RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum er þverfagleg stofnun. Aðalmarkmið hennar er að efla og samhæfa jafnréttisrannsóknir og rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum jafnframt því að vinna að og kynna niðurstöður rannsókna.

Opinn fyrirlestur: Chimamanda Ngozi Adichie

Opinn fyrirlestur: Chimamanda Ngozi Adichie

Chimamanda Ngozi Adichie, höfundur Við ættum öll að vera femínistar og Hálf gul sól, flytur erindi við Háskóla Íslands, í stóra sal Háskólabíós föstudaginn 10. september kl. 14.00. Fyrirlesturinn sem er á dagskrá Bókmenntahátíðar er haldinn í samvinnu við RIKK –...

HÁDEGISFYRIRLESTRAR

Hádegisfyrirlestraröð RIKK er vettvangur kynningar á innlendum og erlendum rannsóknum sem snúa að kvenna- og kynjafræði og margbreytileika.

SJÁ UPPTÖKUR

VIÐBURÐIR

RIKK stendur reglulega að ráðstefnum, málþingum og öðrum viðburðum sem tengjast kvenna- og kynjafræðum og margbreytileika.

RANNSÓKNIR & ÚTGÁFA

RIKK stendur að og tekur þátt í fjölda rannsóknarverkefna á sviði kvenna- og kynjafræða. Í ritröð stofnunarinnar, Fléttum, eru birtar rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum.

VIÐBURÐADAGATAL

FRÉTTIR FRÁ EDDU

How the Icelandic Pension Funds Have Performed

  Report by Stefán Andri Stefánsson and Stefán Ólafsson  The report is a part of a larger study of the Icelandic pension system, which consists of a public social security...

FRÉTTIR FRÁ GEST

Protection, Gender and Inclusion Online Seminar

The seminar Protection, Gender and Inclusion will take place on 21 and 22 October 2021 and is hosted in partnership of GRÓ GEST and the Icelandic Red Cross with financial support from the Icelandic Ministry of Foreign Affairs.

Decolonizing Nordic Higher Education

This week senior researcher Giti Chandra and academic coordinator Thomas Brorsen Smidt of GRÓ-GEST took part in the intra-Nordic workshop “Decolonizing Nordic Higher Education” at Södertörn University in Stockholm. The workshop, which was held...

IDEAS - Workshop on Script Writing for Podcasts

This week, on 3-5 of October, GEST project manager Dr Thomas Brorsen Smidt travelled to Athens to facilitate a workshop on script writing for podcasting and how to make feminist knowledge and women’s empowerment accessible through mono-sensory medi...