RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum er þverfagleg stofnun. Aðalmarkmið hennar er að efla og samhæfa jafnréttisrannsóknir og rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum jafnframt því að vinna að og kynna niðurstöður rannsókna.

Úttekt á Bjarkarhlíð – miðstöð fyrir þolendur ofbeldis

RIKK hefur birt úttekt á Bjarkarhlíð – miðstöð fyrir þolendur ofbeldis sem er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, félagsmálaráðuneytisins, dómsmálaráðuneytisins, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Samtaka um kvennaathvarf, Stígamóta, Drekaslóðar,...

HÁDEGISFYRIRLESTRAR

Hádegisfyrirlestraröð RIKK er vettvangur kynningar á innlendum og erlendum rannsóknum sem snúa að kvenna- og kynjafræði og margbreytileika. Fyrirlestrarnir eru haldnir í hádeginu á fimmtudögum í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands, í fyrirlestrasal safnsins.

Dagskrá

vor 2020

Í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands kl.12-13

SJÁ UPPTÖKUR

VIÐBURÐIR

RIKK stendur reglulega að ráðstefnum, málþingum og öðrum viðburðum sem tengjast kvenna- og kynjafræðum og margbreytileika.

RANNSÓKNIR & ÚTGÁFA

RIKK stendur að og tekur þátt í fjölda rannsóknarverkefna á sviði kvenna- og kynjafræða. Í ritröð stofnunarinnar, Fléttum eru birtar rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum.

VIÐBURÐADAGATAL

FRÉTTIR FRÁ EDDU

SOGIE workshop

People who flee persecution because of their sexual orientation or gender identity and expression (SOGIE) constitute a particularly vulnerable group of migrants in both asylum and in...

Democratic Constitutional Design Summer School

A group of 23 students from Iceland, Russia, Canada, Argentina and the UK took part in a week-long summer school organized by EDDA in cooperation with Democratic Constitutional Design and the Escapes from Modernity project. The group discussed demo...

FRÉTTIR FRÁ GEST

Congratulations to the 2020 GEST Cohort!

The graduation of the GRÓ GEST class of 2020 was celebrated as 20 fellows graduated with a postgraduate diploma in international gender studies at the University of Iceland.