RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum er þverfagleg stofnun. Aðalmarkmið hennar er að efla og samhæfa jafnréttisrannsóknir og rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum jafnframt því að vinna að og kynna niðurstöður rannsókna.

HÁDEGISFYRIRLESTRAR

Hádegisfyrirlestraröð RIKK er vettvangur kynningar á innlendum og erlendum rannsóknum sem snúa að kvenna- og kynjafræði og margbreytileika. Fyrirlestrarnir eru haldnir í hádeginu á fimmtudögum í fyrirlestrasal Þjóðminjasafn Íslands eða rafrænt.

Dagskrá

H2020

á fimmtudögum kl.12-13

SJÁ UPPTÖKUR

VIÐBURÐIR

RIKK stendur reglulega að ráðstefnum, málþingum og öðrum viðburðum sem tengjast kvenna- og kynjafræðum og margbreytileika.

RANNSÓKNIR & ÚTGÁFA

RIKK stendur að og tekur þátt í fjölda rannsóknarverkefna á sviði kvenna- og kynjafræða. Í ritröð stofnunarinnar, Fléttum eru birtar rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum.

VIÐBURÐADAGATAL

FRÉTTIR FRÁ EDDU

FRÉTTIR FRÁ GEST

Grant for Research on Queer Refugees

The GEST programme at the University of Iceland has been awarded a three-year research grant from the Icelandic Research Fund for the project Queer Refugees in Queer Utopias: Inclusions and Exclusions. People who flee persecution because of their sex...

#MeToo: Thinking Ahead - Online Symposium

An online symposium, “#MeToo: Thinking Ahead”, was held on the 3rd of December, 2020, to mark the launch of The Routledge Handbook of the Politics of the #MeToo Movement. The Symposium was recorded live, and the recording may be viewed here.