RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum er þverfagleg stofnun. Aðalmarkmið hennar er að efla og samhæfa jafnréttisrannsóknir og rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum jafnframt því að vinna að og kynna niðurstöður rannsókna.

HÁDEGISFYRIRLESTRAR

Hádegisfyrirlestraröð RIKK er vettvangur kynningar á innlendum og erlendum rannsóknum sem snúa að kvenna- og kynjafræði og margbreytileika. Vorið 2021 er viðburðaröðin haldin rafrænt í samstarfi við Jafnréttisskólann (GEST).

Dagskrá

Vor 2021

Í kjölfar #MeToo: Rafræn Dagskrá

SJÁ UPPTÖKUR

VIÐBURÐIR

RIKK stendur reglulega að ráðstefnum, málþingum og öðrum viðburðum sem tengjast kvenna- og kynjafræðum og margbreytileika.

RANNSÓKNIR & ÚTGÁFA

RIKK stendur að og tekur þátt í fjölda rannsóknarverkefna á sviði kvenna- og kynjafræða. Í ritröð stofnunarinnar, Fléttum, eru birtar rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum.

FRÉTTIR FRÁ EDDU

How the Icelandic Pension Funds Have Performed

  Report by Stefán Andri Stefánsson and Stefán Ólafsson  The report is a part of a larger study of the Icelandic pension system, which consists of a public social security...

FRÉTTIR FRÁ GEST

Race, Immigration, History and Contemporary Feminist Activism

In the fourth event in RIKK and GEST’s conversation series Marai Larasi and Nichole Leigh Mosty will discuss race, immigration, history and contemporary feminist activism. Marai Larasi is an Advocate, Community Organiser, Consultant and Educator. N...

GEST Joins IDEAS Podcast Project

GEST joins forces with Center for Women's Studies, Belgrade to conceptualize and record 35 podcasts on pressing feminist and gendered issues.