Vor 2012
Hádegisfyrirlestrar
19. janúar
Helga Gottfreðsdóttir, dósent við hjúkrunarfræðideild HÍ: „Tvennt er kyn að manni hverjum: Reynsla verðandi feðra á meðgöngu.“
2. febrúar
Guðrún Ingólfsdóttir, doktor í íslenskum bókmenntum: „Bóklausar og blindar? Handrit í höndum kvenna.“
16. febrúar
Bryndís Björgvinsdóttir, M.A. í þjóðfræði: „Af hverju eru konur með fætur? Eiginkonur, ljóskur, hórur og fleiri kvenpersónur í nýlegum íslenskum bröndurum.“
1. mars
Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Hugvísindasvið HÍ: „Yfirlitsrit um íslenskar miðaldabókmenntir frá kynjafræðilegu sjónarmiði.“
15. mars
Sigríður Halldórsdóttir, prófessor við heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri: „Hvers vegna er úthlutað meira rannsóknarfé til karla en kvenna á Íslandi?“
29. mars
Eyja Margrét Brynjarsdóttir, nýdoktor við Heimspekistofnun HÍ: „Er heimspekin kvenfjandsamleg?“
12. apríl
Bergljót S. Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum við Íslensku- og menningardeild HÍ: „Heili konunnar, hvað? Rabb um kyn og hugræn fræði.“ (féll niður)
26. apríl
Helga Þórey Björnsdóttir, doktor í mannfræði: „Hraustir menn. Sköpun kyngervis og sjálfsmyndar í Íslensku friðargæslunni.“
3. maí
Helga Kress, prófessor emeritus í almennri bókmenntafræði við HÍ: „Veiðileyfi á konur? Um (mis)notkun persónulegra heimilda í verkum nokkurra karlrithöfunda samtímans.“
Málþing
10. febrúar
Í samstarfi við Jafnréttisstofu: Að skrifa konur inn í söguna.
21.-22. apríl
Women, Gender Equality and Economic Crisis. Hægt að nálgast nánari upplýsingar hér.
Haust 2012
Hádegisfyrirlestrar
5. september
Rebekka Þráinsdóttir, aðjúnkt í rússnesku við HÍ: Pussy Riot og myndin af Rússlandi.
12. september
Aninditta Datta, lektor við landfræðideild Dehli-háskóla: India’s Vanishing Women: Criticial Thoughts on its Geography and Iconography.
14. september
Drífa Snædal: Þegar heimili eins er vinnustaður annarra. Lagaumhverfi heimilisstarfa á Íslandi.
28. september
Steinunn Rögnvaldsdóttir, M.A. í kynjafræði: Varla heill né hálfur maður? Kynbundinn launamaunur, ólaunuð heimilisstörf og lífeyrir kvenna.
12. október
Nanna Hlín Halldórsdóttir, doktorsnemi í heimspeki við HÍ: Jafnrétti eða jafnræði? Nokkur dæmi úr íslenskri jafnréttisumræðu út frá valdagreiningu Foucault.
17. október
Joni Seager, prófessor í hnattrænum fræðum við Bentley-háskóla: The Fiftieth Anniversary of Rachel Carson’s „Silent Spring“: What Have We Learned? What’s Different Now?
25. október
Cynthia Enloe, prófessor við kvennafræðideild Clark-háskóla: What if Masculinities Were an Election Issue? Feminism, the Economy and Voting in the Up-coming US Elections
9. nóvember
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við HÍ: Lykillinn að herbergi Bláskeggs.
14. nóvember
Catherine Campbell, prófessor í félagssálfræði við London School of Economics and Political Sciences: Gender and Inequalities of Health.
Doktorsfyrirlestrar
2. nóvember
Anna Karlsdóttir, lektor í mannvistarlandfræði við HÍ: Konum óviðkomandi? Þekkingarjöðrun, stjórn fiskveiða og samfélagsbreytingar í smærri byggðarlögum við Norður Atlantshaf
23. nóvember
Þorgerður Þorvaldsdóttir, nýdoktor hjá EDDU – öndvegissetri við HÍ: Hvernig verður jafnrétti allra best tryggt?
Opinn fyrirlestur
20. september
Zrinka Stahuljak, dósent í bókmenntafræði við UCLA-háskóla: Pornographic Archaeology.