Hinsegin fræði og kyngervisusli. Um kenningar Judith Butler

Þann 26. nóvember flutti Geir Svansson bókmenntafræðingur fyrirlesturinn Hinsegin fræði og kyngervisusli. Um kenningar Judith Butler. Heimspekingsins Judith Butler er jafnan getið þegar hinsegin fræði (queer studies) ber á góma. Í rabbinu voru þessi „fræði“ reifuð og tilraun gerð til að nálgast nokkur þeirra hugtaka sem Butler byggir á í gjörningskenningu sinni.