Spurning um réttlæti og von. Viðbrögð femínískrar guðfræði við yfirvofandi hamfarahlýnun
Arnfríður Guðmundsdóttir er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2020 og nefnist fyrirlestur hennar „Spurning um réttlæti og von. Viðbrögð femíniskrar guðfræði við yfirvofandi hamfarahlýnun.“ Fyrirlesturinn verður rafrænn og stofnaður hefur verið...
Úttekt á Bjarkarhlíð – miðstöð fyrir þolendur ofbeldis
RIKK hefur birt úttekt á Bjarkarhlíð – miðstöð fyrir þolendur ofbeldis sem er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, félagsmálaráðuneytisins, dómsmálaráðuneytisins, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Samtaka um kvennaathvarf, Stígamóta, Drekaslóðar,...
Greina- og fyrirlestrakall: Loftslagsbreytingar út frá kynja- og jafnréttissjónarhorni
Loftslagsbreytingar út frá kynja- og jafnréttissjónarhorni verður þema fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2020 og einnig er fyrirhugað að gefa út þverfaglegt greinasafn um efnið í ritröð Fléttna. Því er kallað eftir ágripum fyrir bæði fyrirlestraröðina og bókina....
Climate Change, Gender Equality and Development Cooperation
Auður H. Ingólfsdóttir er þriðji fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK og alþjóðlega Jafnréttisskólans (GEST) á vormisseri 2020 og nefnist fyrirlestur hennar „Climate Change, Gender Equality and Development Cooperation.“ Fyrirlesturinn er á ensku og fer fram fimmtudaginn...
Þær leggja líf sitt að veði: Kvenleg ásýnd náttúruverndar í Rómönsku Ameríku
Hólmfríður Garðarsdóttir er annar fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK og Alþjóðlegs jafnréttisskóla (GEST) á vormisseri 2020 og nefnist fyrirlestur hennar „Þær leggja líf sitt að veði: Kvenleg ásýnd náttúruverndar í Rómönsku Ameríku.“ Fyrirlesturinn er fluttur...
Málstofa um ungt fólk og vændi
Í gær var haldin málstofa til að kynna nýja norræna skýrslu um ungt fólk og vændi: Young People, Vulnerabilities and Prostitution/Sex for Compensation in the Nordic Countries: A Study of Knowledge, Social Inititatives and Legal Measures. Charlotta Holmström,...
Hádegisfyrirlestraröð RIKK og GEST á vormisseri 2020
RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólinn (GEST) standa að fyrirlestraröð á vormisseri 2020 sem er tileinkuð loftslasgsbreytingum út frá kynja- og jafnréttissjónarhorni. Hádegisfyrirlestraröðin er haldin í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands og...
Climate Crisis and „the Logic of Masculinist Protection“
Ole Martin Sandberg er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK og GRÓ-GEST á vormisseri 2020 og nefnist fyrirlestur hans „Climate Crisis and „the Logic of Masculinist Protection.““ Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 23. janúar, kl. 12:00-13:00, í fyrirlestrasal...
Kynjuð hagstjórn og öldrun
Guðlaug Einarsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu heilbrigðisþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu, og Unnur Ágústsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu, flytja sjöunda og jafnframt síðasta fyrirlestur fyrirlestraraðar RIKK á...