frá orðum til athafna: Unnið með jafnrétti og loftslagsbreytingar í Úganda.

 

22. mars
Ragnheiður Kristjánsdóttir, aðjúnkt í sagnfræði við HÍ: Kynjaskekkja í stjórnmálasögunni? Um tengsl stjórnmálasögu og kynjasögu á Íslandi.

 

5. mars
Rósa Erlingsdóttir, doktorsnemi í stjórnmálafræði: „Ætlarðu að taka peningana af mjólkurpeningunum?“ Sögur af stjórnmálaþátttöku kvenna.

 

11. apríl
Stefanía Óskarsdóttir, lektor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands: Breytti hrunið íslenskum stjórnmálum? Staðan í aðdraganda kosninga.

 

19. apríl
Catherine Campbell, prófessor í félagssálfræði við LSE: Conceptualising Social Change in the 21st Century? Developing an Actionable Social Science of Inequalities (Haldið í samstarfi við LSE félagið á Íslandi).

 

3. maí
Katla Kjartansdóttir og Kristinn Scram, þjóðfræðingar: Framandleikar: Leikræn framsetning þjóð- og kyngerva Norðursins.

 

 

HAUST 2013

 

Hádegisfyrirlestrar

Í haust er lögð sérstök áhersla á menntamál.

 

30. ágúst
Harriet Feinberg, doktor í kennslufræðum frá Harvard háskóla: Aldarafmæli ferðalags: Tveir femínistar frá Vesturlöndum í Afríku og Asíu á árunum 1911-12.

 

19. september
Anna Guðrún Edvardsdóttir, doktorsnemi á menntavísindasviði við Háskóla Íslands: Konurnar flykkjast í fjarnámið – Staða og rými háskólamenntaðra kvenna í dreifbýli.

 

4. október
Auður H. Ingólfsdóttir, lektor á félagsvísindasviði við Háskólann á Bifröst: Loftslagsbreytingar og femínismi – Hliðarspor eða kjarni málsins?

 

18. október
Ólafur Páll Jónsson, dósent í heimspeki á menntavísindasviði við Háskóla Íslands: Sjálfsvirðing og hugmyndafræði.

 

31. október
Ólöf Garðarsdóttir, prófessor í sagnfræði á menntavísindasviði við Háskóla íslands: Framhaldsskólasókn innflytjenda og annarra einstaklinga með erlendan bakgrunn á Íslandi.

 

15. nóvember
Jón Ingvar Kjaran, doktorsnemi á menntavísindasviði við Háskóla Íslands: Samtvinnun kyngervis og kynhneigðar í hinsegin rannsóknum

 

 

Kvikmyndasýning

 

4. október
Anne Aghion, leikstjóri situr fyrir svörum á sýningu myndarinnar: Nágranni minn, morðingi minn.

 

 

Opinn fyrirlestur

 

15. október
Mazen Maarouf, gestarithöfundur á vegum Reykjavíkurborgar og International Cities of Refuge (ICORN): The Gender Factor in the Middle East Uprisings (Jafnréttisdagar HÍ).

 

 

2012

 

Vor 2012

 

 

Hádegisfyrirlestrar

 

19. janúar
Helga Gottfreðsdóttir, dósent við hjúkrunarfræðideild HÍ: „Tvennt er kyn að manni hverjum: Reynsla verðandi feðra á meðgöngu.

 

2. febrúar
Guðrún Ingólfsdóttir, doktor í íslenskum bókmenntum: „Bóklausar og blindar? Handrit í höndum kvenna.“

 

16. febrúar
Bryndís Björgvinsdóttir, M.A. í þjóðfræði: „Af hverju eru konur með fætur? Eiginkonur, ljóskur, hórur og fleiri kvenpersónur í nýlegum íslenskum bröndurum.“

1. mars
Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Hugvísindasvið HÍ: „Yfirlitsrit um íslenskar miðaldabókmenntir frá kynjafræðilegu sjónarmiði.“

 

15. mars
Sigríður Halldórsdóttir, prófessor við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri: „Hvers vegna er úthlutað meira rannsóknarfé til karla en kvenna á Íslandi?

 

29. mars
Eyja Margrét Brynjarsdóttir, nýdoktor við Heimspekistofnun  HÍ: „Er heimspekin kvenfjandsamleg?

 

12. apríl
Bergljót S. Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum við Íslensku- og menningardeild HÍ: „Heili konunnar, hvað? Rabb um kyn og hugræn fræði.“ (féll niður)

 

26. apríl
Helga Þórey Björnsdóttir, doktor í mannfræði: „Hraustir menn. Sköpun kyngervis og sjálfsmyndar í Íslensku friðargæslunni.“

 

3. maí
Helga Kress, prófessor emeritus í almennri bókmenntafræði við HÍ: „Veiðileyfi á konur? Um (mis)notkun persónulegra heimilda í verkum nokkurra karlrithöfunda samtímans.“

 

 

Málþing

 

10. febrúar
Í samstarfi við Jafnréttisstofu: Að skrifa konur inn í söguna.

 

21.-22. apríl   
Women, Gender Equality and Economic Crisis. Hægt að nálgast nánari upplýsingar hér.

 

 

 

Haust 2012

 

 

Hádegisfyrirlestrar

 

5. september
Rebekka Þráinsdóttir, aðjúnkt í rússnesku við HÍ: Pussy Riot og myndin af Rússlandi.

 

12. september
Aninditta Datta, lektor við landfræðideild Dehli-háskóla: India’s Vanishing Women: Criticial Thoughts on its Geography and Iconography.

 

14. september
Drífa Snædal: Þegar heimili eins er vinnustaður annarra. Lagaumhverfi heimilisstarfa á Íslandi.

 

28. september
Steinunn Rögnvaldsdóttir, M.A. í kynjafræði: Varla heill né hálfur maður? Kynbundinn launamaunur, ólaunuð heimilisstörf og lífeyrir kvenna.

 

12. október
Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktorsnemi í heimspeki við HÍ: Jafnrétti eða jafnræði? Nokkur dæmi úr íslenskri jafnréttisumræðu út frá valdagreiningu Foucault.

 

17. október
Joni Seager, prófessor í hnattrænum fræðum við Bentley-háskóla: The Fiftieth Anniversary of Rachel Carson’s „Silent Spring“: What Have We Learned? What’s Different Now?

 

25. október
Cynthia Enloe, prófessor við kvennafræðideild Clark-háskóla: What if Masculinities Were an Election Issue? Feminism, the Economy and Voting in the Up-coming US Elections

 

9. nóvember
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við HÍ: Lykillinn að herbergi Bláskeggs.

 

14. nóvember
Catherine Campbell, prófessor í félagssálfræði við London School of Economics and Political Sciences: Gender and Inequalities of Health.

 

 

Doktorsfyrirlestrar

 

2. nóvember
Anna Karlsdóttir, lektor í mannvistarlandfræði við HÍ: Konum óviðkomandi? Þekkingarjöðrun, stjórn fiskveiða og samfélagsbreytingar í smærri byggðarlögum við Norður Atlantshaf

 

23. nóvember
Þorgerður Þorvaldsdóttir, nýdoktor hjá EDDU – öndvegissetri við HÍ: Hvernig verður jafnrétti allra best tryggt?

 

 

Opinn fyrirlestur

 

20. september
Zrinka Stahuljak, dósent í bókmenntafræði við UCLA-háskóla: Pornographic Archaeology.

 

 

 

 

2011

Vor 2011

 

 

Hádegisfyrirlestrar

Askja 132 kl. 12:00-13:00

 

 

27. janúar
Ástríður Stefánsdóttir, dósent í siðfræði við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Frelsi eða höft? Staðgöngumæðrun og staða kvenna.

 

10. febrúar
Sigurgeir Guðjónsson, doktorsnemi við sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands. Konur, karlar og hysteria á seinni hluta 19. aldar á Íslandi. Hugmyndir og viðhorf.

 

24. febrúar
Sigrún Sigurðardóttir, doktorsnemi við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. „Af ástæðuríkum ótta.“ Konur sem hælisleitendur.

 

10. mars
Jyl Josephson, dósent í stjórnmálafræði við Rutgers-háskóla í Bandaríkjunum. Stefna Obama í málefnum feðra: nýjir feður eða nýfeðraveldi?

 

24. mars
Auður Aðalsteinsdóttir, doktorsnemi við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Væmnisverðlaun og kvennasápur: Skiptir kyn bókmenntagagnrýnanda máli?

 

7. apríl
Benedikt Hjartarson, aðjunkt í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. „Eggjastokkar mannsandans“: Um framúrstefnu, dulspeki og klám.

 

28. apríl
Annadís G. Rúdólfsdóttir, doktor í félagssálfræði og námsstjóri Alþjóðlegs jafnréttisskóla við Háskóla Íslands. „… eða ertu bara svona ánægður að sjá mig? ; )“ Tekist á við póst-feminíska tvíræðni neyslumenningarinnar.

 

27. maí
Regina Morantz-Sanchez, prófessor í kvenna- og kynjasögu við Michigan-háskóla í Bandaríkjunum. How Gender Changed the History of Medicine.

(Fyrirlestrinum var frestað vegna eldgossins í Grímsvötnum.)

 

9. júní
María Pazos Morán, rannsóknastjóri á sviði kyngervis og opinberrar stefnumótunar við hagfræðistofnun spænska fjármálaráðuneytisins. Gender Sensitive Budgeting: How Do Economic Policies Influence Gender Roles?

 

21. júní
Kelly Coate, fræðimaður við National University of Ireland í Galway á Írlandi. Hitting the Glass Ceiling: A Study of the Barriers to Academic Women´s Career Progression in Irish Higher Education.

 

 

 

 

Haust 2011

 

 

Hádegisfyrirlestrar

Háskólatorg 102 kl. 12:00-13:00

 

 

15. september
Hrönn Brynjarsdóttir, doktorsnemi í tölvunar- og upplýsingafræði við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum. Þetta er ótrúleg stærðfræði og þetta versnar bara!“ Upplýsingatækni og sjálfbærni í íslenskum sjávarútvegi.

 

29. september
Anna Wojtynska, doktorsnemi í mannfræði við Háskóla Íslands. Polish Migrants in Iceland: A Gender Perspective.

 

6. október
Kristín Linda Jónsdóttir, kandídatsnemi í sálfræði við Háskóla Íslands og ritstjóri HúsfreyjunnarHver er hlutdeild kynjanna í námsbókum í sögu á miðstigi grunnskóla?

 

13. október
Ragnhild Lund, prófessor í landafræði við Norska tækni- og vísindaháskólann (NTNU) í Þrándheimi. Re-thinking Gender in Complex Asia: New Activism among Adivasi Women in India.

 

27. október
Jón Ólafsson, prófessor og aðstoðarrektor við Háskólann á Bifröst. Appelsínur frá Abkhasíu: Lífið í kvennagúlaginu 1938 til 1943.

 

10. nóvember
Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor í guðfræði við Háskóla Íslands. Þjáning, andóf og eftirbreytni. Að túlka krossinn í ljósi reynslu kvenna.

 

24. nóvember
Arna Hauksdóttir, lektor í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands. Líðan kvenna í kjölfar efnahagskreppu.

 

 

Opnir fyrirlestrar

 

8. september
Nawal El Saadawi, rithöfundur, femínisti og læknir. Creativity, Dissidence and Women.

Í samstarfi við Bókmenntahátíð í Reykjavík. Norræna húsið kl. 14:30-16:00

 

21. október
Erla Hulda Halldórsdóttir, sagnfræðingur. Nútímans konur.

Háskólatorg 105 kl. 14:00-15:30

 

 

Málþing

 

7. september
Do Women Face Bias in Academic Science Careers?

Í samstarfi við Heilbrigðisvísindasvið. Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafnsins kl. 14:00-16:00

 

16. september
War Rapes and Peace-building in Bosnia and Herzegovina.

Í samstarfi við UN Women á Íslandi og Alþjóðlegan jafnréttisskóla við HÍ. Háskólatorg 105 kl. 14:00-16:00

 

 

Alþjóðlegar ráðstefnur

 

2.-4. nóvember
Bodies in Crisis.

Í samstarfi við EDDU – öndvegissetur og netverkið Gender Body Health.

 

4.-5. nóvember
Afmælisráðstefna RIKK.

Í samstarfi við Reykjavíkurborg, umhverfisráðuneytið, Jafnréttisstofu, Kvennasögusafnið, Stofnun Sæmundar fróða, Alþjóðamálastofnun, EDDU – öndvegissetur og Alþjóðlegan jafnréttisskóla við Háskóla Íslands.

 

 

 

2010

Vor 2010

Hádegisfyrirlestrar
kl. 12.25-13.25  Stofa 132, Askja

28. janúar
Helga Birgisdóttir, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Að haga sér eins og stelpa: Stelpur í íslenskum prakkarabókum þá og nú.

25. febrúar
Þorgerður Þorvaldsdóttir, doktorsnemi í kynjafræði við Háskóla Íslands. Hið jafnrétta Norður og íslenskar kynjaímyndir.

(Áætlaður fyrirlestur Þórdísar Þórðardóttur féll niður)

11. mars
Ragnheiður Kristinsdóttir, M.Phil í evrópskum bókmenntum. Herforingjastjórn Argentínu og bókmenntir kvenna.  Luisa Valenzuela og “kvenleg skrif” sem þjóðfélagsgagnrýni.

25. mars
Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur og aðjúnkt í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Áhrif femínisma á íslenska utanríkisstefnu.

8. apríl
Katrín Ólafsdóttir, lektor í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Kynjuð kreppa – karlar og konur í ljósi hagfræðilegrar greiningar.

15. apríl
Eygló Árnadóttir, M.A í kynjafræði. Ekki benda á mig! Um framkvæmd laga um jafnréttisfræðslu í grunnskólum.

29. apríl
Anna Pála Sverrisdóttir, lögfræðingur. Drekkt af sundlaugarverðinum: Kynferðisofbeldi af hálfu friðargæsluliða.
Stofa 101. Oddi. kl. 12:15- 13:15

6. maí
Halldór Oddson, lögfræðingur. Óbein kynjamismunun – hugtakið í evrópurétti og íslenskum rétti.

 

Opinber fyrirlestur

18. maí
Dr. Annette Kreutziger-Herr, prófessor í tónlistarfræði við tónlistarháskólann í Köln. Af hverju konur í (tónlistar) sögunni skipta máli.
Sölvhóll, Salur Listaháskóla Íslands við Sölvhólsgötu kl. 17:00

 

Málþing

15. janúar
Kynbundin valdakerfi í íslenskum stjórnmálum og efnahagslífi
Háskólatorg 102 kl. 14:30-16:30

5. febrúar
Kyn og loftlagsbreytingar
Lögbergi 101 kl. 14.30 – 16.30

 

Haust 2010

Hádegisfyrirlestrar
kl. 12.25-13.15  Stofa 132, Askja

9. sept.
Kristján Ketill Stefánsson, doktorsnemi í menntunarfræðum. Staðalímyndir og líðan kynjanna á unglingastigi í tengslum við náms- og starfsval.

23. sept.
Arnþrúður Ingólfsdóttir, M.A. í kynjafræði. „Við erum með aðeins viðkvæmari heila.“ Tengsl hins líffræðilega og sálfélagslega í orðræðu geðlækna um konur, kyn og þunglyndi.

7. okt.
Dr. Hulda Þórisdóttir, félagssálfræðingur og lektor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Tengist kynjamismunun ánægju með lífið?

21. okt.
Þóra Björg Sigurðardóttir, M.A. í heimspeki. „Besta leikkona í aukahlutverki“. Að flétta heimspeki kvenna saman við hefðbundna túlkun á heimspekisögunni.

4. nóv.
Halldóra Gunnarsdóttir, M.A. í kynjafræði og sérfræðingur á mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Kynleg ást. Elska konur og karlar með ólíkum hætti?

18. nóv.
Kolbeinn Stefánsson, doktorsnemi í félagsfræði við Oxford háskóla og verkefnisstjóri hjá EDDU – öndvegissetri. Við lítinn vog, í litlum bæ. Kynbundin verkskipting fyrir og eftir bankahrun

(Áður auglýstur fyrirlestur Rósu Magnúsdóttur sem átti að fara fram 18. nóvember féll því miður niður.)

 

Röð hádegiserinda í samstarfi við guðfræðideild

Kirkjan og kynferðisofbeldi
Fimm hádegiserindi í Háskóla Íslands
30. ágúst – 3. september

 

Opinber fyrirlestur

14. október
Dr. Cynthia Enloe, stjórnmálafræðingur og prófessor við Clark háskóla í Bandaríkjunum. How Long does ‘Post-War’ last for Women? Some Feminist Clues
Í samstarfi við Alþjóðlegan jafnréttisskóla við Háskóla Íslands. Kl. 16.00-18.00. Hátíðarsalur, Aðalbygging.
Sjá upptöku af erindinu í hljóði og mynd.

 

Málþing

1.október
Ástir og átök. Kvennabaráttan þá og nú.
Með þátttöku fræðimanna og aðgerðasinna. Kl. 14.00-16.00. Stofa 132, Askja.

4. desember
Staðlausir stafir. Málþing til heiðurs Helgu Kress, prófessors emeritus.
Með þátttöku fræðimanna. Kl. 10.30-18.00. Hátíðarsalur, Aðalbygging.

 

2009

Vor 2009

 

Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaga kl. 12:00-13:00

5. febrúar
Þórdís Ingadóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík. DOMAC verkefnið: Áhrif alþjóðadómstóla á landsrétt í málum sem varða gróf mannréttindabrot.

 

19. febrúar
Magnfríður Júlíusdóttir, lektor í mannvistarlandfræði við Háskóla Íslands. Kyn, land og lífskjör á umbreytingartímum í Zimbabve.

 

5. mars
Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður. Slæðusviptingar: Staða íranskra kvenna.

 

19. mars
Margrét Rósa Jochumsdóttir, þróunarfræðingur. Þróun í þágu kvenna – allra hagur: Saga og starfsemi landsnefndar UNIFEM á Íslandi í tuttugu ár.

 

2. apríl
Unnur Dís Skaptadóttir, prófessor í mannfræði. Konur og alþjóðlegir fólksflutningar.

 

16. apríl
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur. Konur í pólitísku leiðtogahlutverki.

 

30. apríl
Ragna Sara Jónsdóttir, ráðgjafi. Alþjóðaviðskipti og konur í þróunarlöndum.

 

14. maí
Inger Skjelsbæk, sérfræðingur hjá Friðarransóknarstofnuninni í Osló. Gender Based Violence in War: Old and New Approaches.

 

28. maí
Shaija Patel, ljóðskáld og aktivísti. Migritude: Re-Imagining Africa Through a Contemporary Feminist Transnational Voice.

 

 

Málþing

27. mars
Kvennasamningur Sameinuðu þjóðanna eftir 30 ár

29. apríl
Kvennabarátta og kristin trú: Málþing í tilefni útgáfu greinasafns

 

 

Alþjóðleg ráðstefna

19.-20. júní
Resolution 1325: Women Negotiating Peace. Nánari upplýsingar hér.

 

 

 

2008

Vor 2008

Hádegisfyrirlestrar
kl. 12:00-13:00. Háskólabíó H-4

17. janúar
Albert Arnarson, MA í vinnu- og skipulagssálfræði, Haukur Freyr Gylfason, MA í sálfræði og Tryggvi R. Jónsson, MA í mannauðsstjórnun. Launamunur kynjanna: Hvaða áhrif hafa væntingar?

31. janúar
Alyson J.K. Bailes, gestaprófessor við stjórnmálafræði í HÍ. New Dimensions of Security – are they good for women and are women good for them?

14. febrúar
Dr. Ólöf Steinþórsdóttir, kennslufræðingur. Stelpur, strákar og stærðfræði: raddir þátttakenda um sérstakar niðurstöður Íslands úr PISA 2003.

28. febrúar
Gunnþórunn Guðmundsdóttir, lektor í almennri bókmenntafræði. Í leit að horfinni stúlku: sjálfsævisöguleg skrif kvenna.

13. mars
Jill Weigt, aðstoðarprófessor í félagsfræði við San Marcos háskóla, California. Neo-liberalism, American Style: Gender and Life in the Low-wage Labor Market.

27. mars
Guðrún Kristinsdóttir, prófessor við KHÍ og Ingibjörg H. Harðardóttir, lektor við KHÍ. Hugmyndin um leynd og vanþekkingu á ofbeldi á heimilum. Stendur hún traustum fótum meðal stelpna og stráka?

10. apríl
Terhi Utriainen, dósent við háskólann í Helsinki í samanburðar-trúarbragðafræðum og gestakennari við HÍ á vegum RIKK. Agents of de-differentiation: Women carers of the dying.

17. apríl
Edda Jónsdóttir, sérfræðingur í mannréttindum. Íslenskar konur og alþjóðastofnanir.

8. maí
Margrét Jónsdóttir, forstöðumaður á Alþjóðasviði við HR og Auður Arna Arnardóttir, lektor í viðskiptadeild HR. Reynsla feðra af fæðingarorlofi og launamunur kynjanna.
Oddi 101

22. maí
Alda Valdimarsdóttir, bókmenntafræðingur. Jane Austen og kvennamenning.
Oddi 101

 

Opinber fyrirlestur

21. febrúar
Sigríður Guðmarsdóttir, prestur og lektor í guðfræði. Undirlíf og undirdjúp hjá Paul Tillich, Grace Jantzen og Catherine Keller.
Háskólabíó, salur 3 kl. 12:30-14:30.

 

Málþing

25. apríl
Forskot með fjölbreytileika

Askja kl. 13:00-17:00.

 

Haust 2008

Hádegisfyrirlestrar
kl. 12:00-13:00. Háskólatorg 104

18. september
Þóra Kristín Þórsdóttir. Heimilið: á undan eða eftir í jafnréttismálum?

2. október
Cecilia Milwertz. Kína – Vesturlönd: Samskipti frjálsra félagasamtaka á sviði jafnréttis- og þróunarmála – yfirgangur, aðstoð eða samhygð.

9. október
Anu Hirsiaho. Paperland, or why I chose to write ethnographic fiction.

16.október
Stefanía Kristín Bjarnadóttir og Heiðrún Hödd Guðmundsdóttir. „Stelpur mínar, hvað eruð þið að spá?“

23. október
Daphne Hampson. Eftir kristni? Frá kynjaðri hugmyndafræði til andlegs veruleika.

28. október
Dr. Gunhild Hoogensen, lektor í stjórnmálafræði við Háskólann í Tromsö. The contributions of gender thinking to a human-based security framework.
Lögberg 101

30. október
Helga Kress. Sifjaspell á 15. öld. Hvassafellsmál í samtíð, sögu og bókmenntum.

13. nóvember
Olga Holownia. Worried by advent of the lesbian laureate? Carol Ann Duffy: Poetry and gender politics.

27. nóvember
Eyja Margrét Brynjarsdóttir. Wollstonecraft og spurningin um femínískt kvenhatur.

11. desember
Dagný Kristjánsdóttir. Heitar stelpur og kaldir strákar.

 

Málþing

13. nóvember
Lifir landsbyggðin án kvenna? Kyn og byggðaþróun á Íslandi og á norðurslóðum.
Lögbergi 101 kl. 16:00-18:00

2007

 

Vor 2007

 

Hádegisfyrirlestrar

Askja kl. 12.15-13.15

 

22. febrúar
Þorgerður Einarsdóttir. Usli í vísindasamfélaginu! Kynjafræðinám við Háskóla Íslands í 10 ár.

 

1. mars
Hildigunnur Ólafsdóttir. Kynjabilið sem hverfur ekki. Um kynferði, menningu og áfengisneyslu.

 

8. mars
Ólöf Ásta Ólafsdóttir. Kynjafræði, fæðingarstaður og ráðandi þekking í fæðingarhjálp.

 

15. mars
Már Jónsson. Eigi er það gott að maðurinn sé einsamall. Konur í hjónabandi 1560-1720.

 

29. mars
Andrea Ólafsdóttir og Hjálmar Sigurðsson. „Þetta er út um allt“. Upplifun og viðhorf unglinga til kláms.

 

12. apríl
Einar Mar Þórðarson. Konur og karlar í kjörklefanum. Er munur á kosningahegðun kynjanna?

 

 

Opinber fyrirlestur

 

13. apríl — Norræna húsið kl. 12:00-13:30

Karen Ross. Hvar fékk hún þessa skó? Stjórnmálakonur sem fréttaefni.

 

 

Málþing

 

9. febrúar Oddi 101 kl. 13:30

Jafnréttislög í 30 ár.

 

21. febrúar Grand Hótel kl. 8:00-9:30

Stefnumót við stjórnmálaflokka – kynbundið ofbeldi

 

17. apríl Grand Hótel kl. 8:00-9:30

Stefnumót við stjórnmálaflokka – launamisrétti kynjanna

 

 

 

 

Haust 2007

 

Hádegisfyrirlestrar

Kl. 12:00-13:00

 

13. september
Ingólfur V. Gíslason, félagsfræðingur. Fæðingar- og foreldraorlof á Íslandi. Þróun eftir lagasetninguna árið 2000.

Hátíðasalur, Aðalbyggingu.

27. september
Arnar Gíslason, kynjafræðingur. Karlar og fóstureyðingar: Hver á kvenlíkamann?

Fyrirlestrasalur, Þjóðarbókhlöðu.

 

11. október
Helga Gottfreðsdóttir, lektor í ljósmóðurfræði. Ákvarðanataka um fósturskimun – mismunandi sýn verðandi mæðra og verðandi feðra.

Hátíðasalur, Aðalbyggingu.

 

25. október
Sigfríður Gunnlaugsdóttir, bókmenntafræðingur. Að hafa töglin og hagldirnar: Doris Lessing og feminisminn.

Fyrirlestrasalur, Þjóðarbókhlöðu.

 

22. nóvember
Guðbjörg Lilja Hjartardóttir, stjórnmálafræðingur. Ísland – Asía: Viðskipti, mannréttindi og kynjatengsl.

Fundarsalur, Norræna húsinu.

 

6. desember
Guðný Björk Eydal, dósent í félagsráðgjöf. Fyrirvinnur og fjölskyldur – svipmyndir af íslenskri fjölskyldustefnu.

Hátíðasalur, Aðalbyggingu.

 

 

Opinber fyrirlestur

 

13. desember
Helga Kress, prófessor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. „Hugsað, skrifað, elskað, ort“: Um ævi og verk Ólafar Sigurðardóttur frá Hlöðum.

 

 

Ráðstefna

 

9.-10. nóvember
Krossgötur kynjarannsókna. Ráðstefna um stöðu og leiðir kvenna- og kynjafræða.

 

 

2006

Vor 2006

Hádegisfyrirlestrar
N132 í Öskju kl. 12:15 – 13:15

05. janúar
Þórdís Sveinsdóttir, félagsfræðingur. Veröld Vivianne: kyn í fjölþátttökuleikjum.

19. janúar
Magnfríður Júlíusdóttir, landfræðingur. Feminismi í Afríku – Staðbundin sérstaða og hnattrænir straumar í Zimbabwe.

02. febrúar
Salvör Jónsdóttir, skipulagsfræðingur. Skipulag fyrir menn, líka konur og börn.

16. febrúar
Arnfríður Guðmundsdóttir, guðfræðingur. Kúgunartæki eða tákn um von? Um túlkun og hlutverk krossins í kristinni trúarhefð.

02. mars
Heiða Jóhannsdóttir, bókmenntafræðingur. Borg heitra kvenna og hríðarbylja. Menningarleg mótun Reykjavíkurborgar sem heitu borgarinnar í norðri.

16. mars
Brynhildur Flóvenz, lögfræðingur. Í tilefni 30 ára afmælis Jafnréttislaganna.

30. mars
Erla Hulda Halldórsdóttir, sagnfræðingur. Er ég hún? Hugleiðingar um sendibréf og siðareglur.

04. maí
Sýning heimildarmyndarinnar Girl Trouble.

24. maí
Elin Súsanna Jacobsen, sagnfræðingur. Jafnrétti í Færeyjum – á hraða snigilsins.

 

Opinberir fyrirlestrar

23. febrúar
Auður Styrkársdóttir, sagnfræðingur. Konur í stjórnmálum: Nýir tímar í sveitarstjórnum?
Kl. 16:15-17:30

23. mars
Marjorie L. DeVault, prófessor í félagsfræði og kvennafræðum. Border and Bridges: Mothering Work Beyond the Home.
Askja 132 kl. 16:15-17:30

11. apríl
Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur. Þekkingarsamfélag án raunverulegs jafnréttis?
Kl. 16:15-17:30

 

Málþing

17. febrúar
Hjónabandið – fyrir hverja?
Í samstarfi við Guðfræðistofnun.
Hátíðasalur Háskóla Íslands

1. mars
Kristilegar hreyfingar og stjórnmál.
Í samstarfi við Guðfræðistofnun.
Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafnsins kl. 13:15-16:00

31. mars
Kynbundið námsval.
Í samstarfi við jafnréttisnefnd Háskóla Íslands.
Kl. 13:30-16:00.

21. apríl
Konur og stjórnarskráin. Um tillögur sameinaðrar kvennahreyfingar til stjórnarskrárnefndar.
Askja 132 kl. 12:15

 

Aðrir viðburðir

15.janúar-12.febrúar
Sunnudagskvöld með Svövu. Fyrirlestraröð um Svövu Jakobsdóttur í samvinnu við Þjóðleikhúsið.
Þjóðleikhúskjallarinn kl. 18:00

 

Haust 2006


Hádegisfyrirlestrar
Norræna húsið kl. 12:15-13:15

1. september
Penny Farfan bókmenntafræðingur. Karlmaður sem dýr: Síðdegi skógarpúkans í meðförum Nijinskys.

21. september
Gunnar Karlsson sagnfræðingur. Að skrifa konur inn í þjóðarsöguna.

11. október
Penelope Lisi menntunarfræðingur. Gender Equity. Are We There Yet?

2. nóvember
Anna Karlsdóttir landfræðingur. Þöglar raddir kvenna um auðlindanýtingu og þróun – eigindleg athugun á áhrifum atvinnuháttabreytinga á Austurlandi á konur í sjávarútvegi.

9. nóvember
Gísli Hrafn Atlason mannfræðingur. „Ég þarf að „passa“ í kvöld“ – vinnan og fjölskyldan.

16. nóvember
Annadís G. Rúdólfsdóttir félagssálfræðingur. Vín og villtar meyjar.

23. nóvember
Kristín Jónsdóttir sagnfræðingur. Hlustaðu á þína innri rödd – Kvennaframboð og Kvennalisti í Reykjavík.

7. desember
Andrea Petö sagnfræðingur. Hungerian Women in Politics 1945-1951.

 

Opinberir fyrirlestrar

20. október
Guðbjörg Hildur Kolbeins fjölmiðlafræðingur. Klámnotkun og kynlífshegðun unglinga: Eru allir krakkar á kafi í klámi?
Askja 132 kl. 15:00

26. október
Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræðingur. „Frjálsar ástir og fleira gott úr sósíalismus“ – Katrín Thoroddsen læknir og takmarkanir barneigna.
Askja 132 kl. 15:00

 

Málþing

29. september
Arfur Bríetar 150 árum síðar
Hátíðasalur Háskóla Íslands kl. 13:30-16:00

10. nóvember
Jafnréttislög í 30 ár – hvert skal stefna?
Hátíðasalur Háskóla Íslands

 

Aðrir viðburðir

24. október
Kynjafræðikennsla í Háskóla Íslands 10 ára – uppskeruhátíð
Barnum, Laugavegi 22

 

Vor 2006

Haust 2006

2005

Vor 2005

 

Hádegisfyrirlestrar
Lögberg 101 kl. 12:05-13:00

20. janúar
Helga Björnsdóttir, mannfræðingur. Í kynlegu rými götunnar: um heimilislaust fólk.

3. febrúar
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, menntunarfræðingur. Drengir í skólum: Goðsagnir og veruleiki.

17. febrúar
Sigríður Elín Þórðardóttir, félagsfræðingur. Athafnafólk: Skiptir kynferði máli?

3. mars
Gyða Margrét Pétursdóttir, félagsfræðingur. „Ég er tilbúin að gefa svo  mikið.“ Sjálfsmyndir kvenna og samskipti kynjanna,

17. mars
Leena-Maija Rossi, lektor í kynjafræðum við Háskólann í Helsinki. Sugarfolks in Syruphill: heteronormativity in advertising.

 

Opinberir fyrirlestrar

27. janúar
Sigríður Matthíasdóttir, Um einstaklingseðli kvenna. Karlar og viðhorf til kvenréttinda á Íslandi í kringum aldamótin 1900.
Askja 132 kl. 15:00

 

Málþing

21. mars
Klaustrið í Kirkjubæ – Málþing um nunnuklaustrið á Kirkjubæjarklaustri.
Salur Þjóðminjasafnsins, kl. 13.00 – 17.00.

20. maí
Kosningaréttur kvenna í 90 ár.
Hátíðasalur Háskóla Íslands kl. 13:00-16:00.

 

 

Haust 2005

 

Hádegisfyrirlestrar
Askja N132 kl. 12:15-13:15

15. september
Lára Marteinsdóttir, kvikmyndafræðingur. Frelsun mannanna, frelsinsins lind. Konur og kristsmýtan í kvikmyndum.

29. september
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur. Um móðurina í lífi og störfum Ólafíu Jóhannsdóttur.

13. október
Þorvarður Árnason, náttúrufræðingur. Kona og Náttúra: Áhrif kyngervis á viðhorf til umhverfismála.

27. október
Pétur Pétursson, guðfræðingur. Íhygli og athafnaþrá. Um ástir og hugsjónir Aðalbjargar Sigurðardóttur.

10. nóvember
Anna Karlsdóttir, landfræðingur. Konur og sjávarútvegur á Norðurslóðum.

24. nóvember
Unnur Dís Skaptadóttir, mannfræðingur. Konur sem hreyfanlegt vinnuafl.

 

Opinberir fyrirlestrar
Oddi 101 kl. 16:15

30. ágúst
Annette Pritchard, ferðamálafræðingur. Ferðamál, ímyndasköpun og kynjuð orðræða.

1. september
Elvira Scheich, Kynjapólitík og friðarhreyfingar í Vestur-Þýskalandi eftirstríðsáranna.

17. nóvember
Sóley Bender, hjúkrunarfræðingur. Kynheilbrigði unglinga.

 

Málþing

29. október
Kynjaborgin Reykjavík
Í samstarfi við Reykjavíkurborg.
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið kl. 11:00-14:00

14. desember
Hver er í mynd? Málþing um karla og konur í fjölmiðlum.
Í samstarfi við menntamálaráðuneytið.
Oddi 101 kl. 12:00-13:30.

 

Ráðstefna

21. október
Konur í hnattrænum heimi – Peking áratug áleiðis
Í samstarfi við UNIFEM á Íslandi.
Hátíðasalur Háskóla Íslands kl. 9:30-15:00

 

Aðrir viðburðir

24. október
Kvennafrídagurinn.

 

 

 

Vor 2005

Haust 2005

2004

Vor 2004

Hádegisfyrirlestrar

Lögberg 101 kl. 12:00-13:00

 

29. janúar
Sif Einarsdóttir og Jóhanna Einarsdóttir. „Ég var fyrirmyndar mamma.“ Reynsla eldri kvenna í háskólanámi.

 

12. febrúar
Dr. Sarah B. Pomfrey, prófessor emirítus. Regilla, Daughter of Appius, Wife of Herod Atticus: My Search for Women in Antquity.

 

26. febrúar
Valgerður H. Bjarnadóttir, MA í femínískri trúarheimspeki. Vanadís, völva og valkyrja – fornar birtingarmyndir gyðjunnar, endurspeglaðar úr minni íslenskrar konu.

 

11. mars
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir félagsfræðingur. Kynferði og upplýsingatækni.

 

 

Opnir fyrirlestrar

22. janúar
Cornelia Muth. Dialogue Research within Gender Studies.
Askja 132 kl. 15:00

 

1. apríl
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir. Að hugsa sitt. Starfshugsun og kynferði.
Askja 132 kl. 15:00-16:30

 

 

Málþing

30. janúar
Viðhorf til jafnréttismála.
Málþing í samstarfi við Nefnd um efnahagsleg völd kvenna, félagsmálaráðuneytið og Jafnréttisstofu.
Hátíðarsalur Háskóla Íslands kl. 13:15

 

17. mars
Hvar er jafnréttið?
Í samstarfi við forsætisráðuneytið, Kvenréttindafélag Íslands, Háskóla Íslands og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála.
Salurinn í Kópavogi

 

 

Ráðstefnur

5.-6. mars
Möguleikar karlmennskunnar
Ráðstefna um karlmennskur í fortíð, nútíð og framtíð
Aðalbygging Háskóla Íslands.

Dagskrá hér.

 

10.-12. júní
Kvennahreyfingar – Innblástur, íhlutun, irringar.
Norræn ráðstefna í samstarfi við Kvennasögusafn og NIKK.
Háskóli Íslands og Háskólabíó.

 

Aðrir viðburðir

14.-15. apríl
Veljum Vigdísi – á forsetastóli 1980-1996.
Málstofa á ráðstefnu Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, Samræðum menningarheima.

 

 

Haust 2004

Hádegisfyrirlestrar
Oddi 101 kl. 12:15-13:15

9. september
Katarina Leppanen. Is Civilisation Unnatural – Reflections on Elin Wägner’s Alarm Clock.

 

23. september
Pauline Schmitt-Pantel, sagnfræðingur. Histoire du genre et histoire grecque.

 

7. október
Þórður Kristinsson, mannfræðingur. Karlmannleg ímynd hjúkrunar.

 

12. október
Karen Theodórsdóttir, mannfræðingur. Kynjaheimur leikhúsanna. Staða íslenskra kvenleikstjóra.

 

21. október
Guðrún Guðmundsdóttir, mannfræðingur. Af hverju nauðga?

 

4. nóvember
Anne Brewster, bókmenntafræðingur. Fractured conversations: Indigenious literature and white readers (a reading of the poetry of Lisa Bellear).

 

18. nóvember
Berglind Rós Magnúsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur. Kyngervi, völd og virðing í unglingabekk.

 

 

Málþing

27. ágúst
Konur, völd og lögin.
Í samstarfi við Lagadeild Háskóla Íslands.
Háskólabíó og Askja kl. 9:30-17:30

 

 

Aðrir viðburðir

27. september
Pallborðsumræður um konur í kvikmyndum og kvikmyndagerð.
Í samstarfi við Nordisk Panorama.
Hótel Borg

 

 

Vor 2004

Haust 2004

 

2003

Vor 2003

Hádegisfyrirlestrar
Lögberg 101 kl. 12:00-13:00.

16. janúar
Emily Martin mannfræðingur. Cultures of mania: toward an anthropology of mood.
Í samvinnu við mannfræðiskor Háskóla Íslands.

30. janúar
Kristjana Stella Blöndal uppeldis- og menntunarfræðingur og Þorgerður Einarsdóttir félagsfræðingur. Hvað segja launakannanir um kynbundinn launamun? Umræðan um skýrðan og óskýrðan launamun í gagnrýnu ljósi.

27. febrúar
Svanborg Sigmarsdóttir stjórnmálafræðingur. Hvern er verið að lækna? Konur og tæknifrjóvgun.

13. mars
Þorgerður Þorvaldsdóttir sagn- og kynjafræðingur. Í hár saman. Kynjamenning á hárgreiðslu- og rakarastofum.

27. mars
Nína Rós Ísberg mannfræðingur. Íslenskun erlendra kvenna. Aðlögun þýskra vinnukvenna að íslensku samfélagi.

3. apríl
Helga Kress bókmenntafræðingur. Úr minjasafni föðurins. Ævisaga Maríu Stephensen (1883-1907), laundóttur Þorvalds Thoroddsen, sögð í bréfum.

10. apríl
Sigríður Lillý Baldursdóttir vísindasagnfræðingur og eðlisfræðingur. „Tíminn líður hratt, á gervihnattaöld“.

Opinber fyrirlestur

13. febrúar
Oddný Mjöll Arnardóttir lögfræðingur. Jafnrétti og bann við mismunun í Mannréttindasáttmála Evrópu.
Lögberg 101, kl. 16-17:30

 

Málþing

7. febrúar
Stjórnun, fagstéttir og kynferði.
Lögberg 101 kl. 14:00-17:00

15. febrúar
„Hvar er minn sess?“ Af 18. aldar konum
Þjóðarbókhlaða kl. 13:30

17. mars
Orðræða um stríð og konur.
Í samstarfi við UNIFEM á Íslandi.
Lögberg 101, kl. 16:15-18:00.

28. apríl.
Jafnrétti kynja – jafnrétti allra
Í samstarfi við Reykjavíkurborg.
Tjarnarsalur Ráðhúss Reykjavíkur kl. 14.

 

Haust 2003

Hádegisfyrirlestrar
Árnagarður 301 kl. 12:05-13:00

18. september
Sólveig Anna Bóasdóttir, guðfræðingur. Hjónaband í hættu! Um kynlíf, kirkju og hinsegin hjónabönd.

2.október
Guðrún H. Eyþórsdóttir, mannfræðingur. Forsendur breytuvals í krabbameinsrannsóknum: Hin kynbundna nálgun í skjóli hlutleysis.

16. október
Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur. Velferð og mæðrahyggja í íslenskri kvennahreyfingu 1915-1930.

30. október
Hrafnhildur Schram, listfræðingur. „… eins og blátt strik…“ Sjálfsmyndir myndlistarkvenna.
Listasafn Reykjavíkur Hafnarhúsinu

13. nóvember Gísli Pálsson, mannfræðingur. Lífstykki og lausaleikur: Vettvangsferðir Vilhjálms Stefánssonar.

 

Opinberir fyrirlestrar
Oddi 101 kl. 16:00-17:30

23. október
Jens Rydström, sagnfræðingur við Stokkhólmsháskóla. Syndugir og siðlausir (borgarar). Saurlifnaður og samkynhneigð í Svíþjóð, 1880-1950.

20. nóvember
Leena-Maija Rossi, listfræðingur við Christina Institute, Helsinkiháskóla. Finnsk sérkenni: Sjálfsmyndun og -sundrun í ljósmyndun.

 

Málþing

Konur, stríð og friður.
Í samvinnu við UNIFEM á Íslandi og Mannréttindaskrifstofu Íslands.

 

 

Vor 2003

Vor 2003

Haust 2003

2002

Vor 2002


Hádegisfyrirlestrar
Norræna húsið kl. 12:00-13:00.

17. janúar
Dr. Agnes Wold, dósent í ónæmisfræði. Klíkuskapur og kynjamisrétti í hæfnismati á vísindamönnum.

31. janúar
Dr. Auður Styrkársdóttir, stjórnmálafræðingur. Peningar – eða bylting? Prófkjörsbarátta Íslendinga og franska byltingin

14. febrúar
Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir, guðfræðingur. Konur í kristshlutverkum í kvikmyndum.

28. febrúar
Dr. Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur. Samspil kyngervis, markaðar og ríkis.

14. mars
Dr. Sif Einarsdóttir, sálfræðingur. Stuðla áhugakannanir að hefðbundnu starfsvali karla og kvenna? Athugun á kynbundinni skekkju í Áhugakönnun Strong.

4. apríl
Dr. Annadís G. Rúdólfsdóttir, félagssálfræðingur. Ungar mæður.

 

Opinberir fyrirlestrar
Norræna húsið kl. 16:00

7. mars
Dr. Hólmfríður Garðarsdóttir, bókmenntafræðingur. Um sjálfsmynd og sjálfsmat kvenna við árþúsundalok og pólitískt hlutverk samtímarithöfunda í Argentínu.

16. maí
Dr. Marjaliisa Hentilä, hagsögufræðingur. Atvinnuþátttaka kvenna í Finnlandi um aldamótin 1900.

 

Haust 2002


Hádegisfyrirlestrar
Lögberg 101 kl. 12:00-13:00

12. september
Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur. Hjúkrunarnám á Íslandi 1922-1930.

26. september
Herdís Friðriksdóttir skógræktarráðunautur. Staða kvenna innan skógræktarnefnda í Nepal.

10. október
Dr. Auður Magnúsdóttir sagnfræðingur. Konur og kinnhestar. Ofbeldi og kynhlutverk á Íslandi á miðöldum.

24. október
Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur. Kynjafornleifafræði.

7. nóvember
Baldur A. Sigurvinsson mannfræðingur. Hermenn og hermennska. Hetjur og valkyrjur.

21. nóvember
Svandís Svavarsdóttir aðstoðarforstöðumaður. Þögnin rofin – Konur með einn í útvíkkun fá enga samúð – Fæðingarsögur íslenskra kvenna.

 

Opinber fyrirlestur

14. nóvember
Dr. Ólöf Garðarsdóttir sagnfræðingur. Þáttur ljósmæðra í lækkun ungbarnadauða á Íslandi 1850-1920.
Oddi 101 kl. 16:15

 

Málþing

29. nóvember
Málþing um verk dr. Bjargar C. Þorláksson, hugmyndir hennar og skoðanir.
Hátíðarsalur Háskóla Íslands kl. 14:00-18:00

 

Ráðstefna

4.-5. október
Íslenskar kvenna- og kynjafræðirannsóknir.
Aðalbygging Háskóla Íslands kl. 14:00-16:15 4. október
Oddi kl. 16:30-18:00 4. október og kl. 9:00-16:00 5. október

18.-19. október
Hnattvæðing
Hátíðarsalur Háskóla Íslands kl. 13:00-15:00 18. október
Oddi kl. 15:30-17:30 18. október og klukkan 10:00-15:30 19. október.

 

Vor 2002

Vor 2002

Haust 2002

Haust 2002

2001

Vor 2001


Hádegisfyrirlestrar
Kl. 12:00, Oddi 101

11. janúar
Þorgerður Einarsdóttir, lektor í kynjafræðum, Hugrún R. Hjaltadóttir og Kristbjörg Kristjánsdóttir, félagar úr Bríeti. Feminísmi við aldamót – úreltur boðskapur eða brýn samfélagsrýni?

25. janúar
Sigurður Guðmundsson, myndlistarmaður og rithöfundur. Ósýnilega konan.

8. febrúar
Helga Kress. Viðtökur feminískra bókmenntarannsókna: einkenni og orðræða.

22. febrúar
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson. Gjörningsuppeldisfræði og þekkingarfræðileg orðræðurýni.

8. mars
Steinunn Hrafnsdóttir. Í veröld kvenna: Karlar á kvennavinnustöðum.

15. mars
Sigríður Þorgeirsdóttir, lektor í heimspeki. Kvenna megin.

5. apríl
Soffía Auður Birgisdóttir, bókmenntafræðingur. Um sjálfsævisögur sem bókmenntaform.

26. apríl
Ármann Jakobsson, bókmenntafræðingur. Karlmannaritið Njála.

 

Opinberir fyrirlestrar

26. janúar
Herdís Sveinsdóttir. „Sannar frásagnir“: Um mótsagnakennar niðurstöður rannsókna á líðan kvenna fyrir blæðingar.
Hátíðarsalur, Aðalbygging, kl. 15:00

15. febrúar
Ólína Þorvarðardóttir. Hverjum bálið brennur – aðild kvenna að íslenskum galdramálum.
Hátíðarsalur, Aðalbygging, kl. 16:15

15. mars
Sigrún Júlíusdóttir. Er öldin önnur: Um breytt viðhorf kynjanna til foreldrasamstarfs eftir skilnað.
Hátíðarsalur, Aðalbygging, kl. 16:15

 

Ráðstefna

2. mars
Konur og Balkanstríðin.
Hátíðasalur Háskóla Íslands kl. 14:00
Dagskránna má sjá hér.

 

Aðrir viðburðir

21. mars
Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti.
Listasafn Reykjavíkur Hafnarhúsi kl. 18:00

22. maí
Hefnd kynjafræðikennarans / Revence of the Women´s Studies Professor.
Hlaðvarpinn kl. 20:00

 

Haust 2001


Hádegisfyrirlestrar

6. september
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor. „Það var einu sinni lítil stelpa“. Um prinsessur í gömlum og nýjum ævintýrum.

20. september
Ásta Sveinsdóttir, heimspekingur. Eðlishyggja í endurskoðun.

4. október
Jón Axel Harðarson, dósent. Kvenkyn í íslensku frá sögulegu og samtímalegu sjónarhorni.

18. október
Hulda Proppé, mannfræðingur. „Ég sé kvótakerfið fyrir mér sem lopapeysu“: Kynhugmyndir og upplifun kvenna af orðræðu og auðlindastefnu í sjávarútvegi.

1.11
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, sagnfræðingur. Spinoza, vinátta og femínismi.

15.11. Páll Biering, hjúkrunarfræðingur. Kynjamunur á skilningi og viðhorfum ofbeldisfullra unglinga til unglingaofbeldis.

 

Opinberir fyrirlestrar
Norræna húsið kl. 16:00

11. október
Sólveig Anna Bóasdóttir, guðfræðingur. Menningarbundið ofbeldi. Undirgefni og eðli kvenna í guðfræðilegri umræðu.

22.11
Ellen Gunnarsdóttir, sagnfræðingur. Konur og alþýðumenning í barrokk Mexíkó; Lífshlaup Franciscu de los Ángeles, 1674-1744.

 

Málþing

16. nóvember
Kynjamyndir í klámi.
Hátíðasalur Háskóla Íslands kl. 15:30

 

2000

Vor 2000

Röbb: kl 12:00-13:00

27. janúar
Árelía Eydís Guðmundsdóttir, vinnumarkaðsfræðingur: „Innsti koppur í búri: Hver er kjarnastarfsmaður og hver ekki.“

24. febrúar
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, félagsfræðingur: „Hátækni, vinnuskipulag og kynferði.“

9. mars
Úlfhildur Dagsdóttir, bókmenntafræðingur: „Sjá: öld augna. Sjónarspil og sjónræn menning.“

23. mars
Sigríður Matthíasdóttir, sagnfræðingur: „Menningardeilur, þjóðerni og kvenleiki á árunum milli stríða.“

6. apríl
Hrafnhildur Scram, listfræðingur: „Fyrstu íslensku myndlistarkonurnar.“

Opinberir fyrirlestrar, kl 16:00

10. febrúar
Kristín Loftsdóttir, mannfræðingur: „Að standa á sama: Konur og vald á meðal WoDaaBe hirðingja í Níger.“

2. mars
Páll Björnsson, sagnfræðingur: „Frelsi, karlmennska, bræðralag. Greining á borgaraímyndum frjálshyggjumanna á 19.öld.“

 

Haust 2000

Hádegisfyrirlestrar

21. september
Rannveig Traustadóttir, félagsfræðingur: „Jafnrétti – fyrir hverja(r)?“

5. október
Guðrún Árnadóttir, MA í sálarfræði: „Hvers vegna mæta konur ekki í brjóstamyndatöku?“

19. október
Hólmfríður Garðarsdóttir, bókmenntafræðingur: „Tvær greinar af sama meiði: Íslenskar og argentískar kvennabókmenntir.“

2. nóvember
Penelopa Lisi, menntunarfræðingur: „Konur og stjórnun: Saga rannsókna á kvenstjórnendum í bandaríska menntakerfinu.“

16. nóvember
Hanna Björg Sigurðardóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur: „Þroskaheftar/seinfærar mæður og börn þeirra.“

30. nóvember
Guðný Guðbjörnsdóttir, prófessor í uppeldis- og menntunarfræði: „Orðræður um kynferði og völd. Eigindleg athugun á kvenstjórnendum í skólakerfinu.“


1999

Vor 1999

Hádegisfyrirlestrar

14. janúar
Rósa Erlingsdóttir, stjórnmálafræðingur. Konur í Miðaustur-Evrópu á tímum stjórnarfarsbreytinga. Lýðræðislegt þegnasamfélag og kynjasamskipti.

28. janúar.
Gunnar Karlsson, prófessor. Kynjamunur í viðhorfum íslenskra unglinga.

11. febrúar
Sigþrúður Gunnarsdóttir, BA í íslenskum bókmenntum. Að skrifa eins og hinar. Ferðasögur Önnu frá Moldnúpi, sjálfsævisögur og ritstörf kvenna.

25. febrúar
Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, lögfræðingur. Konur og mannréttindi.

11. mars
Ólöf Ásta Ólafsdóttir, lektor. Fæðingin, kraftmikið og skapandi ferli: Hugmyndafræði ljósmæðra.

25. mars
Auður Styrkársdóttir, stjórnmálafræðingur. „Flestum minnkar frelsi þá fengin er kona.“ John Stuart Mill og kvennabarátta 19. aldar á Íslandi.

8. apríl
Annadís G. Rudólfsdóttir, félagssálfræðingur. Þungað sjálf: líkamsvitund og sjálfsmynd ungra mæðra.

 

Opinberir fyrirlestrar

5. maí
Susan Tucker. Varðveisla minninga: Orð og myndir í úrklippubókum amerískra kvenna.

11. maí
Hilary Rose. Feminismar og ný erfðavísindi.

 

Málþing

19. mars
Málþing um Simone de Beauvoir.
Hátíðasalur Háskóla Íslands kl. 14:00-17:30

 

Haust 1999

Hádegisfyrirlestrar
Oddi 101 kl. 12.00-13.00

16. september
Arndís Guðmundsdóttir. Um orðræður og völd. Tvær konur og kvennabarátta í kringum aldamótin 1900.

30. september
Lilja Hjartardóttir. Hættulegar hefðir: Umskurður og aðrar aðgerðir á kynfærum stúlkubarna og kvenna.

14. október
Eva Heisler. Roni Horn and the Doubling of Emily Dickinson.

28. október
Ingólfur Gíslason. Þróunarlínur í kynbundnu ofbeldi.

11. nóvember
Svanhildur Óskarsdóttir. Með hinni bestu prýði: Júditarbók gamla testamentsins í íslenskum búningi.

25. nóvember
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. Ráðstefnan Konur og lýðræði.

2. desember
Andrew Wawn. A Victorian feminist in Iceland? – The strange case of E.J. Oswald.

 

Opinberir fyrirlestrar

4. nóvember
Sólveig Jakobsdóttir, lektor í KHÍ. Á „uppleið“ með upplýsingatækni: Eru stelpur og strákar samferða á þeirri leið?

1998

Haust 1998

Hádegisfyrirlestrar

1. október
Irma Erlingsdóttir bókmenntafræðingur. Siðfræðileg fagurfræði. Um verk Hélène Cixous.

15. október
Guðmundur Páll Ásgeirsson námsráðgjafi. Úr felum. Frásagnir af eigin ótta og fordómum samkynhneigðra.

29. október
Þorgerður Einarsdóttir doktor í félagsfræði. Staða kvenna í háskólasamfélaginu. Norrænn samanburður.

12. nóvember
Hulda Ólafsdóttir sjúkraþjálfari og MSc í heilbrigðisvísindum. Líkamleg óþægindi fiskvinnslukvenna – áhrif nýrrar tækni.

26. nóvember
Geir Svansson bókmenntafræðingur. Hinsegin fræði og kyngervisusli. Um kenningar Judith Butler.

 

Opinberir fyrirlestrar

5. nóvember
Inga Huld Hákonardóttir sagnfræðingur. Saga kristinna kvenna. Frá Maríu Magdalenu til séra Auðar Eir.
Oddi 101 kl. 17:15

1997

Haust 1997

 

Hádegisfyrirlestrar

Klukkan 12:00-13:00 í stofu 201 í Odda.

 

2. október
Rannveig Traustadóttir, lektor í félagsvíndadeild Háskóla Íslands.
Konur í minnihlutahópum: Hvað eiga þær sameiginlegt?

 

16. október
Sigríður Vilhjálmsdóttir, þjóðfélagsfræðingur.
Hagtölur um stöðu kynja.

 

13. nóvember
Helga Kress, prófessor í almennri bókmenntafræði og forstöðumaður Rannsóknastofu í kvennafræðum.
„En ég er hér ef einhver til mín spyrði“. Ljóð eftir íslenskar konur 1876-1995.

 

20. nóvember
Sigríður Þorgrímsdóttir, sagnfræðingur.
Misstu þær marksins rétta? Ógiftar konur um aldamótin.

 

27. nóvember
dr. Anne Clyde, prófessor í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands.
Konur og internetið. 

 

Opinberir fyrirlestrar

kl. 17:15. Oddi 101

 

25. september
Sigríður Þorgeirsdóttir, lektor í heimspeki.
Um mismun og jafnrétti í ljósi félagsmótunarhyggju Judith Butlers.

 

23. október
Þorgerður Einarsdóttir, félagsfræðingur.
Hvað veldur kynbundnu vali lækna á sérgrein? Um sundurleitni og kynjamismun innan læknastéttarinnar.

 

6. nóvember
Annadís Greta Rúdólfsdóttir, félagssálfræðingur.
Þróun hins íslenska kvenleika. Fyrirlestur um doktorsritgerð þar sem skoðaðar voru minningargreinar í íslenskum blöðum á árunum 1922-1992.

1996

Vor 1996

Hádegisfyrirlestrar
kl. 12:00-13:00. Oddi 202

6. febrúar
Steinunn Björk Birgisdóttir, MA í Agency Counseling frá Siena Heights College í Bandaríkjunum. Af hverju leita færri konur í áfengis- og vímuefnameðferð en karlar?

20. febrúar
Lára V. Júlíusdóttir, lögmaður. Aukin réttindi og hærri laun. Eru kröfurnar samræmanlegar?

5. mars
Stefanía Traustadóttir, félagsfræðingur á Skrifstofu jafnréttismála, og Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, félagsfræðingur hjá Vinnueftirliti ríkisins. Kynferðisleg áreitni. Í tengslum við rannsókn Jafnréttisráðs og Vinnueftirlits ríkisins á kynferðislegri áreitni.

19. mars
Margrét Guðmundsdóttir, sagnfræðingur. Hljóðláta byltingin. Líknarstörf reykvískra kvenna.

16. apríl
Nefnd um nám í kvennafræðum kynnir nám í kvennafræðum.

 

Opinberir fyrirlestrar

15. febrúar
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, félagsfræðingur. Vinnuvernd og aðbúnaður kvenna.
Fyrirlestrasalur Norræna hússins kl. 17:15

14. mars
Jenny Jochens, prófessor í miðaldasögu við Towsons-háskóla. Vikings Westward to Vinland: The Problem of Women.
Lögberg 101 kl. 17:15

30. mars
Janet Bogdan, prófessor í félagsfræði við Le Moyne-háskóla í Syracuse. Losing Childbirth: The Erosion of Women´s Control Over and Knowledge about Childbirth.

 

 

Haust 1996

Hádegisfyrirlestrar
kl. 12:00-13:00. Oddi 201

24. október
Úlfhildur Dagsdóttir, doktorsnemi við Trinity College Dublin. Hrollvek ek: eða er feminismi hrollvekja eða hryllingur.

7. nóvember
Elfa Ýr Gylfadóttir, MA í Communication and Image Studies. „Horft í spegil“. Kven- og karlímyndir í fjölmiðlum.

21. nóvember
Hólmfríður Gunnarsdóttir, BA, MSc. Dánarmein og krabbameinsmynstur mismunandi starfshópa kvenna. Mótar starfið lífshætti sem skipta sköpum?

 

Opinber fyrirlestur

14. nóvember
Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir. Hvað segja konur um Krist? Fyrirlestur um kenningarnar um Krist og gagnrýni kvenna.

1995

Vor 1995

Hádegisfyrirlestrar
Kl. 12:00-13:00. Árnagarður 422

7. febrúar
Guðný Guðbjörnsdóttir, dósent í uppeldis- og menntunarfræði, talar um athugun sína á kynferði og stjórnun menntamála í kvennafræðilegu ljósi.

21. febrúar
Guðni Elísson, bókmenntafræðingur, talar um hentugar leiðir til að afbyggja karlaveldið út frá femínísku sjónarhorni.

7. mars
Torfi Tulinius, dósent í frönsku, talar um rannsóknir sínar á grimmd gagnvart konum í frönskum og íslenskum miðaldabókmenntum.

21. mars
Gerður G. Óskarsdóttir, menntunarfræðingur. Kröfur um hæfni í starfi með tilliti til kynjanna.

4. apríl
Keneva Kunz, þýðingarfræðingur. Þýðingar: Kvennastarf á karlaforsendum.

 

Opinberir fyrirlestrar
Kl. 17:15

23. janúar
Carita Peltonen, efnafræðingur og framkvæmdastjóri norrænna kvennafræða. Feminist Perspective on Science and Technology.
Oddi 101

25. janúar
Carita Peltonen, efnafræðingur og framkvæmdastjóri norrænna kvennafræða, kynnir kvennasamtök og tölvunet í raunvísindum og tæknigreinum á Norðurlöndum. Women, Science and Technology Network.
Oddi 106

2. mars
Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sóknarprestur. Vinátta Guðs: Leið til að móta lífið.
Lögberg 101

1994

Vor 1994

Hádegisfyrirlestrar
Kl. 12:00-13:00. Árnagarður 311

15. febrúar
Margrét Guðmundsdóttir, sagnfræðingur. Konur og bindindismál.

1. mars
Guðrún Ólafsdóttir, dósent í landafræði. Ida Pfeiffer og starfssystur hennar. Skrif erlendra ferðakvenna um íslenskt þjóðlíf.

15. mars
Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, fjölmiðlafræðingur, fjallar um rannsóknir sínar á stöðu íslenskra fjölmiðlakvenna.

29. mars
Guðrún B. Guðsteinsdóttir, bókmenntafræðingur, kynnir rannsóknir sínar á verkum vestur-íslensku rithöfundanna Lauru G. Salverson og Kristjönu Gunnars.

12. apríl
Sigurveig Sigurðardóttir, félagsráðgjafi, kynnir rannsóknir sínar á lífsvenjum og vellíðan í ellinni.

 

Opinberir fyrirlestrar
Kl. 17:15. Lögberg 101

10. mars
Unnur Dís Skaptadóttir, mannfræðingur.

14. apríl
Guðrún Kristinsdóttir, félagsráðgjafi, flytur fyrirlestur sem byggir á doktorsritgerð hennar, Barnavernd og sérfræðiþróun.

1993

Vor 1993

Hádegisfyrirlestrar
Kl. 12:00-13:00. Oddi 202

12. janúar
Agnes S. Arnórsdóttir, sagnfræðingur. Spurning um aðferð. Saga frá miðöldum.

9. febrúar
Ásdís Egilsdóttir, lektor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Sem brjóstbarn mylkrar móður. Um hugmyndaheim trúarlegra bókmennta og kvengervingu tungumáls.

23. febrúar
Margrét Richter, viðskiptafræðingur, talar um rannsóknir sínar á konum sem eiga einkafyrirtæki á Íslandi.

9. mars
Ragnhildur Richter, bókmenntafræðingur, talar um rannsóknir sínar á sjálfsævisögum kvenna.

23. mars
Hildigunnur Ólafsdóttir, afbrotafræðingur, talar um rannsóknir sínar á konum í AA-hreyfingunni.

6. apríl
Auður Styrkársdóttir, stjórnmálafræðingur. Konur í bæjarstjórn 1908-1922.

 

Opinberir fyrirlestrar
Kl. 17:00. Oddi 101

19. janúar
Sigríður Þorgeirsdóttir, heimspekingur. Er til kvennasiðfræði? Hugleiðingar um hugmyndir Carol Gilligan um siðgæði kvenna og þýðingu þess fyrir siðferði kvennalistans.

26. janúar
Guðný Guðbjörnsdóttir opnar umræðuna með frásögn af ráðstefnunni Viten, vilje, vilkår. Forskningspolitisk konferanse om kvinneforskning, sem haldin var í Osló í haust og fjallaði um rannsóknastefnu kvennafræða á Norðurlöndum.

16. febrúar
Rannveig Traustadóttir, þjóðfélagsfræðingur. Konur, fötlun og samfélag.

29. mars
Eva Munk-Madsen, sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum í Tromsö. Fabrikskibet som arena for kønsforhandlinger.

15. apríl
Kristín Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Sjálfsskilningur hjúkrunarkvenna á tuttugustu öldinni: orðræða og völd.

 

Haust 1993

Hádegisfyrirlestrar
Kl. 12:00-13:00. Árnagarður 311

28. september
Helga Kress, prófessor í almennri bókmenntafræði, segir frá bók sinni Máttugar meyjar. Íslensk fornbókmenntasaga.

12. október
Margrét Jónsdóttir, félagsfræðingur, fjallar um rannsóknir sínar á stöðu og hlutverkum kvenna í þremur trúarhópum á Íslandi.

26. október
Soffía Auður Birgisdóttir, bókmenntafræðingur, fjallar um rannsóknir sínar á danska rithöfundinum Karen Blixen og hugmyndum hennar um sjálfsímynd.

9. nóvember
Sæunn Kjartansdóttir, hjúkrunarfræðingur og sálgreinir, fjallar um lystarstol meðal kvenna og áhrif þess á sjálfsímyndina.

7. desember
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, félagsfræðingur, segir frá rannsókn sinni á verkakvennafélögum á Íslandi.

 

Opinber fyrirlestur

2. desember
Sigrún Júlíusdóttir, lektor í félagsráðgjöf. Íslenskar fjölskyldur – hvað heldur þeim saman? Rannsókn um lífsmynstur og menningararf.
Kl. 17:15. Lögberg 101

1992

Haust 1992

Hádegisfyrirlestrar
Kl. 12:00-13:00. Oddi 202

30. september
Annadís G. Rúdólfsdóttir, félagssálfræðingur, talar um rannsóknir sínar á fegurðarsamkeppnum.

14. október
Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sóknarprestur, talar um rannsóknir sínar í kvennaguðfræði.

28. október
Sigríður Lillý Baldursdóttir, eðlisfræðingur. „Hlutlægni“ í sögu eðlisfræðinnar.

11. nóvember
Dagný Kristjánsdóttir, bókmenntafræðingur. Ragnheiður Jónsdóttir og hinn þunglyndi nútími.

25. nóvember
Helga Kress, bókmenntafræðingur. Að skrifa íslenska kvennabókmenntasögu.

 

Opinberir fyrirlestrar

3. október
Jeanne de Bruijn, prófessor í kvennafræðum við Félagsvísindadeild Vrije Universiteit í Amsterdam. Structure and Culture of the Workplace from a Gender Perspective.
Kl. 15:00. Oddi 201

17. nóvember
Sigríður Jónsdóttir, félagsfræðingur. Lífskjör gamalla kvenna á Norðurlöndum.
Kl. 17:00. Oddi 101