ProGender er rafrænt samstarfsverkefni um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar. Mánudaginn 18 mars 2022, kl. 16.00-17.30 að íslenskum tíma, heldur Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, talskona Stígamóta, gestafyrirlestur í verkefninu þar sem hún beinir sjónum að forvörnum gegn kynferðisofbeldi og þjónustu við þolendur á tímum heimsfaraldurs.

Fyrirlesturinn og umræður um hann á eftir fara fram á ensku.

Fyrirlesturinn er haldinn í gegnum netfundarforritið Zoom: https://us06web.zoom.us/j/89129140537?pwd=RWErUnRJMDNDREJiODdONjNpYjRMdz09Meeting ID: 891 2914 0537Passcode: 377413

 

 

ProGender: A Digital Hub on Gender, the COVID-19 Crisis and its Aftermath invites you to a guest lecture on Monday 18 March, 16.00-17.30 GMT. Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir, Spokesperson for Stigamot, Center for survivors of sexual violence, will give a talk titled “Sexual Violence. Prevention Work and Services for Survivors in Covid Times”. 

The lecture and the following discussion will be held in English.

Zoom link: https://us06web.zoom.us/j/89129140537?pwd=RWErUnRJMDNDREJiODdONjNpYjRMdz09Meeting ID: 891 2914 0537Passcode: 377413