RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum er þverfagleg stofnun. Aðalmarkmið hennar er að efla og samhæfa jafnréttisrannsóknir og rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum jafnframt því að vinna að og kynna niðurstöður rannsókna.

Málstofa um ungt fólk og vændi

Í gær var haldin málstofa til að kynna nýja norræna skýrslu um ungt fólk og vændi: Young People, Vulnerabilities and Prostitution/Sex for Compensation in the Nordic Countries: A Study of Knowledge, Social Inititatives and Legal Measures. Charlotta Holmström,...

HÁDEGISFYRIRLESTRAR

Hádegisfyrirlestraröð RIKK er vettvangur kynningar á innlendum og erlendum rannsóknum sem snúa að kvenna- og kynjafræði og margbreytileika. Fyrirlestrarnir eru haldnir í hádeginu á fimmtudögum í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands, í fyrirlestrasal safnsins.

Dagskrá

vor 2020

Í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands kl.12-13

SJÁ UPPTÖKUR

VIÐBURÐIR

RIKK stendur reglulega að ráðstefnum, málþingum og öðrum viðburðum sem tengjast kvenna- og kynjafræðum og margbreytileika.

RANNSÓKNIR & ÚTGÁFA

RIKK stendur að og tekur þátt í fjölda rannsóknarverkefna á sviði kvenna- og kynjafræða. Í ritröð stofnunarinnar, Fléttum eru birtar rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum.

VIÐBURÐADAGATAL

FRÉTTIR FRÁ EDDU

“States of Exception” and the Politics of Anger

The EDDA Research Center,  in cooperation with the ReNEW Excellence Hub, hosts an international conference—to be held at the University of Iceland on 19–20 October 2018—on emergency politics. It brings together scholars in diverse academic fi...

FRÉTTIR FRÁ GEST

10-Year Anniversary Seminar in Nairobi

This week on December 16-18, the GEST Programme celebrates its 10-year anniversary at the Kenya Institute for Curriculum Development Nairobi in collaboration with the UNESCO Management of Social Transformations Programme (MOST) and the Kenya National...