Að vera eða vera ekki með slæðu

Bindu Malieckal

Bindu Malieckal

(English below)

Þriðji fyrirlestur RIKK á haustmisseri er fluttur 8. október kl. 12 í Odda 202.

Bindu Malieckal dósent í ensku við Saint Anselm College í Manchester, New Hampshire í Bandaríkjunum heldur fyrirlesturinn: „Að vera eða vera ekki með slæðu: Konur og íslam í miðalda-, árnýaldar og eftirlendutextum“. Fyrirlestur um sögur múslimakvenna á Indlandsskaga og vissar áskoranir og sigra sem þær standa frammi fyrir í dag með tilliti til leiða til valdeflingar.

Fundarstjóri: Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, doktorsnemi í mannfræði.

Viðburðurinn er á ensku, öllum opinn og aðgangur ókeypis.

Fyrirlesturinn er hluti af Jafnréttisdögum

English:

RIKK’s third lecture this semester will be given 8 October at 12 o’clock in Oddi 202.

Bindu Malieckal is Assistant Professor at Saint Anselm College in Manchester, New Hampshire in the USA. She will give the lecture: „TO VEIL OR NOT TO VEIL: Women and Islam in India’s Medieval, Early Modern, and Postcolonial Texts„. A lecture on the histories of Muslim women in the Indian subcontinent and certain challenges and triumphs that they face today with an eye on strategies for empowerment in Oddi 202.

Moderator: Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, a doctoral student in Anthropologie.

The lecture is open to everyone and admission is free and forms a part of Equality days.