Vor 2012

Dagskrá RIKK á vormisseri 2012 (hér má sjá dagskránna á .pdf)

Askja, stofa 132

Kl. 12.00-13.00

 

19. janúar

Helga Gottfreðsdóttir, dósent við hjúkrunarfræðideild HÍ

„Tvennt er kyn að manni hverjum: Reynsla verðandi feðra á meðgöngu“

 

2. febrúar

Guðrún Ingólfsdóttir, doktor í íslenskum bókmenntum

„Bóklausar og blindar? Handrit í höndum kvenna“

 

16. febrúar;

Bryndís Björgvinsdóttir, M.A. í þjóðfræði

„Af hverju eru konur með fætur? Eiginkonur, ljóskur, hórur og fleiri kvenpersónur í nýlegum íslenskum bröndurum“

 

1. mars:

Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Hugvísindasvið HÍ

„Yfirlitsrit um íslenskar miðaldabókmenntir frá kynjafræðilegu sjónarmiði“

 

15. mars

Sigríður Halldórsdóttir, prófessor við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri

„Hvers vegna er úthlutað meira rannsóknarfé til karla en kvenna á Íslandi?“

 

29. mars

Eyja Margrét Brynjarsdóttir, nýdoktor við Heimspekistofnun  HÍ

„Er heimspekin kvenfjandsamleg?“

 

12. apríl:

Bergljót S. Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum við Íslensku- og menningardeild HÍ

„Heili konunnar, hvað? Rabb um kyn og hugræn fræði“

 

26. apríl

Helga Þórey Björnsdóttir, doktor í mannfræði.

„Hraustir menn. Sköpun kyngervis og sjálfsmyndar í Íslensku friðargæslunni“

 

3. maí     

Helga Kress, prófessor emeritus í almennri bókmenntafræði við HÍ

„Veiðileyfi á konur? Um (mis)notkun persónulegra heimilda í verkum nokkurra karlrithöfunda samtímans“

Oddi, stofa 101

—————————

 

10. febrúar

Málþing: „Að skrifa konur inn í söguna“

Í samstarfi við Jafnréttisstofu

Kl. 14.00 – 17.00 í Öskju, stofu 132

 

21.-22. apríl   

Málþing: Women, Gender Equality and Economic Crisis

Háskólatorg, stofa 102