RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands er þverfagleg stofnun. Aðalmarkmið hennar er að efla og samhæfa jafnréttisrannsóknir og rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum jafnframt því að vinna að og kynna niðurstöður rannsókna.
Málstofa sérfræðinga um karla á faraldsfæti í Evrópu
Í tilefni af væntanlegu sérhefti tímaritsins Norma: International Journal of Masculinity Studies, verður haldin málstofa um áhrif landamæra á tilfærslu kyngervis hjá körlum sem verða fyrir kynþáttun í Evrópu. Í málstofunni munu níu sérfræðingar taka til máls og kynna...
Hatur gegn hinsegin
Eyrún Eyþórsdóttir er sjötti fyrirlesari fyrirlestraraðarinnar Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi sem er haldin í samstarfi RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) á vormisseri 2022. Fyrirlestur Eyrúnar nefnist „Hatur gegn...
FASA-ráðstefnan um þolendur ofbeldis í nánum samböndum og áfengis- og vímuefnavanda
Þann 30. mars næstkomandi verður haldin ráðstefna um þolendur ofbeldis í nánum samböndum sem einnig glíma við áfengis- og vímuefnavanda. FASA verkefnið (Free from addiction, safe from abuse) er evrópskt samstarfsverkefni með það markmið að efla færni fagaðila sem...
HÁDEGISFYRIRLESTRAR
Hádegisfyrirlestraröð RIKK er vettvangur kynningar á innlendum og erlendum rannsóknum sem snúa að kvenna- og kynjafræði og margbreytileika.
VIÐBURÐIR
RIKK stendur reglulega að ráðstefnum, málþingum og öðrum viðburðum sem tengjast kvenna- og kynjafræðum og margbreytileika.

RANNSÓKNIR & ÚTGÁFA
RIKK stendur að og tekur þátt í fjölda rannsóknarverkefna á sviði kvenna- og kynjafræða. Í ritröð stofnunarinnar, Fléttum, eru birtar rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum.
VIÐBURÐADAGATAL
Open access online training: Encountering gender-based violence in schools (01.0...
Tampere university researchers of the international EraseGBV project offer a compiled 12-hour research-based training.
Kuka saa suunnitella ja kenen ehdoilla? – Designmuseon 2022 keväässä pohdi...
Maailma kylässä -festivaali (23.05.2022 - 29.05.2022, Helsinki ja verkko)
Maailma kylässä -festivaali on kestävän kehityksen tapahtuma, joka järjestetään 23.–29.5.2022 verkossa ja tavallista pienimuotoisemmin Helsingissä. Festivaalilla on inspiroivia puheenvuoroja, avartavia dokumentteja sekä musiikkia ja elämy...
FRÉTTIR FRÁ EDDU
Book Publication: Iceland – Ireland: Memory, Literature, Culture on the Atlant...
Iceland – Ireland: Memory, Literature, Culture on the Atlantic Periphery has been published by Brill as the 209 volume of the series Internationale Forschungen zur Allgemeinen und V...
International Conference: Democracy in a Digital Future
The digital era is changing the terms on which democracies operate. The Prime Minister’s Office of Iceland hosts an international conference on the challenges of digital technologie...
How the Icelandic Pension Funds Have Performed
Report by Stefán Andri Stefánsson and Stefán Ólafsson The report is a part of a larger study of the Icelandic pension system, which consists of a public social security...
FRÉTTIR FRÁ GEST
Graduation of the GRÓ GEST fellows of 2022
Returning to its customary spring schedule, GRÓ GEST celebrated the graduation of the 14th GEST cohort. This year´s GEST graduates represent 15 different countries including Bosnia & Herzegovina, Egypt, Ghana, India, Kenya, Kosovo, Malawi, Mold...
Field trip to the southeast coast of Iceland
Over the last weekend, the GEST fellows travelled to the southeast coast of Iceland, enjoying the major sites Iceland’s countryside has to offer along the way including the Reynisfjara Black Beach, the Seljalandsfoss and Skógafoss Waterfalls, and ...
Final Seminar 2022
The semester at the 2022 Gender Equality Studies and Training programme (GRÓ GEST) is coming to an end. Throughout the term, the GRÓ GEST fellows have worked on a final assignment; research papers, research proposals and project proposals, all havi...