FRÉTTIR FRÁ UNU-GEST og EDDU

Áhrif #MeToo á líf og frásagnir kvenna

„Í kjölfar #MeToo“ er yfirskrift viðburðaraðar RIKK - Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Jafnréttisskólans (GEST) vorið 2021 þar sem tveir sérfræðingar ræða saman um viðfangsefnið. #MeToo og sá árangur sem hreyfingin hefur náð verður til umfjöllunar og sjónum...

Fléttur V. #MeToo

Haustið 2017 þvarr langlyndi kvenna gagnvart kynbundinni og kynferðislegri áreitni, ofbeldi og einelti. Þá kom glögglega í ljós að þótt kynbundin og kynferðisleg áreitni sé meðhöndluð í lögum og reglugerðum hafa þær aðgerðir sem hingað til hefur verið beitt gegn slíku...

Opið greinakall: Fléttur VI um kyn og loftslagsbreytingar

Efni: Kall eftir greinum í Fléttur VI Frestur til að tilkynna um þátttöku og skil ágripa: 30. nóvember 2020 Skil greina: 15. apríl 2021 Lengd greina: 5.000-8.000 orð með neðanmálsgreinum Útgáfa: Vor 2022 Rannsóknarstig: 10 RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum...

Einelti og áreitni í starfsumhverfi sviðslista

Skýrslan Einelti og áreitni í starfsumhverfi sviðslista er komin út. Skýrslan er unnin af RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum að frumkvæði Sviðslistasambands Íslands. Skýrslan sýnir að einelti og kynbundin og kynferðisleg áreitni eru rótgróin vandamál innan...