by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 22, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Flora Tietgen er annar fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu líkt og á vormisseri. Fyrirlestur Floru nefnist „Reproduction of Colonial Discourses in Institutional...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 16, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Upptaka
Davíð G. Kristinsson er fyrsti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu líkt og á vormisseri. Fyrirlestur Davíðs nefnist „„Enough of That Post-Colonial Piece of Shit“....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 16, 2023 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Hádegisfyrirlestradagskrá RIKK á haustmisseri 2023 er tileinkuð sama þema og dagskrá síðasta misseris: Afnýlenduvæðingu. Áhersla er lögð á fjölbreyttar og þverfaglegar rannsóknir, sérstaklega þær sem leitast við að skoða undirliggjandi hugmyndafræði nýlendu- og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | júl 5, 2023 | Fréttir, Ráðstefnur
Treading the Path to Human Rights. Gender, Substance Use and Welfare States er þverfagleg ráðstefna um mannréttindamiðaða nálgun í mótun fíknistefnu í velferðarríkjum sem verður haldin dagana 17.–18. október 2023. Á ráðstefnunni er sjónum beint að stöðu og framtíð í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jún 14, 2023 | Fréttir, Málþing
Kvennasögusafn á Landsbókasafni og RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands standa fyrir málþingi um Rauðsokkahreyfinguna sem verður haldið eftir hádegi fimmtudaginn 7. september 2023. Takið daginn frá! Nánari upplýsingar má finna...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 23, 2023 | Fréttir
Í apríl 2023 var haldin tveggja daga vinnustofa í rannsóknarverkefni um afnýlenduvæðingu háskólamenntunar í norrænu samhengi (Decolon-Ice), sem Giti Chandra, sérfræðingur hjá RIKK og Jafnréttisskóla Gró (GRÓ-GEST), leiðir. Í vinnustofunni komu kennarar frá Háskóla...