by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 9, 2015 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Laugardaginn 12. september flytur Annadís Gréta Rúdólfsdóttir, lektor í aðferðafræði rannsókna við Háskóla Íslands, fyrirlesturinn „Óþekk(t)ar ömmur“ í Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra á Skagaströnd, kl. 14-15. Gerð er grein fyrir ævi...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 9, 2015 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Málþing
RIKK – Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum – stóð á vormisseri 2015 fyrir hádegisfyrirlestraröð sem helguð var ömmum í tilefni 100 ára kosningaréttar kvenna á Íslandi standa. Markmiðið var að segja sögur kvenna sem lifðu þann tíma þegar nútíminn hóf innreið sína á...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | júl 2, 2015 | Fréttir, Ráðstefnur
RIKK, Rótin – félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda – og fleiri aðilar standa að ráðstefnu um konur, fíkn, áföll og meðferð, hinn 1. og 2. september 2015, á Grand hóteli í Reykjavík. Á ráðstefnunni verða fyrirlesarar frá Bandaríkjunum,...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jún 26, 2015 | Fréttir
Í tilefni þess að 35 ár eru liðin frá sögulegu kjöri Vigdísar Finnbogadóttur í embætti forseta Íslands verður efnt til hátíðardagskrár á Arnarhóli sunnudaginn 28. júní kl. 19.40-21.10. Að dagskránni standa Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jún 12, 2015 | Fréttir
RIKK – Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands stóð vorið 2015 fyrir rannsókn á kynferðislegri áreitni gagnvart starfsfólki sem unnið hefur á veitingastöðum og/eða í hótel- og ferðaþjónustu síðastliðin 10 ár. Rannsóknin var unnin að beiðni...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 28, 2015 | Fréttir, Málþing
Laugardaginn 28. mars kl. 15 verður sýningin Menn opnuð í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar og eru allir velkomnir á opnunina. Sýningin beinir sjónum að stöðu karla við upphaf 21. aldar og þeim breytingum sem orðið hafa á högum þeirra í ljósi...