Ungar mæður

Annadís G. Rúdólfsdóttir félagssálfræðingur verður með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands  fimmtudaginn 4. apríl kl. 12-13, í Norræna húsinu. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Ungar mæður. Annadís fjallar m.a. um hvers konar móðurímyndir...