Fléttur VI: Loftslagsvá og jafnrétti

Fléttur VI: Loftslagsvá og jafnrétti

Fléttur VI. Loftslagsvá og jafnrétti er sjötta ritið í ritröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum. Í bókinni er fjallað um loftslagsvá út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum. Rýnt er í margþætt tengsl loftslagsbreytinga, kynjajafnréttis og samfélagslegs...