Hádegisrabb 12. apríl fellur niður

Því miður mun fyrirlestur Bergljótar S. Kristjánsdóttur, „Heili konunnar hvað? Rabb um kyn og hugræn fræði“, falla niður en hann átti að fara fram fimmtudaginn 12. apríl. Stefnt er á að fyrirlesturinn verði á dagskrá RIKK á haustmisseri 2012.