MARISSA-verkefnið, ráðstefna og niðustöður
Lokaráðstefna MARISSA-verkefnisins (Marissa Project), sem RIKK er þátttakandi í, var haldinn á Krít fyrr í mánuðinum. Á ráðstefnunni voru niðurstöður verkefnisins kynntar og Guðrún Sif Friðriksdóttir, rannsakandi RIKK í verkefninu, kynnti þar Handbók um stuðning við...
Málstofa sérfræðinga um karla á faraldsfæti í Evrópu
Í tilefni af væntanlegu sérhefti tímaritsins Norma: International Journal of Masculinity Studies, verður haldin málstofa um áhrif landamæra á tilfærslu kyngervis hjá körlum sem verða fyrir kynþáttun í Evrópu. Í málstofunni munu níu sérfræðingar taka til máls og kynna...
Hatur gegn hinsegin
Eyrún Eyþórsdóttir er sjötti fyrirlesari fyrirlestraraðarinnar Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi sem er haldin í samstarfi RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) á vormisseri 2022. Fyrirlestur Eyrúnar nefnist „Hatur gegn...
FASA-ráðstefnan um þolendur ofbeldis í nánum samböndum og áfengis- og vímuefnavanda
Þann 30. mars næstkomandi verður haldin ráðstefna um þolendur ofbeldis í nánum samböndum sem einnig glíma við áfengis- og vímuefnavanda. FASA verkefnið (Free from addiction, safe from abuse) er evrópskt samstarfsverkefni með það markmið að efla færni fagaðila sem...
Hinsegin kvenleiki í kvikmyndum Kristínar Jóhannesdóttur
Guðrún Elsa Bragadóttir er fimmti fyrirlesari fyrirlestraraðarinnar Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi sem er haldin í samstarfi RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) á vormisseri 2022. Fyrirlestur Guðrúnar Elsu fjallar um...
ProGender fyrirlestur: Sexual Violence: Prevention Work and Services for Survivors in Covid Times
ProGender er rafrænt samstarfsverkefni um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar. Mánudaginn 18 mars 2022, kl. 16.00-17.30 að íslenskum tíma, heldur Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, talskona Stígamóta, gestafyrirlestur í verkefninu þar sem hún beinir sjónum að forvörnum...
Baráttan fyrir réttindum intersex fólks á Íslandi
Daniela Alaattinoğlu er fjórði fyrirlesari fyrirlestraraðarinnar Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi sem er haldin í samstarfi RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) á vormisseri 2022. Fyrirlestur Danielu...
Samstarfssamningur Háskóla Íslands og Reykjavíkurborgar um jafnréttisrannsóknir endurnýjaður
Föstudaginn 11. febrúar 2022 undirrituðu Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, endurnýjaðan samstarfssamning Háskólans og Reykjavíkurborgar um jafnréttisrannsóknir. RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum mun...
„Replasera kvenfólkið með litlum sætum strákum“. Megas, hinseginleiki og friðhelgi listamannsins
Þorsteinn Vilhjálmsson er þriðji fyrirlesari fyrirlestraraðarinnar Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi sem er haldin í samstarfi RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands og Jafnréttisskólans (GRÓ-GEST) á vormisseri 2022. Fyrirlestur Þorsteins...