„Ást er líkt við …“: Reynsla erlendra kvenna af ástarsamböndum í íslensku samfélagi í ljósi #MeToo
Dr. Brynja E. Halldórsdóttir er þriðji fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „„Ást er líkt við …“: Reynsla erlendra kvenna af ástarsamböndum í íslensku samfélagi í ljósi #MeToo“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 4....
„Aumingja Al Franken“: Hugleiðingar um bakslagsviðbrögð við #MeToo
Dr. Eyja Margrét Brynjarsdóttir er annar fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „Aumingja Al Franken“: Hugleiðingar um bakslagsviðbrögð við #MeToo. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 20. september, frá kl. 12.00-13.00,...
Nafnlausi femínistinn: Atbeini, áföll og mennska í #MeToo-hreyfingunni
Dr. Giti Chandra er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „Nafnlausi femínistinn: Atbeini, áföll og mennska í #MeToo-hreyfingunni“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 6. september, frá kl. 12.00-13.00, í...
Call for abstracts for a book on #metoo
Subject: Call for submissions Deadline to submit abstracts: 1 December 2018 Length of articles: 5.000-7.000 words with footnotes Submission of articles: 20 January 2019 Publication: September 2019 Giti Chandra and Irma Erlingsdottir propose a book length study in...
Kallað eftir greinum í Fléttur V
Efni: Kall eftir greinum í Fléttur V Frestur til að tilkynna um þátttöku og skil ágripa: 1. desember 2018 Skil greina: 20. janúar 2019 Lengd greina: 5.000-7.000 orð með neðanmálsgreinum Útgáfa: September 2019 Rannsóknarstig: 10 RIKK hefur ákveðið að standa að útgáfu...
NORA ráðstefna 2019 – Kallað eftir ágripum
(See English below) NORA ráðstefna 2019 NORA - Nordic Journal of Feminist and Gender Research 22.–24. maí 2019, Reykjavík, Háskóla Íslands Kallað eftir ágripum (Kallið er opið til 30. nóvember 2018) Fræðimönnum á sviði femínisma og kynjafræði er boðið að taka þátt í...
Ögrun andfemínískra hreyfinga við mannréttindi
(English below) Andrea Pető, prófessor við Central European University, er áttundi og síðasti fyrirlesari fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-GEST) á vormisseri 2018. Fyrirlestur hennar...
Álitamál um heilsufar transfólks
(English below) Málþing um transfólk, heilbrigði og réttlæti verður haldið föstudaginn 13. apríl frá kl. 13.00 til 15.00 í samstarfi RIKK og Samtakanna 78, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Samtökin 78 fagna í ár 40 ára afmæli sínu og er málþingið haldið í...
Skipulag heilbrigðisþjónustu fyrir konur: Lærdómur úr samfélagi innflytjenda frá Haítí, í Montréal
Viviane Namaste, prófessor við Concordia-háskóla í Montréal, Kanada er sjöundi fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-GEST) á vormisseri 2018. Fyrirlestur hennar nefnist: “Skipulag...