RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum er þverfagleg stofnun. Aðalmarkmið hennar er að efla og samhæfa jafnréttisrannsóknir og rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum jafnframt því að vinna að og kynna niðurstöður rannsókna.
Konan sem kannaði leyndardóma jöklanna. Dr. Emmy Todtmann og rannsóknir hennar á Íslandi
Unnur Birna Karlsdóttir er fjórði fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2020 og nefnist fyrirlestur hennar „Konan sem kannaði leyndardóma jöklanna. Dr. Emmy Todtmann og rannsóknir hennar á Íslandi“. Fyrirlesturinn verður rafrænn og stofnaður hefur verið...
Rafræn málstofa í tilefni af útkomu bókarinnar The Routledge Handbook on the Politics of the #MeToo Movement
Fimmtudaginn 3. desember verður efnt til rafrænnar málstofu í tilefni af útkomu bókarinnar The Routledge Handbook on the Politics of the #MeToo Movement í ritstjórn Giti Chandra og Irmu Erlingsdóttur. Á málstofunni, sem fer fram milli kl. 16.00 og 17.30, munu sex...
Liggja rætur vistkerfisvandans í kristnum hugamyndaheimi? Svör kristinna og femínískra vistguðfræðinga
Sólveig Anna Bóasdóttir, prófessor í guðfræðilegri siðfræði, er þriðji fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2020 og nefnist fyrirlestur hennar „Liggja rætur vistkerfisvandans í kristnum hugamyndaheimi? Svör kristinna og femínískra vistguðfræðinga“....
HÁDEGISFYRIRLESTRAR
Hádegisfyrirlestraröð RIKK er vettvangur kynningar á innlendum og erlendum rannsóknum sem snúa að kvenna- og kynjafræði og margbreytileika. Fyrirlestrarnir eru haldnir í hádeginu á fimmtudögum í fyrirlestrasal Þjóðminjasafn Íslands eða rafrænt.
VIÐBURÐIR
RIKK stendur reglulega að ráðstefnum, málþingum og öðrum viðburðum sem tengjast kvenna- og kynjafræðum og margbreytileika.

RANNSÓKNIR & ÚTGÁFA
RIKK stendur að og tekur þátt í fjölda rannsóknarverkefna á sviði kvenna- og kynjafræða. Í ritröð stofnunarinnar, Fléttum eru birtar rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum.
VIÐBURÐADAGATAL
Webinaari: Kohti tasa-arvoisempaa urheilua (29.01.2021 9:00-11:30)
Perjantaina 29.1.2021 klo 9-11.30
Väitös: Kaappi-imettäjiä vai imetysaktivisteja? – Yli vuoden jatkuva imety...
Aika: 29.1.2021 12:00 — 15:00 Sijainti: verkossa
Forum Jämställdhet 2021 (02.02.2021 - 03.02.2021)
Sveriges største likestillingskonferanse, Forum Jämställdhet, arrangeres digitalt 2.- 3. februar med 40 seminarer, forelesninger og metodeverksteder.
FRÉTTIR FRÁ EDDU
Book Publication: Liberal Disorder, States of Exception, and Populist Politics
Liberal Disorder, States of Exception, and Populist Politics has been published by Routledge. The book is edited by Valur Ingimundarson, Univers...
Social and Economic Benefits of Equal Pay for Women and Men (Gender Pay Gap-E)
The EDDA Center has entered into a research partnership with the University of Lisbon as part of project on social and economic benefits of equal pay between women and women. EDDA core researcher, Stefán Ólafsson, is the Icelandic member of the res...
A virtual symposium to celebrate the publication of The Routledge Handbook of th...
A virtual symposium to celebrate the publication of The Routledge Handbook of the Politics of The #MeToo Movement, edited by Giti Chandra and Irma Erlingsdóttir, will be held on Th...
FRÉTTIR FRÁ GEST
Grant for Research on Queer Refugees
The GEST programme at the University of Iceland has been awarded a three-year research grant from the Icelandic Research Fund for the project Queer Refugees in Queer Utopias: Inclusions and Exclusions. People who flee persecution because of their sex...
GRÓ GEST 2020 - Year in Review
GRÓ GEST highlights of the year are now summarized in GRÓ GEST - Year in Review.
#MeToo: Thinking Ahead - Online Symposium
An online symposium, “#MeToo: Thinking Ahead”, was held on the 3rd of December, 2020, to mark the launch of The Routledge Handbook of the Politics of the #MeToo Movement. The Symposium was recorded live, and the recording may be viewed here.