RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands er þverfagleg stofnun. Aðalmarkmið hennar er að efla og samhæfa jafnréttisrannsóknir og rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum jafnframt því að vinna að og kynna niðurstöður rannsókna.

Dagskrá ráðstefnunnar Treading the Path to Human Rights
Nú hefur dagskrá ráðstefnunnar Treading the Path to Human Rights. Gender, Substance Use and Welfare States sem fer fram dagana 17.–18. október verið birt á heimasíðu RIKK. Á ráðstefnunni verður fjallað um fíknistefnu, mannréttindi, skaðaminnkun og kynja- og...
Reproduction of Colonial Discourses in Institutional Practices. Exploring Services and Support for Immigrant Women in Iceland
Flora Tietgen er annar fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu líkt og á vormisseri. Fyrirlestur Floru nefnist „Reproduction of Colonial Discourses in Institutional...
„Enough of That Post-Colonial Piece of Shit“. Endurskoðun fortíðarhátta í eftirlendubókmenntum Norður-Atlantshafsins
Davíð G. Kristinsson er fyrsti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu líkt og á vormisseri. Fyrirlestur Davíðs nefnist „„Enough of That Post-Colonial Piece of Shit“....
HÁDEGISFYRIRLESTRAR
Hádegisfyrirlestraröð RIKK er vettvangur kynningar á innlendum og erlendum rannsóknum sem snúa að kvenna- og kynjafræði og margbreytileika.
VIÐBURÐIR
RIKK stendur reglulega að ráðstefnum, málþingum og öðrum viðburðum sem tengjast kvenna- og kynjafræðum og margbreytileika.

RANNSÓKNIR & ÚTGÁFA
RIKK stendur að og tekur þátt í fjölda rannsóknarverkefna á sviði kvenna- og kynjafræða. Í ritröð stofnunarinnar, Fléttum, eru birtar rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum.