RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands er þverfagleg stofnun. Aðalmarkmið hennar er að efla og samhæfa jafnréttisrannsóknir og rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum jafnframt því að vinna að og kynna niðurstöður rannsókna. 

 

Málstofa sérfræðinga um karla á faraldsfæti í Evrópu

Málstofa sérfræðinga um karla á faraldsfæti í Evrópu

Í tilefni af væntanlegu sérhefti tímaritsins Norma: International Journal of Masculinity Studies, verður haldin málstofa um áhrif landamæra á tilfærslu kyngervis hjá körlum sem verða fyrir kynþáttun í Evrópu. Í málstofunni munu níu sérfræðingar taka til máls og kynna...

Hatur gegn hinsegin

Hatur gegn hinsegin

Eyrún Eyþórsdóttir er sjötti fyrirlesari fyrirlestraraðarinnar Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi sem er haldin í samstarfi RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) á vormisseri 2022. Fyrirlestur Eyrúnar nefnist „Hatur gegn...

HÁDEGISFYRIRLESTRAR

Hádegisfyrirlestraröð RIKK er vettvangur kynningar á innlendum og erlendum rannsóknum sem snúa að kvenna- og kynjafræði og margbreytileika.

VIÐBURÐIR

RIKK stendur reglulega að ráðstefnum, málþingum og öðrum viðburðum sem tengjast kvenna- og kynjafræðum og margbreytileika.

RANNSÓKNIR & ÚTGÁFA

RIKK stendur að og tekur þátt í fjölda rannsóknarverkefna á sviði kvenna- og kynjafræða. Í ritröð stofnunarinnar, Fléttum, eru birtar rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum.

VIÐBURÐADAGATAL

FRÉTTIR FRÁ EDDU

How the Icelandic Pension Funds Have Performed

  Report by Stefán Andri Stefánsson and Stefán Ólafsson  The report is a part of a larger study of the Icelandic pension system, which consists of a public social security...

FRÉTTIR FRÁ GEST

Graduation of the GRÓ GEST fellows of 2022

Returning to its customary spring schedule, GRÓ GEST celebrated the graduation of the 14th GEST cohort. This year´s GEST graduates represent 15 different countries including Bosnia & Herzegovina, Egypt, Ghana, India, Kenya, Kosovo, Malawi, Mold...

Field trip to the southeast coast of Iceland

Over the last weekend, the GEST fellows travelled to the southeast coast of Iceland, enjoying the major sites Iceland’s countryside has to offer along the way including the Reynisfjara Black Beach, the Seljalandsfoss and Skógafoss Waterfalls, and ...

Final Seminar 2022

The semester at the 2022 Gender Equality Studies and Training programme (GRÓ GEST) is coming to an end. Throughout the term, the GRÓ GEST fellows have worked on a final assignment; research papers, research proposals and project proposals, all havi...