Vor 2011

Hádegisfyrirlestrar
Askja 132 kl. 12:00-13:00

27. janúar
Ástríður Stefánsdóttir, dósent í siðfræði við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Frelsi eða höft? Staðgöngumæðrun og staða kvenna.

10. febrúar
Sigurgeir Guðjónsson, doktorsnemi við sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands. Konur, karlar og hysteria á seinni hluta 19. aldar á Íslandi. Hugmyndir og viðhorf.

24. febrúar
Sigrún Sigurðardóttir, doktorsnemi við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. „Af ástæðuríkum ótta.“ Konur sem hælisleitendur.

10. mars
Jyl Josephson, dósent í stjórnmálafræði við Rutgers-háskóla í Bandaríkjunum. Stefna Obama í málefnum feðra: nýjir feður eða nýfeðraveldi?

24. mars
Auður Aðalsteinsdóttir, doktorsnemi við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Væmnisverðlaun og kvennasápur: Skiptir kyn bókmenntagagnrýnanda máli?

7. apríl
Benedikt Hjartarson, aðjunkt í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands. „Eggjastokkar mannsandans“: Um framúrstefnu, dulspeki og klám.

28. apríl
Annadís G. Rúdólfsdóttir, doktor í félagssálfræði og námsstjóri Alþjóðlegs jafnréttisskóla við Háskóla Íslands. „… eða ertu bara svona ánægður að sjá mig? ; )“ Tekist á við póst-feminíska tvíræðni neyslumenningarinnar.

27. maí
Regina Morantz-Sanchez, prófessor í kvenna- og kynjasögu við Michigan-háskóla í Bandaríkjunum. How Gender Changed the History of Medicine. (Fyrirlestrinum var frestað vegna eldgossins í Grímsvötnum.)

9. júní
María Pazos Morán, rannsóknastjóri á sviði kyngervis og opinberrar stefnumótunar við hagfræðistofnun spænska fjármálaráðuneytisins. Gender Sensitive Budgeting: How Do Economic Policies Influence Gender Roles?

21. júní
Kelly Coate, fræðimaður við National University of Ireland í Galway á Írlandi. Hitting the Glass Ceiling: A Study of the Barriers to Academic Women´s Career Progression in Irish Higher Education.