Að breikka sjónarsviðið. Kostir og gallar þess að samþætta karlmennsku- og hinseginsjónarmið að konum, friði og öryggi
Dr. Henri Myrttinen, doktor í kynjafræði, er annar fyrirlesari í fyrirlestraröð RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum – og UNU-GEST – Jafnréttisskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna – á vormisseri 2019. Fyrirlestur hans nefnist: „Að breikka sjónarsviðið. Kostir og...
Áföll og heilsufarslegar afleiðingar þeirra
Edda Björk Þórðardóttir er fyrsti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á vormisseri 2019 og nefnist fyrirlestur hennar „Áföll og heilsufarslegar afleiðingar þeirra.“ Fyrirlesturinn er fluttur á íslensku fimmtudaginn 10. janúar, kl. 12:00-13:00 í fyrirlestrasal...
„Minna hot í ár“. Stjórnmálaorðræða á Íslandi, annó 2018 – Myndbönd og erindi
Efni af málþingi RIKK og Kvenréttindafélags Íslands „Minna hot í ár“. Stjórnmálaorðræða á Íslandi, annó 2018, er nú aðgengilegt á vef RIKK, bæði myndbönd og textar. Einnig er bent á að myndbandsupptaka af málþinginu, bæði í heild og hvert erindi fyrir sig, er...
„Minna hot í ár“. Stjórnmálaorðræða á Íslandi, annó 2018
Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK) og Kvenréttindafélag Íslands standa fyrir málþingi um kvenfyrirlitningu, þöggun og tvískinnung í íslenskri stjórnmálaorðræðu. Þar verður m.a. fjallað um hæfni feðraveldisins til þess að laga sig að...
Veiðileyfi á konur? Um (mis)notkun persónulegra heimilda í verkum nokkurra karlrithöfunda samtímans
Fimmtudaginn 3. maí heldur Helga Kress, prófessor emeritus í almennri bókmenntafræði við Háskóla Íslands, hádegisfyrirlestur sem ber heitið „Veiðileyfi á konur? Um (mis)notkun persónulegra heimilda í verkum nokkurra karlrithöfunda samtímans”. Fyrirlesturinn fer fram í...
Hvar liggja mörkin? Kynhlutverk og grá svæði í sviðslistum
Ása Fanney Gestsdóttir er sjöundi og síðasti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „Hvar liggja mörkin? Kynhlutverk og grá svæði í sviðslistum“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 29. nóvember, kl. 12-13 í...
„Kvenfyrirlitningin felur sig á bakvið fötlunarfyrirlitninguna“: Andóf fatlaðra kvenna gegn ofbeldi
Freyja Haraldsdóttir er sjötti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „„Kvenfyrirlitningin felur sig á bakvið fötlunarfyrirlitninguna“: Andóf fatlaðra kvenna gegn ofbeldi.“ Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 15....
Kona fer til læknis: Árekstrar í samskiptum lækna og kvensjúklinga
Guðrún Steinþorsdóttir er fimmti fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „Kona fer til læknis: Árekstrar í samskiptum lækna og kvensjúklinga“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 1. nóvember, kl. 12-13 í fyrirlestrasal...
Frá drengjakollum til #MeToo: Líkamsbyltingar í eina öld
Dr. Þorgerður H. Þorvaldsdóttir er fjórði fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2018 og nefnist fyrirlestur hennar „Frá drengjakollum til #MeToo: Líkamsbyltingar í eina öld“. Fyrirlesturinn er fluttur fimmtudaginn 18. október, kl. 12-13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns...