RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands er þverfagleg stofnun. Aðalmarkmið hennar er að efla og samhæfa jafnréttisrannsóknir og rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum jafnframt því að vinna að og kynna niðurstöður rannsókna.
Fléttur VI: Loftslagsvá og jafnrétti
Fléttur VI. Loftslagsvá og jafnrétti er sjötta ritið í ritröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum. Í bókinni er fjallað um loftslagsvá út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum. Rýnt er í margþætt tengsl loftslagsbreytinga, kynjajafnréttis og samfélagslegs...
Empowerment and Agency at the Margins: Immigrant Women’s Pursuit of Higher Education
Cynthia Trililani er sjötti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2024 en röðin er tileinkuð samtvinnun. Fyrirlesturinn nefnist „Empowerment and Agency at the Margins: Immigrant Women’s Pursuit of Higher...
Stúlka er ekki bara stúlka: Samtvinnun í ástandinu
Agnes Jónasdóttir er fimmti fyrirlesari hádegisfyrirlestrarraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á...
HÁDEGISFYRIRLESTRAR
Hádegisfyrirlestraröð RIKK er vettvangur kynningar á innlendum og erlendum rannsóknum sem snúa að kvenna- og kynjafræði og margbreytileika.
VIÐBURÐIR
RIKK stendur reglulega að ráðstefnum, málþingum og öðrum viðburðum sem tengjast kvenna- og kynjafræðum og margbreytileika.
RANNSÓKNIR & ÚTGÁFA
RIKK stendur að og tekur þátt í fjölda rannsóknarverkefna á sviði jafnréttisfræða. Ritröð stofnunarinnar, Fléttum, er ætlað að kynna niðurstöður jafnréttisrannsókna og koma á framfæri fræðilegum greinum um kvenna- og kynjafræði, femínisma og jafnréttismál í víðum skilningi.