Opinber fyrirlestur á vegum Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum var haldinn fimmtudaginn 22. janúar kl. 15 í stofu 132 í Náttúrufræðahúsinu. Fyrirlesari var dr. Cornelia Muth og nefndi hún fyrirlesturinn: Dialouge research within Gender Studies.
Í fyrirlestrinum verður sjónum beint að hugmyndum samræðuheimspekingsins Martins Bubers (1878-1965) en skilgreing hans á mannlegum tenglsum („manntengslum“) er lykilhugtak í tilraun Muths til að varpa nýju ljósi á þekkingarfræði kynjafræðinnar. Samræðulögmál Bubers er grunnurinn að lífsjákvæðu sjónarhorni sem Muth telur vænlegt í kynjarannsóknum en í því felst meðvitund um fjölbreytileika sem í sjálfri sér vinnur gegn (kynlegum) staðalmyndum.
Fyrirlesturinn fer fram á ensku og er öllum opinn.
Summary
The lecture will focus on the thought of the Jewish Philosopher (of dialogue) Martin Buber (1878-1965) whose definition of the interhuman will be the leading key-word for a different vue on gender-epistemology. After the presentation of Buber’s dialogical principle, a life-orientated perspective will be indicated for gender research which turns out as an awareness of diversity reagarding and overcoming gender-fixations.