Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi: Hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) á vormisseri 2022
Yfirskrift hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) vorið 2022 er Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi. Hinsegin fræði eru náskyld kynjafræði en á báðum sviðum er leitast við að varpa...
„Þú þarft að vera hvítur til að vera gay á Íslandi“. Upplifun samkynhneigðra karla af asískum uppruna af stöðu sinni sem hluti af tveimur jaðarhópum
Hjörvar Gunnarsson og Jón Ingvar Kjaran flytja annan fyrirlestur fyrirlestraraðarinnar Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi sem er haldin í samstarfi RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) á vormisseri 2022....
Allir geta fengið það en sumir meira en aðrir. Alnæmisfaraldurinn á Íslandi í sögulegu ljósi
Hafdís Erla Hafsteinsdóttir er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðarinnar Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi sem er haldin í samstarfi RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) á vormisseri 2022. Fyrirlestur...
FASA-ráðstefnan um þolendur ofbeldis í nánum samböndum og áfengis- og vímuefnavanda
FASA-ráðstefnan um þolendur ofbeldis í nánum samböndum og áfengis- og vímuefnavanda verður haldin 30. mars 2022, í sal Þjóðarbókhlöðunnar. Ráðstefnan er lokaviðburður FASA-verkefnisins sem beinir sjónum sínum að samþættum vanda kvenna sem verða fyrir ofbeldi í nánu...
„Án ímyndunar minnar kæmist ég ekkert“. Um ferðalag lesandans inn í skáldaða heima Vigdísar Grímsdóttur
Guðrún Steinþórsdóttir er fimmti og jafnframt lokafyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Guðrúnar nefnist „„Án ímyndunar minnar kæmist ég ekkert“. Um ferðalag lesandans inn í skáldaða heima Vigdísar...
Um menn og skrímsli. Sköpun sjálfsmyndar, karlmennska og ofbeldi í garð kvenna í íslenskum samtíma
Katrín Ólafsdóttir er fjórði fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Katrínar nefnist „Um menn og skrímsli. Sköpun sjálfsmyndar, karlmennska og ofbeldi í garð kvenna í íslenskum samtíma” og verður...
Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi
Efni: Kall eftir fyrirlestrum og greinum um hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengiFrestur til að tilkynna um þátttöku og skil ágripa: 14. desember 2021Skil greina: 1. nóvember 2022Lengd greina: 5.000-7.000 orð með neðanmálsgreinumRannsóknarstig: 10 RIKK –...
Ástin og ágengnin. Kristrún Jónsdóttir á Hólmum (1806–1881)
Guðrún Ingólfsdóttir er þriðji fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Guðrúnar nefnist „Ástin og ágengnin. Kristrún Jónsdóttir á Hólmum (1806–1881)” og verður haldinn kl. 12.00–13.00 þann 11. nóvember...
Hvað getur femínismi gert fyrir þýðingar? Femínísk þýðingafræði og möguleikar í merkingu mismunar
Katrín Harðardóttir er annar fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Katrínar nefnist „Hvað getur femínismi gert fyrir þýðingar? Femínísk þýðingafræði og möguleikar í merkingu mismunar” og verður...