8. mars. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna
8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Þá verður haldið málþing á vegum Úkraínuverkefnis Háskóla Íslands í samstarfi við RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum og Vigdísarstofnun. Á dagskrá málþingsins verða bæði erindi og umræður um kvennahreyfingar og -sögu...
Critical Interventions. The Gendered, Racialised and Militarised Politics of Peacekeeping
Marsha Henry er þriðji fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlesturinn nefnist „Critical Interventions. The Gendered, Racialised and Militarised...
Hvítleikinn í íslenskri samtímalist
Æsa Sigurjónsdóttir er annar fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlestur Æsu nefnist „Hvítleikinn í íslenskri samtímalist“ og verður haldinn kl. 12.00...
„Þannig hugsum við ekki hér, vinan“. Norræn nýlendustefna og hvítt sakleysi í verkum Nellu Larsen
Sólveig Ásta Sigurðardóttir er fyrsti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu. Fyrirlestur Sólveigar nefnist „„Þannig hugsum við ekki hér, vinan“. Norræn nýlendustefna og...
Afnýlenduvæðing. Hádegisfyrirlestraröð RIKK á vormisseri 2023
Afnýlenduvæðing er yfirskrift hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á vormisseri 2023. Áhersla er lögð á fjölbreyttar og þverfaglegar rannsóknir á afnýlenduvæðingu, sérstaklega þar sem leitast er við að skoða undirliggjandi...
Nýdoktorsstaða í rannsóknarverkefninu Afnýlenduvæðing æðri menntunar í norrænu samhengi
Háskóli Íslands (HÍ) auglýsir stöðu nýdoktors í þverfaglegu og alþjóðlegu rannsóknarverkefni sem nefnist Afnýlenduvæðing æðri menntunar í norrænu samhengi (Decolon-Ice). Staðan er styrkt af Rannsóknasjóði (Rannís). Afnýlenduvæðing æðri menntunar í norrænu samhengi...
Afnýlenduvæðing – Fyrirlestraröð og greinasafn
Efni: Kall eftir fyrirlestrum og greinum um afnýlenduvæðingu Frestur til að tilkynna um þátttöku og skil ágripa: 13. desember 2022 Skil greina: 1. nóvember 2023 Lengd greina: 5.000-7.000 orð með neðanmálsgreinum Rannsóknarstig: 10 RIKK – Rannsóknastofnun í...
Eitruð karlmennska og perlufestar í óbyggðum norðursins. Hinsegin þræðir í Gróðri jarðar, Sjálfstæðu fólki og Höfundi Íslands
Rósa María Hjörvar flytur sjötta fyrirlestur hádegisraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands á haustmisseri 2022 en yfirskrift raðarinnar er sú sama og á vormisseri: Hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengi. Fyrirlestur Rósu nefnist „Eitruð...
IDEAS hlaðvarpið
Fyrstu þættir í nýju hlaðvarpi í samstarfsverkefninu IDEAS (Inclusive Digital Educational Anti-Discrimination Alternatives) eru komnir út. Síðastliðin tvö ár hefur RIKK ásamt GRÓ GEST og sex öðrum evrópskum samstarfsaðilum, frá Serbíu, Tékklandi, Króatíu og...