Reykjavík Dialogue: Alþjóðleg ráðstefna og heimsfundur aðgerðasinna og kvennasamtaka gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi

Reykjavík Dialogue: Alþjóðleg ráðstefna og heimsfundur aðgerðasinna og kvennasamtaka gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi

Reykjavík Dialogue er viðburður helgaður baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi sem fer fram bæði rafrænt og í Hörpu dagana 16.–18. ágúst 2021. Hér er annars vegar um að ræða alþjóðlega ráðstefnu og hins vegar heimsfund aðgerðasinna og kvennasamtaka....