ProGender námskeið: Between Two Pandemics. Increasing Gender-Based Violence during COVID and Beyond
Stutt námskeið verður haldið í ProGender verkefninu um kynbundin áhrif COVID-19 kreppunnar þar sem áherslan er á kynbundið ofbeldi og COVID. Námskeiðið verður haldið rafrænt dagana 19.-21. október kl. 10-12 og fer fram á ensku. Námskeiðið ber titilinn „Between Two...
Samskipti og samkennd: #MeToo á mörkum reynsluheima
Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Gústavs nefnist „Samskipti og samkennd: #MeToo á mörkum reynsluheima” og verður haldinn kl. 12.00-13.00 þann 14....
Opinn fyrirlestur: Chimamanda Ngozi Adichie
Chimamanda Ngozi Adichie, höfundur Við ættum öll að vera femínistar og Hálf gul sól, flytur erindi við Háskóla Íslands, í stóra sal Háskólabíós föstudaginn 10. september kl. 14.00. Fyrirlesturinn sem er á dagskrá Bókmenntahátíðar er haldinn í samvinnu við RIKK –...
Reykjavík Dialogue alþjóðleg ráðstefna
Reykjavík Dialogue er viðburður helgaður baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi sem fer fram bæði rafrænt og í Hörpu dagana 16.–18. ágúst 2021. Hér er annars vegar um að ræða alþjóðlega ráðstefnu og hins vegar heimsfund aðgerðasinna og kvennasamtaka....
ProGender pallborð: Local Government in the Pandemic. Does Gender Make the Difference?
Fimmtu pallborðsumræður ProGender verkefnisins eru haldnar þriðjudaginn 29. júní 2021 kl. 15:00-16:30. Upplýsingar um umræðurnar má finna á ensku hér að neðan. The Centre for Gender Studies (Panteion University) in collaboration with RIKK – Institute for Gender,...
ProGender pallborð: Migration and Gender during the Pandemic
Fjórðu pallborðsumræður ProGender verkefnisins eru haldnar miðvikudaginn 26. maí 2021 kl. 14:00-15:30. Upplýsingar um umræðurnar má finna á ensku hér að neðan. The Centre for Gender Studies of Panteion University in collaboration with RIKK – Institute for Gender,...
Hannúð, þöggun og berskjöldun
„Í kjölfar #MeToo“ er yfirskrift viðburðaraðar RIKK - Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans (GEST) vorið 2021 þar sem tveir sérfræðingar ræða saman um viðfangsefnið. #MeToo og sá árangur sem hreyfingin hefur náð er til umfjöllunar og sjónum einnig...
Spaces Opened Up by the #MeToo Movement in Academia and Work Places
Í sjötta viðburði dagskrár RIKK og GEST á vormisseri flytja Vinita Chandra og Lisa Salmonsson ör-erindi áður en þær ræða saman um rýmið sem #MeToo-hreyfingin hefur skapað innan akademíunnar og á vinnustöðum almennt. Vinita mun fjalla um baráttuna gegn kynbundnu...
Survivor Voices and Stories
Í fimmta viðburði dagskrár RIKK og GEST á vormisseri flytja Rochelle McFee og Pamela Runestad ör-erindi áður en þær ræða saman um frásagnir og raddir þolenda kynferðisofbeldis og kynferðislegrar áreitni. Rochelle mun ræða um stöðu þolenda sem berjast gegn...