Veiðileyfi á konur? Um (mis)notkun persónulegra heimilda í verkum nokkurra karlrithöfunda samtímans

Veiðileyfi á konur? Um (mis)notkun persónulegra heimilda í verkum nokkurra karlrithöfunda samtímans

Fimmtudaginn 3. maí heldur Helga Kress, prófessor emeritus í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands, hádegisfyrirlestur sem ber heitið „Veiðileyfi á konur? Um (mis)notkun persónulegra heimilda í verkum nokkurra karlrithöfunda samtímans”. Fyrirlesturinn fer fram í...

Pólsk kvennatímarit á tuttugustu öld

(English below) Miðvikudaginn 8. febrúar heldur Małgorzata Dajnowicz opinberan fyrirlestur sem hún nefnir „Pólsk kvennatímarit á tuttugustu öld“, í stofu 131 í Öskju – náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, kl. 12.00-13.00. Małgorzata Dajnowicz er prófessor við svið...