Álitamál um heilsufar transfólks

Sólveig Anna Bóasdóttir, Viviane Namaste og Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir

(English below)

Málþing um transfólk, heilbrigði og réttlæti verður haldið föstudaginn 13. apríl frá kl. 13.00 til 15.00 í samstarfi RIKK og Samtakanna 78, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Samtökin 78 fagna í ár 40 ára afmæli sínu og er málþingið haldið í tilefni af þeim tímamótum. 

Dagskrá

Viviane Namaste, prófessor í kynheilsu og HIV/AIDS við Concordia-háskóla í Montreal í Kanada:

„Transfólk og heilbrigði í París. Að læra af sögunni um aðgang að heilbrigðisþjónustu.“

Sólveig Anna Bóasdóttir, prófessor í guðfræðilegri siðfræði við Háskóla Íslands:

„Stakkaskipti í femínískri guðfræði – nokkur dæmi“.

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur, Svandís Anna Sigurðardóttir, kynjafræðingur:

„„Í hvernig nærfötum ertu núna?“ Upplifun transfólks af transtengdri heilbrigðisþjónustu á Íslandi“.

Umræður

Málþingið er haldið á ensku, aðgangur er ókeypis og öllum heimill.

Finndu viðburðinn á Facebook!

____________________________________________________________

Perspectives on Transgender Health

A symposium on trans people, health and justice will be held in collaboration of RIKK and Samtökin 78 on Friday 13 April from 13.00 to 15.00, in the lecture hall of the National Museum of Iceland. Samtökin 78 are celebrating their 40th anniversary this year and the symposium is held on this occasion.

Program

Viviane Namaste, Professor of sexual health:

“Trans health in Paris, France: Lessons from history to understand access to health services”

Sólveig Anna Bóasdóttir, Professor of theological ethics at the University of Iceland:

“Trans-formed Feminist Christian Theology – some examples”

Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, MA in Gender studies and Svandís Anna Sigurðardóttir, MA in Gender Studies:

“What Sort of Underwear Are You Wearing Right Now? The Experiences of Trans People with Trans Related Health Care in Iceland”

Panel discussion

The symposium is in English, open to everyone and admission is free.

The event is on Facebook!