Vor 2011
Hádegisfyrirlestrar
Askja 132 kl. 12:00-13:00
27. janúar
Ástríður Stefánsdóttir, dósent í siðfræði við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Frelsi eða höft? Staðgöngumæðrun og staða kvenna.
10. febrúar
Sigurgeir Guðjónsson, doktorsnemi við sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands. Konur, karlar og hysteria á seinni hluta 19. aldar á Íslandi. Hugmyndir og viðhorf.
24. febrúar
Sigrún Sigurðardóttir, doktorsnemi við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. „Af ástæðuríkum ótta.“ Konur sem hælisleitendur.
10. mars
Jyl Josephson, dósent í stjórnmálafræði við Rutgers-háskóla í Bandaríkjunum. Stefna Obama í málefnum feðra: nýjir feður eða nýfeðraveldi?
24. mars
Auður Aðalsteinsdóttir, doktorsnemi við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Væmnisverðlaun og kvennasápur: Skiptir kyn bókmenntagagnrýnanda máli?
7. apríl
Benedikt Hjartarson, aðjunkt í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. „Eggjastokkar mannsandans“: Um framúrstefnu, dulspeki og klám.
28. apríl
Annadís G. Rúdólfsdóttir, doktor í félagssálfræði og námsstjóri Alþjóðlegs jafnréttisskóla við Háskóla Íslands. „… eða ertu bara svona ánægður að sjá mig? ; )“ Tekist á við póst-feminíska tvíræðni neyslumenningarinnar.
27. maí
Regina Morantz-Sanchez, prófessor í kvenna- og kynjasögu við Michigan-háskóla í Bandaríkjunum. How Gender Changed the History of Medicine.
(Fyrirlestrinum var frestað vegna eldgossins í Grímsvötnum.)
9. júní
María Pazos Morán, rannsóknastjóri á sviði kyngervis og opinberrar stefnumótunar við hagfræðistofnun spænska fjármálaráðuneytisins. Gender Sensitive Budgeting: How Do Economic Policies Influence Gender Roles?
21. júní
Kelly Coate, fræðimaður við National University of Ireland í Galway á Írlandi. Hitting the Glass Ceiling: A Study of the Barriers to Academic Women´s Career Progression in Irish Higher Education.
Haust 2011
Hádegisfyrirlestrar
Háskólatorg 102 kl. 12:00-13:00
15. september
Hrönn Brynjarsdóttir, doktorsnemi í tölvunar- og upplýsingafræði við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum. Þetta er ótrúleg stærðfræði og þetta versnar bara!“ Upplýsingatækni og sjálfbærni í íslenskum sjávarútvegi.
29. september
Anna Wojtynska, doktorsnemi í mannfræði við Háskóla Íslands. Polish Migrants in Iceland: A Gender Perspective.
6. október
Kristín Linda Jónsdóttir, kandídatsnemi í sálfræði við Háskóla Íslands og ritstjóri Húsfreyjunnar. Hver er hlutdeild kynjanna í námsbókum í sögu á miðstigi grunnskóla?
13. október
Ragnhild Lund, prófessor í landafræði við Norska tækni- og vísindaháskólann (NTNU) í Þrándheimi. Re-thinking Gender in Complex Asia: New Activism among Adivasi Women in India.
27. október
Jón Ólafsson, prófessor og aðstoðarrektor við Háskólann á Bifröst. Appelsínur frá Abkhasíu: Lífið í kvennagúlaginu 1938 til 1943.
10. nóvember
Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor í guðfræði við Háskóla Íslands. Þjáning, andóf og eftirbreytni. Að túlka krossinn í ljósi reynslu kvenna.
24. nóvember
Arna Hauksdóttir, lektor í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands. Líðan kvenna í kjölfar efnahagskreppu.
Opnir fyrirlestrar
8. september
Nawal El Saadawi, rithöfundur, femínisti og læknir. Creativity, Dissidence and Women.
Í samstarfi við Bókmenntahátíð í Reykjavík. Norræna húsið kl. 14:30-16:00
21. október
Erla Hulda Halldórsdóttir, sagnfræðingur. Nútímans konur.
Háskólatorg 105 kl. 14:00-15:30
Málþing
7. september
Do Women Face Bias in Academic Science Careers?
Í samstarfi við Heilbrigðisvísindasvið. Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafnsins kl. 14:00-16:00
16. september
War Rapes and Peace-building in Bosnia and Herzegovina.
Í samstarfi við UN Women á Íslandi og Alþjóðlegan jafnréttisskóla við HÍ. Háskólatorg 105 kl. 14:00-16:00
Alþjóðlegar ráðstefnur
2.-4. nóvember
Bodies in Crisis.
Í samstarfi við EDDU – öndvegissetur og netverkið Gender Body Health.
4.-5. nóvember
Afmælisráðstefna RIKK.
Í samstarfi við Reykjavíkurborg, umhverfisráðuneytið, Jafnréttisstofu, Kvennasögusafnið, Stofnun Sæmundar fróða, Alþjóðamálastofnun, EDDU – öndvegissetur og Alþjóðlegan jafnréttisskóla við Háskóla Íslands.