RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands er þverfagleg stofnun. Aðalmarkmið hennar er að efla og samhæfa jafnréttisrannsóknir og rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum jafnframt því að vinna að og kynna niðurstöður rannsókna.
Hvítleikinn í íslenskri samtímalist
Æsa Sigurjónsdóttir er annar fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlestur Æsu nefnist „Hvítleikinn í íslenskri samtímalist“ og verður haldinn kl. 12.00...
„Þannig hugsum við ekki hér, vinan“. Norræn nýlendustefna og hvítt sakleysi í verkum Nellu Larsen
Sólveig Ásta Sigurðardóttir er fyrsti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlestur Sólveigar nefnist „„Þannig hugsum við ekki hér, vinan“. Norræn nýlendustefna og...
Afnýlenduvæðing. Hádegisfyrirlestraröð RIKK á vormisseri 2023
Afnýlenduvæðing er yfirskrift hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023. Áhersla er lögð á fjölbreyttar og þverfaglegar rannsóknir á afnýlenduvæðingu, sérstaklega þar sem leitast er við að skoða undirliggjandi...
HÁDEGISFYRIRLESTRAR
Hádegisfyrirlestraröð RIKK er vettvangur kynningar á innlendum og erlendum rannsóknum sem snúa að kvenna- og kynjafræði og margbreytileika.
VIÐBURÐIR
RIKK stendur reglulega að ráðstefnum, málþingum og öðrum viðburðum sem tengjast kvenna- og kynjafræðum og margbreytileika.

RANNSÓKNIR & ÚTGÁFA
RIKK stendur að og tekur þátt í fjölda rannsóknarverkefna á sviði kvenna- og kynjafræða. Í ritröð stofnunarinnar, Fléttum, eru birtar rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum.
VIÐBURÐADAGATAL
Tasa-arvon edistäminen varhaiskasvatuksessa -verkkokurssit (16.01.2023 - 07.05...
Maksuton kurssi järjestetään kolmesti kevään 2023 aikana: 16.1.–26.2. 27.2.–9.4. 27.3.–7.5.
Äänestys Pohjanmaan vuoden tasa-arvoyrityksestä 2023 (18.01.2023 - 17.02.202...
Kuka vain voi ehdottaa Pohjanmaan vuoden tasa-arvoyritystä. Ehdokkaiksi toivotaan yrityksiä, jotka tarjoavat hyviä esimerkkejä tasa-arvoisesta ja/tai moninaisesta työelämästä.
Årets jämställdhetsföretag i Österbotten (18.01.2023 - 17.02.2023, på nä...
Vem som helst kan föreslå ett företag till Årets jämställdhetsföretag i Österbotten. Som kandidater efterlyses företag som erbjuder goda exempel på jämställdhet och/eller mångfalden i arbetslivet.
FRÉTTIR FRÁ EDDU
Icelandic Constitutional Revision. What next?
The Democratic Constitutional Design (DCD) research project organises a conference at the University of Iceland on 20 October 2022 on the next steps for the Icelandic Constitutional Revision. DCD examines what lessons can be drawn from the Ic...
Recognising Sexual Violence. ReNEW Workshop
A Nordic ReNEW Workshop on Recognising Sexual Violence. Developing Pathways to Survivor-Centred Justice was held in conjuncture with an international conference by the same title at t...
International Conference: War Narratives, Global Crises, and Memory Battles
The EDDA Research Center—in cooperation with the Ratiu Democracy Centre and the Babes-Bolyai University in Romania as well as the London School of Economics – LSE IDEAS—hosts an international conference on the perilous political and economic si...
FRÉTTIR FRÁ GEST
GRÓ GEST welcomes the 15th cohort of GEST fellows!
The GRÓ GEST fellows of 2023 have arrived in Iceland and completed their first week of the GEST programme. The GEST team is honored to welcome them to the University of Iceland and looks forward to working with them throughout the semester.
Season's Greetings 2022!
The GRÓ GEST programme sends its warmest holiday greetings and wishes for a happy new year!
Official launch of “Lilja’s Fistula and One Stop Centre”
In honour of the late Lilja Dóra Kolbeinsdóttir