RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum er þverfagleg stofnun. Aðalmarkmið hennar er að efla og samhæfa jafnréttisrannsóknir og rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum jafnframt því að vinna að og kynna niðurstöður rannsókna.

Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi

Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi

Efni: Kall eftir fyrirlestrum og greinum um hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengiFrestur til að tilkynna um þátttöku og skil ágripa: 14. desember 2021Skil greina: 1. nóvember 2022Lengd greina: 5.000-7.000 orð með neðanmálsgreinumRannsóknarstig: 10 RIKK –...

HÁDEGISFYRIRLESTRAR

Hádegisfyrirlestraröð RIKK er vettvangur kynningar á innlendum og erlendum rannsóknum sem snúa að kvenna- og kynjafræði og margbreytileika.

SJÁ UPPTÖKUR

VIÐBURÐIR

RIKK stendur reglulega að ráðstefnum, málþingum og öðrum viðburðum sem tengjast kvenna- og kynjafræðum og margbreytileika.

RANNSÓKNIR & ÚTGÁFA

RIKK stendur að og tekur þátt í fjölda rannsóknarverkefna á sviði kvenna- og kynjafræða. Í ritröð stofnunarinnar, Fléttum, eru birtar rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum.

VIÐBURÐADAGATAL

FRÉTTIR FRÁ EDDU

How the Icelandic Pension Funds Have Performed

  Report by Stefán Andri Stefánsson and Stefán Ólafsson  The report is a part of a larger study of the Icelandic pension system, which consists of a public social security...

FRÉTTIR FRÁ GEST

Final Seminar 2021

The presentations of the final assignments of the 2021 cohort of the Gender Equality Studies and Training programme (GRÓ GEST) will take place on Monday, December 6, at the lecture hall in Veröld (VHV-023), University of Iceland, from 8:50 am – 3...

Short Course on Gender and Climate Change in Malawi

Today, a short course on Gender, Environment and Climate Change was completed in Mchinji district in Malawi. The short course was developed through a collaboration of GRÓ-GEST and Lilongwe University of Agriculture and Natural Resources (LUANAR).