ProGender pallborð: The Impact of COVID-19 on Women Scientists
The Centre for Gender Studies of Panteion University with the collaboration of RIKK - Institute for Gender, Equality and Difference of University of Iceland and the Center for Gender Research of the Norwegian University of Science and Technology (NTNU) hosts the third...
Race, Immigration, History and Contemporary Feminist Activism
Í fjórða viðburði dagskrár RIKK og GEST á vormisseri flytja Marai Larasi og Nichole Leigh Mosty ör-erindi áður en þær ræða saman um femíníska baráttu og samstöðu. Yfirskrift viðburðarins er „Race, Immigration, History and Contemporary Feminist Activism“. Marai Larasi...
ProGender pallborð: Gender-Based Violence during COVID-19: Challenges and Responses
Aðrar pallborðsumræður ProGender verkefnisins eru haldnar mánudaginn 29. mars 2021 kl. 14:00-15:30. Upplýsingar um umræðurnar má finna á ensku hér að neðan. The Centre for Gender Studies of Panteion University with the collaboration of RIKK - Institute for...
Now What? Accountability and Leadership in Planning a Feminist Future
„Í kjölfar #MeToo“ er yfirskrift viðburðaraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans (GEST) vorið 2021 þar sem tveir sérfræðingar ræða saman um viðfangsefnið. #MeToo og sá árangur sem hreyfingin hefur náð verður til umfjöllunar og sjónum...
Exacerbating an already dangerous problem: Gender-based violence in COVID times
ProGender er rafrænt samstarfsverkefni um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar. Annar gestafyrirlestur verkefnisins verður haldinn þriðjudaginn 16. mars, kl. 15.00-16.30 að íslenskum tíma. Brynja Elísabeth Halldórsdóttir flytur erindi um kynbundið ofbeldi á tímum...
ProGender pallborð: How Essential is Health and Care Work during COVID-19? A Discussion on Gender, Care and Labour
Fyrsta pallborð ProGender-verkefnisins um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar verður haldið á mánudaginn 1. mars kl. 15:00-16:30 að íslenskum tíma. Pallborðið er haldið á ensku. ProGender organises an online public discussion on the conditions of work in the health...
Absence-Presences, Memes, and Masculinity
„Í kjölfar #MeToo“ er yfirskrift viðburðaraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans (GEST) vorið 2021 þar sem tveir sérfræðingar ræða saman um viðfangsefnið. #MeToo og sá árangur sem hreyfingin hefur náð verður til umfjöllunar og sjónum...
„Chaos ruined the children’s sleep, diet and behaviour“ – gestafyrirlestur í ProGender samstarfsverkefninu
ProGender er rafrænt samstarfsverkefni um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar. Fyrsti gestafyrirlestur verkefnisins verður haldinn mánudaginn 15. febrúar, kl. 15.00-16.30 að íslenskum tíma. Annadís Greta Rúdólfsdóttir og Auður Magndís Auðardóttir flytja erindið „Chaos...
Í kjölfar #MeToo: Rafræn dagskrá RIKK og Jafnréttisskólans (GEST)
Í viðburðaröð RIKK vorið 2021, er fjallað um #MeToo og þann árangur sem hreyfingin hefur náð fram að þessu auk þess sem sjónum er beint að þeirri baráttu sem enn er fram undan gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni, ofbeldi og einelti. Tveir sérfræðingar eru...