Ímyndir Íslands og birtingarmyndir þeirra í íslenskum samtímalistum
Þorbjörg Daphne Hall og Nína Hjálmarsdóttir flytja fimmta erindið í hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu líkt og á vormisseri. Fyrirlestur þeirra nefnist „Ímyndir Íslands...
‘Trapped’ in Coloniality. Iceland and Its Others
Jón I. Kjaran, Giti Chandra og Mohammad Naeimi flytja fjórða erindið í hádegisfyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu líkt og á vormisseri. Fyrirlestur þremenninganna nefnist „‘Trapped’ in...
Afnýlendusiðir, árþjóðir og guðfræði á norðurslóðum Norðurlanda
Sigríður Guðmarsdóttir er þriðji fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu líkt og á vormisseri. Fyrirlestur Sigríðar nefnist „Afnýlendusiðir, árþjóðir og guðfræði á...
Dagskrá ráðstefnunnar Treading the Path to Human Rights
Nú hefur dagskrá ráðstefnunnar Treading the Path to Human Rights. Gender, Substance Use and Welfare States sem fer fram dagana 17.–18. október verið birt á heimasíðu RIKK. Á ráðstefnunni verður fjallað um fíknistefnu, mannréttindi, skaðaminnkun og kynja- og...
Reproduction of Colonial Discourses in Institutional Practices. Exploring Services and Support for Immigrant Women in Iceland
Flora Tietgen er annar fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu líkt og á vormisseri. Fyrirlestur Floru nefnist „Reproduction of Colonial Discourses in Institutional...
„Enough of That Post-Colonial Piece of Shit“. Endurskoðun fortíðarhátta í eftirlendubókmenntum Norður-Atlantshafsins
Davíð G. Kristinsson er fyrsti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2023 en röðin er tileinkuð afnýlenduvæðingu líkt og á vormisseri. Fyrirlestur Davíðs nefnist „„Enough of That Post-Colonial Piece of Shit“....
Afnýlenduvæðing. Hádegisfyrirlestraröð RIKK á haustmisseri 2023
Hádegisfyrirlestradagskrá RIKK á haustmisseri 2023 er tileinkuð sama þema og dagskrá síðasta misseris: Afnýlenduvæðingu. Áhersla er lögð á fjölbreyttar og þverfaglegar rannsóknir, sérstaklega þær sem leitast við að skoða undirliggjandi hugmyndafræði nýlendu- og...
Ráðstefna um fíknistefnu og jafnrétti í velferðarríkjum
Treading the Path to Human Rights. Gender, Substance Use and Welfare States er þverfagleg ráðstefna um mannréttindamiðaða nálgun í mótun fíknistefnu í velferðarríkjum sem verður haldin dagana 17.–18. október 2023. Á ráðstefnunni er sjónum beint að stöðu og framtíð í...
Á rauðum sokkum í hálfa öld. Málþing um Rauðsokkahreyfinguna
Kvennasögusafn á Landsbókasafni og RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands standa fyrir málþingi um Rauðsokkahreyfinguna sem verður haldið eftir hádegi fimmtudaginn 7. september 2023. Takið daginn frá! Nánari upplýsingar má finna...