Þann 5. apríl flytur Soffía Auður Birgisdóttir, bókmenntafræðingur, erindið Um sjálfsævisögur sem bókmenntaform.
Í erindinu mun Soffía Auður kynna hugtakið skáldævisaga og ræða muninn á sjálfsævisögum og skáldævisögum, aðallega í ljósi skáldævisagnanna Eitt er það land eftir Halldóru B. Björnsson og Í barndómi eftir Jakobínu Sigurðardóttu