RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands er þverfagleg stofnun. Aðalmarkmið hennar er að efla og samhæfa jafnréttisrannsóknir og rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum jafnframt því að vinna að og kynna niðurstöður rannsókna.
Önnur vinnustofa Decolon-Ice-verkefnisins
Í apríl 2023 var haldin tveggja daga vinnustofa í rannsóknarverkefni um afnýlenduvæðingu háskólamenntunar í norrænu samhengi (Decolon-Ice), sem Giti Chandra, sérfræðingur hjá RIKK og Jafnréttisskóla Gró (GRÓ-GEST), leiðir. Í vinnustofunni komu kennarar frá Háskóla...
New Questions to Old Emotions. Celebrating Icelandic Independence in 2018
Ann-Sofie N. Gremaud er áttundi fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlesturinn nefnist „New Questions to Old Emotions. Celebrating Icelandic Independence in...
Challenging Coloniality in Higher Education. The Experiences and Perspectives of Students
Sue E. Gollifer er sjöundi fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlesturinn nefnist „Challenging Coloniality in Higher Education. The Experiences and Perspectives...
HÁDEGISFYRIRLESTRAR
Hádegisfyrirlestraröð RIKK er vettvangur kynningar á innlendum og erlendum rannsóknum sem snúa að kvenna- og kynjafræði og margbreytileika.
VIÐBURÐIR
RIKK stendur reglulega að ráðstefnum, málþingum og öðrum viðburðum sem tengjast kvenna- og kynjafræðum og margbreytileika.

RANNSÓKNIR & ÚTGÁFA
RIKK stendur að og tekur þátt í fjölda rannsóknarverkefna á sviði kvenna- og kynjafræða. Í ritröð stofnunarinnar, Fléttum, eru birtar rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum.
VIÐBURÐADAGATAL
Suostumus ja sateenkaari koulussa -täydennyskoulutukset (02.02.2023 - 10.10.20...
Maksuton täydennyskoulutus opettajille
Planering av jämställdhet och likabehandling i verksamheten inom småbarnspeda...
Anmälan senast 26.5.2023
Häirintä suomalaisessa työelämässä (30.05.2023, Helsinki)
Häirintäbarometrin julkaisutilaisuus Helsingin yliopiston Tiedekulmassa
FRÉTTIR FRÁ EDDU
International Conference: The Future of Deliberation. Exploring Political, Socia...
The EDDA Research Center at the University of Iceland hosts an international conference titled The Future of Deliberation. Exploring Political, Social and Epist...
Icelandic Constitutional Revision. What next?
The Democratic Constitutional Design (DCD) research project organises a conference at the University of Iceland on 20 October 2022 on the next steps for the Icelandic Constitutional Revision. DCD examines what lessons can be drawn from the Ic...
Recognising Sexual Violence. ReNEW Workshop
A Nordic ReNEW Workshop on Recognising Sexual Violence. Developing Pathways to Survivor-Centred Justice was held in conjuncture with an international conference by the same title at t...
FRÉTTIR FRÁ GEST
Graduation of the GRÓ GEST Fellows 2023
GRÓ GEST celebrates the graduation of its 15th cohort
GRÓ GEST Graduation Live Stream 2023
View the 2023 graduation live stream here
GEST Fellows' Annual Field Visit
The 2023 GEST cohort travelled around the south of Iceland in mid-May. The field visit is annual; this year it was a combination of a celebratory field visit, as the fellows had completed all of GEST’s written assignments, and a study visit related...