Eitruð karlmennska og perlufestar í óbyggðum norðursins. Hinsegin þræðir í Gróðri jarðar, Sjálfstæðu fólki og Höfundi Íslands

Eitruð karlmennska og perlufestar í óbyggðum norðursins. Hinsegin þræðir í Gróðri jarðar, Sjálfstæðu fólki og Höfundi Íslands

Rósa María Hjörvar flytur sjötta fyrirlestur hádegisraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands á haustmisseri 2022 en yfirskrift raðarinnar er sú sama og á vormisseri: Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi. Fyrirlestur Rósu nefnist „Eitruð...
IDEAS hlaðvarpið

IDEAS hlaðvarpið

Fyrstu þættir í nýju hlaðvarpi í samstarfsverkefninu IDEAS (Inclusive Digital Educational Anti-Discrimination Alernatives) eru komnir út. Síðastliðin tvö ár hefur RIKK ásamt GRÓ GEST og sex öðrum evrópskum samstarfsaðilum, frá Serbíu, Tékklandi, Króatíu og Grikklandi,...
Hinsegin fólksflutningar. Þverþjóðleg hinsegin þjóðernishyggja og stigveldi innflytjenda á Íslandi

Hinsegin fólksflutningar. Þverþjóðleg hinsegin þjóðernishyggja og stigveldi innflytjenda á Íslandi

Linda Sólveigar- og Guðmundsdóttir flytur fjórða fyrirlestur hádegisraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands á haustmisseri 2022 en yfirskrift raðarinnar er sú sama og á vormisseri: Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi. Fyrirlestur Lindu...