FRÉTTIR FRÁ UNU-GEST og EDDU

Mannleg reisn í íslenskum rétti

Ragnhildur Helgadóttir, prófessor í stjórnskipunarrétti, er þriðji fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og UNU-GEST – Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna – á vormisseri 2018. Fyrirlestur hennar nefnist „Mannleg reisn í...

Málþing um bókina „Margar myndir ömmu“

Málþing verður haldið um bókina Margar myndir ömmu. Konur og mótun íslensks samfélags á 20. öld, föstudaginn 15. desember 2017, kl. 15:00–16:30, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, mun opna málþingið með hugleiðingu um...