2018

 

Vor 2018

(See: English below)

 

Hádegisfyrirlestrar 

í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands kl. 12:00-13:00

 

11. janúar
Sólveig Anna Bóasdóttir, prófessor í guðfræðilegri siðfræði við Háskóla Íslands: Veröld ný og betri. Mótun Mannréttindayfirlýsingarinnar

 

25. janúar
Ulrike E. Auga, prófessor við Humboldt-háskóla í Berlín og gestaprófessor við Salzburg-háskóla, Austurríki: Mannréttindi, kyn og trú. Álitamál í orðræðu um stjórn-, félags-, menningarmál

 

8. febrúar
Ragnhildur Helgadóttir, forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík: Mannleg reisn í íslenskum rétti

 

22. febrúar
Elizabeth Klatzer, hagfræðingur og sérfræðingur í kynjaðri hagstjórn: Fjárlagagerð í þágu kvenréttinda: Skattaréttlæti og kynjajafnrétti

 

8. mars
Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í nútímasögu Mið-Austurlanda við Williams College: Réttindabarátta egypskra kvenna í kjölfar arabíska vorsins

 

19. mars — Í Hátíðarsal HÍ
Linda Hogan, fyrrverandi aðstoðarrektor Trinity-háskóla, Dublin: Trú, kyn og pólitík í ljósi mannréttinda. Sifjafræðileg greining

 

12. apríl — Í stofu 101 í Odda
Viviane Namaste, prófessor við Concordia-háskóla, Montreal: Skipulag heilbrigðisþjónustu fyrir konur: Lærdómur úr samfélagi innflytjenda frá Haíti í Montréal

 

8. maí  — Í Veröld — húsi Vigdísar
Andrea Peto, prófessor í kynjafræði við Central European-háskólann, Búdapest: Ögrun andfemínískra hreyfinga við mannréttindi

 

 

Opinn fyrirlestur 

 

5. janúar Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands kl. 12:00-13:00

Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði við Háskólann í Lundi: Að skapa réttlætisrými: Upplifun þolenda kynferðisofbeldis af réttlæti utan réttarkerfisins

 

 

Málþing

 

13. apríl — Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafns Íslands kl. 13:00-15:00

Málþing í samstarfi við Samtökin ’78 í tilefni 40 ára afmælis samtakanna

 

 

 

 

Program Spring 2018

 

Noon Lecture Series

in the National Museum‘s lecture hall at 12:00-13:00

 

11 January
Sólveig Anna Bóasdóttir, Professor at the Faculty of Theology and Religious Studies, University of Iceland: A world made new. The Universal Declaration of Human Rights in the making

 

25 January
Ulrike E. Auga, Professor at Humboldt University in Berlin and Visiting Professor at Paris Lodron University of Salzburg: Human Rights, Gender and Religion. Controversies in Political, Social, Cultural and Sexuality Discourses

 

8 February
Ragnhildur Helgadóttir, Dean of the School of Law, Reykjavík University: Human Dignity in Icelandic Law

 

22 February
Elizabeth Klatzer, Economist and Specialist in Gender Responsive Budgeting: Budgeting for Women’s Rights: Tax Justice and Gender Equality

 

8 March
Magnús Þorkell Bernharðsson, Brown Professor of History, Williams College: Women‘s fight for rights in Egypt in the wake of the Arab Spring

 

19 March — University of Iceland Aula (main building)
Linda Hogan Professor of Ecumenics, formerly Vice Provost of Trinity College, Dublin: Religion, Gender and the Politics of Human Rights: A Genealogical Perspective

 

12 April — Oddi, room 101
Viviane Namaste, Professor at Concordia University, Montréal: Women’s Health Organizing: Lessons from Montréal’s Haitian Community in the 1980s

 

8 May  — Veröld  — Vigdis’ House
Andrea Peto, Professor of Gender Studies at Central European University, Budapest: Anti-gender movements as challenges to human rights

 

 

Symposium

13 April — National Museum of Iceland lecture hall at 13:00-15:00

Symposium in cooperation with Samtökin ’78 on the occasion of its 40th anniversary

 

 

 

 

 

Haust 2018

 

Hádegisfyrirlestrar 

í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands kl. 12:00-13:00

 

6. september – Fyrirlesturinn er fluttur á ensku
Giti Chandra, doktor í enskum bókmenntum og fræðimaður við Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu Þjóðanna (UNU-GEST): Nafnlausi femínistinn: Atbeini, áföll og mennska í #MeToo-hreyfingunni

(Eng. The Anonymous Feminist: Agency, Trauma, and Personhood in the #MeToo Movement)

 

20. september
Eyja Margrét Brynjarsdóttir, aðjunkt í heimspeki á Menntavísindasviði Háskóla Íslands: „Aumingja Al Franken“: Hugleiðingar um bakslagsviðbrögð við #MeToo

 

4. október – Fyrirlesturinn er fluttur á ensku
Brynja Elísabeth Halldórsdóttir, lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands: „Some say love, it is a …“: Hvernig endurspeglast konur í hópi innflytjenda í #MeToo-frásögnum á Íslandi 

(Eng. „Some say love, it is a …“: How the #metoo discourse reflected immigrant women in Iceland)

 

18. október
Þorgerður Þorvaldsdóttir, doktor í kynjafræði: Frá drengjakollum til #MeToo: Líkamsbyltingar í eina öld

 

1. nóvember
Guðrún Steinþórsdóttir, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum: Kona fer til læknis: Árekstrar í samskiptum lækna og kvensjúklinga

 

15. nóvember
Freyja Haraldsdóttir, MA í kynjafræði: „Kvenfyrirlitningin felur sig á bakvið fötlunarfyrirlitninguna“: Andóf fatlaðra kvenna gegn ofbeldi

 

29. nóvember
Ása Fanney Gestsdóttir, MA í menningarstjórnun: Hvar liggja mörkin? Kynhlutverk og grá svæði í sviðslistum