by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 30, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
(English below) Andrea Pető, prófessor við Central European University, er áttundi og síðasti fyrirlesari fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-GEST) á vormisseri 2018. Fyrirlestur hennar...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 6, 2018 | Fréttir, Málþing
(English below) Málþing um transfólk, heilbrigði og réttlæti verður haldið föstudaginn 13. apríl frá kl. 13.00 til 15.00 í samstarfi RIKK og Samtakanna 78, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Samtökin 78 fagna í ár 40 ára afmæli sínu og er málþingið haldið í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 5, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Viviane Namaste, prófessor við Concordia-háskóla í Montréal, Kanada er sjöundi fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-GEST) á vormisseri 2018. Fyrirlestur hennar nefnist: “Skipulag...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 13, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Linda Hogan, prófessor í samkirkjulegri guðfræði, er sjötti fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-GEST) á vormisseri 2018. Fyrirlestur hennar nefnist: „Trú, kyn og stjórnmál í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 1, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í nútímasögu Mið-Austurlanda, er fimmti fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-GEST) á vormisseri 2018. Fyrirlestur hans nefnist: „Hvar...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 15, 2018 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Dr. Elisabeth Klatzer, hagfræðingur og sérfræðingur í kynjaðri hagstjórn, er fjórði fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og UNU-GEST – Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna – á vormisseri 2018. Fyrirlestur hennar nefnist:...