Hrelliklám af sjónarhóli mannréttinda

María Rún Bjarnadóttir

(English below)

María Rún Bjarnadóttir heldur erindi sem hún nefnir „Hrelliklám af sjónarhóli mannréttinda“, mánudaginn 20. mars, kl. 11, í fyrirlestrasal Landsbókasafns Íslands.

María Rún er doktorsnemi í lögfræði við háskólann í Sussex í Brighton á Bretlandi. Rannsóknir hennar beinast að því hvaða áhrif ósamræmi í lögum einstakra ríkja, annars vegar, og alþjóðlegt eðli internetsins, hins vegar, hefur á mannréttindaskuldbindingar þeirra.

Í erindinu fjallar María Rún um hrelliklám í tengslum við skyldur ríkja til þess að tryggja réttindi einstaklinga á netinu. Erindið byggir að nokkru leyti á nýlega birtri ritrýndri fræðigrein hennar um efnið: „Does the Internet Limit Human Rights Protection? The Case of Revenge Porn“ og er hún aðgengileg hér: https://www.jipitec.eu/issues/jipitec-7-3-2016/4509.

Erindið er flutt á ensku, aðgangur er öllum opinn og ókeypis.

Finndu viðburðinn á Facebook!

Erindið er á vegum RIKK og Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna.

Revenge porn from a human rights perspective

María Rún Bjarnadóttir gives a talk, titled „Revenge porn from a human rights perspective“, on Monday 20 March, at 11 in the National and University Library of Iceland lecture hall.

María Rún is a Doctoral Researcher, at Sussex University, researching how human rights obligations of states are affected by the paradox of national jurisdictions of states and the global nature of internet.

In her talk María Rún discusses revenge porn in relation to the obligations of states to secure individual rights on the internet. The talk is partly grounded in a newly published scholarly article on the subject: „Does the Internet Limit Human Rights Protection? The Case of Revenge Porn“. The article is accessible here: https://www.jipitec.eu/issues/jipitec-7-3-2016/4509.

The talk is in English, open to everyone and admission is free.

The event is on Facebook!

The talk is offered in collaboration of RIKK & UNU-GEST.