RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum er þverfagleg stofnun. Aðalmarkmið hennar er að efla og samhæfa jafnréttisrannsóknir og rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum jafnframt því að vinna að og kynna niðurstöður rannsókna.

Einelti og áreitni í starfsumhverfi sviðslista

Skýrslan Einelti og áreitni í starfsumhverfi sviðslista er komin út. Skýrslan er unnin af RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum að frumkvæði Sviðslistasambands Íslands. Skýrslan sýnir að einelti og kynbundin og kynferðisleg áreitni eru rótgróin vandamál innan...

HÁDEGISFYRIRLESTRAR

Hádegisfyrirlestraröð RIKK er vettvangur kynningar á innlendum og erlendum rannsóknum sem snúa að kvenna- og kynjafræði og margbreytileika. Fyrirlestrarnir eru haldnir í hádeginu á fimmtudögum í fyrirlestrasal Þjóðminjasafn Íslands eða rafrænt.

Dagskrá

H2020

á fimmtudögum kl.12-13

SJÁ UPPTÖKUR

VIÐBURÐIR

RIKK stendur reglulega að ráðstefnum, málþingum og öðrum viðburðum sem tengjast kvenna- og kynjafræðum og margbreytileika.

RANNSÓKNIR & ÚTGÁFA

RIKK stendur að og tekur þátt í fjölda rannsóknarverkefna á sviði kvenna- og kynjafræða. Í ritröð stofnunarinnar, Fléttum eru birtar rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum.

VIÐBURÐADAGATAL

FRÉTTIR FRÁ EDDU

SOGIE workshop

People who flee persecution because of their sexual orientation or gender identity and expression (SOGIE) constitute a particularly vulnerable group of migrants in both asylum and in...

Democratic Constitutional Design Summer School

A group of 23 students from Iceland, Russia, Canada, Argentina and the UK took part in a week-long summer school organized by EDDA in cooperation with Democratic Constitutional Design and the Escapes from Modernity project. The group discussed demo...

FRÉTTIR FRÁ GEST