RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum er þverfagleg stofnun. Aðalmarkmið hennar er að efla og samhæfa jafnréttisrannsóknir og rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum jafnframt því að vinna að og kynna niðurstöður rannsókna.

ALÞJÓÐLEG RÁÐSTEFNA: REYKJAVÍK DIALOGUE

Viðburðurinn Reykjavík Dialogue, sem fer fram bæði rafrænt og í Hörpu dagana 16.–18. ágúst 2021, er helgaður baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi. Hér er annars vegar um að ræða alþjóðlega ráðstefnu og hins vegar heimsfund aðgerðasinna og kvennasamtaka. Skráning stendur yfir á reykjavikdialogue.is

ProGender pallborð: Migration and Gender during the Pandemic

Fjórðu pallborðsumræður ProGender verkefnisins eru haldnar miðvikudaginn 26. maí 2021 kl. 14:00-15:30. Upplýsingar um umræðurnar má finna á ensku hér að neðan. The Centre for Gender Studies of Panteion University in collaboration with RIKK – Institute for Gender,...

HÁDEGISFYRIRLESTRAR

Hádegisfyrirlestraröð RIKK er vettvangur kynningar á innlendum og erlendum rannsóknum sem snúa að kvenna- og kynjafræði og margbreytileika. Vorið 2021 er viðburðaröðin haldin rafrænt í samstarfi við Jafnréttisskólann (GEST).

Dagskrá

Vor 2021

Í kjölfar #MeToo: Rafræn Dagskrá

SJÁ UPPTÖKUR

VIÐBURÐIR

RIKK stendur reglulega að ráðstefnum, málþingum og öðrum viðburðum sem tengjast kvenna- og kynjafræðum og margbreytileika.

RANNSÓKNIR & ÚTGÁFA

RIKK stendur að og tekur þátt í fjölda rannsóknarverkefna á sviði kvenna- og kynjafræða. Í ritröð stofnunarinnar, Fléttum, eru birtar rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum.

VIÐBURÐADAGATAL

FRÉTTIR FRÁ EDDU

How the Icelandic Pension Funds Have Performed

  Report by Stefán Andri Stefánsson and Stefán Ólafsson  The report is a part of a larger study of the Icelandic pension system, which consists of a public social security...

FRÉTTIR FRÁ GEST

GRÓ GEST Welcomes Two New Ph.D. Fellows!

Two GRÓ GEST alumni, Stella Tereka and Yeshiwas Degu Belay, have commenced their Ph.D. studies at the University of Iceland on full GRÓ GEST scholarships.

#MeToo: Survivor Voices and Stories

In the fifth event in RIKK and GEST’s conversation series Rochelle McFee and Pamela Runestad will discuss survivor voices and stories. Rochelle McFee is a Doctoral Candidate in Ethnic Studies at the University of California San Diego, USA. One of h...