FRÉTTIR FRÁ UNU-GEST og EDDU

8. mars. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Þá verður haldið málþing á vegum Úkraínuverkefnis Háskóla Íslands í samstarfi við RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum og Vigdísarstofnun. Á dagskrá málþingsins verða bæði erindi og umræður um kvennahreyfingar og -sögu...

Hvítleikinn í íslenskri samtímalist

Æsa Sigurjónsdóttir er annar fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlestur Æsu nefnist „Hvítleikinn í íslenskri samtímalist“ og verður haldinn kl. 12.00...

IDEAS hlaðvarpið

Fyrstu þættir í nýju hlaðvarpi í samstarfsverkefninu IDEAS (Inclusive Digital Educational Anti-Discrimination Alternatives) eru komnir út. Síðastliðin tvö ár hefur RIKK ásamt GRÓ GEST og sex öðrum evrópskum samstarfsaðilum, frá Serbíu, Tékklandi, Króatíu og...