RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands er þverfagleg stofnun. Aðalmarkmið hennar er að efla og samhæfa jafnréttisrannsóknir og rannsóknir í kvenna- og kynjafræðum jafnframt því að vinna að og kynna niðurstöður rannsókna.
Opinn fundur og málþing: Kortlagning á stöðu, réttindum og líðan hinsegin fólks á Íslandi
Út er komin skýrsla um réttindi, líðan og stöðu hinsegin fólks á Íslandi sem RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum hafði yfirumsjón með fyrir jafnréttis- og mannréttindaskrifstofu dómsmálaráðuneytisins. Skýrslan er liður í aðgerðaráætlun stjórnvalda í málefnum...
Opinn fundur: Hinsegin veruleiki – Kynning á kortlagningu á réttindum, líðan og stöðu hinsegin fólks á Íslandi
Fimmtudaginn 20. mars verður haldinn opinn fundur á vegum RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og dómsmálaráðuneytisins í Hannesarholti, Grundarstíg 10, á milli klukkan 15 og 17 þar sem kynnt...
„Um aðgreining vorra landsmanna“. Rýnt í félagslega lagskiptingu á tímum íslenska bændasamfélagsins
Guðmundur Jónsson er fjórði gesturinn í hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2025 en röðin er tileinkuð stéttarhugtakinu, stéttaskiptingu og samtvinnun þar sem stétt er...
HÁDEGISFYRIRLESTRAR
Hádegisfyrirlestraröð RIKK er vettvangur kynningar á innlendum og erlendum rannsóknum sem snúa að kvenna- og kynjafræði og margbreytileika.

VIÐBURÐIR
RIKK stendur reglulega að ráðstefnum, málþingum og öðrum viðburðum sem tengjast kvenna- og kynjafræðum og margbreytileika.

RANNSÓKNIR & ÚTGÁFA
RIKK stendur að og tekur þátt í fjölda rannsóknarverkefna á sviði jafnréttisfræða. Ritröð stofnunarinnar, Fléttum, er ætlað að kynna niðurstöður jafnréttisrannsókna og koma á framfæri fræðilegum greinum um kvenna- og kynjafræði, femínisma og jafnréttismál í víðum skilningi.