Absence-Presences, Memes, and Masculinity

„Í kjölfar #MeToo“ er yfirskrift viðburðaraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans (GEST) vorið 2021 þar sem tveir sérfræðingar ræða saman um viðfangsefnið. #MeToo og sá árangur sem hreyfingin hefur náð verður til umfjöllunar og sjónum verður einnig beint að því sem er óunnið í baráttunni gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni, ofbeldi og einelti. Viðburðaröðin byggir á tveimur bókum sem RIKK hefur nýlega staðið að útgáfu á, annars vegar fimmta heftið í ritröð RIKK, Fléttur V. #MeToo, og hins vegar handbók um hreyfinguna, The Routledge Handbook of the Politics of the #MeToo Movement, sem er gefin út af Routlegde-útgáfunni í Bretlandi.

Viðburðirnir verða rafrænir og fara fram á netfundarforritinu Zoom (https://eu01web.zoom.us/j/65793909733) auk þess sem þeim verður streymt á Facebook. Upptökur verða gerðar aðgengilegar á heimasíðu RIKK og Youtube-rás Hugvísindasviðs að viðburðum loknum.

Í öðrum viðburði raðarinnar kynna Tonya Haynes og Jeff Hearn rannsóknir sínar í ör-erindum og ræða svo saman um #MeToo, karlmennsku og samfélagsmiðla undir yfirskriftinni „Absence-Presences, Memes, and Masculinity“. Tonya Haynes er lektor í kynja- og þróunarfræði við Háskólann í Vestur-Indíum og Jeff Hearn er prófessor í kynjafræði við Örebro-háskóla.

The second session in the series brings together two scholars of critical studies on men and masculinities, Tonya Haynes and Jeff Hearn. Tonya Haynes is Lecturer, Interim Head and Coordinator of Graduate Programmes at the Institute for Gender and Development Studies, Nita Barrow Unit, at the University of the West Indies and Jeff Hearn is Senior Professor of Gender Studies at Örebro University. Their conversation will cover some of the implications of the #MeToo Movement and discussions around it for men, and what their social media presence signifies. The event takes place on Thursday 18 February at 15.00-16.00 GMT.

Viðburðurinn fer fram fimmtudaginn 18. febrúar, kl. 15.00-16.00. Viðburðurinn er á ensku, sem og stutt ágrip fyrirlestranna hér að neðan.

Tonya Haynes examines Caribbean men’s meme-making and online practices of content creation and circulation in relation to “red woman” memes, not for what they tell us about meanings of gender and mixed-racedness in the Caribbean, but rather for what they reveal and obscure in men’s online performances of masculinity, misogyny and Caribbeanness in the age of #metoo and #lifeinleggings.

Jeff Hearn looks at men as an absence presence in #MeToo, generally absent from the speaking out, but all too present, in statements, allusions and effects. Men are the absent cause of #MeToo, who then become the object of talk, writing, accusation, and action: #MeToo stems from men’s violences and abuse. The question then is what is to be done by and about men and masculinities?