ProGender er rafrænt samstarfsverkefni um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar. Fyrsti gestafyrirlestur verkefnisins verður haldinn mánudaginn 15. febrúar, kl. 15.00-16.30 að íslenskum tíma. Annadís Greta Rúdólfsdóttir og Auður Magndís Auðardóttir flytja erindið „Chaos ruined the children’s sleep, diet and behaviour: Gendered discourses on family life in pandemic times“.

Fyrirlesturinn er haldinn í gegnum netfundarforritið Zoom: https://zoom.us/j/94074726962?pwd=NEhDRG1qRGxxRTJsOHVwRTJ5M2lNUT09

Meeting ID: 940 7472 6962
Passcode: 773250
Sjá viðburðinn á Facebook.