by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 12, 2007 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 11. október hélt Helga Gottfreðsdóttir, lektor í ljósmóðurfræði, fyrirlesturinn Ákvarðanataka um fósturskimun – mismunandi sýn verðandi mæðra og verðandi feðra í Hátíðasal Aðalbyggingu. Í gegnum tíðina hefur ráðgjöf um barneignir beinst að konum fyrst og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 22, 2006 | Opnir fyrirlestrar
Þann 23. mars kl. 16:15-17:30 heldur dr. Marjorie L. DeVault fyrirlesturinn Border and Bridges: Mothering Work Beyond the Home, á vegum Félagsvísindadeildar HÍ og RIKK. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu N-132 í Öskju. Í fyrirlestrinum rýnir DeVault í skipulag og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 2, 2005 | Hádegisfyrirlestrar
3. mars heldur Gyða Margrét Pétursdóttir, félagsfræðingur fyrirlesturinn „Ég er tilbúin að gefa svo mikið.“ Sjálfsmyndir kvenna og samskipti kynjanna. Í fyrirlestrinum verður fjallað um sjálfsmyndir kvenna, hlutverk og samskipti kynjanna. Tekin voru eigindleg viðtöl...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 3, 2002 | Hádegisfyrirlestrar
Annadís G. Rúdólfsdóttir félagssálfræðingur verður með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands fimmtudaginn 4. apríl kl. 12-13, í Norræna húsinu. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Ungar mæður. Annadís fjallar m.a. um hvers konar móðurímyndir...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 15, 2000 | Hádegisfyrirlestrar
Rannsóknastofa í kvennafræðum gengst fyrir rabbi fimmtudaginn 16. nóvember í Odda, stofu 201, kl. 12-13. Hanna Björg Sigurjónsdóttir uppeldis- og menntunarfræðingur heldur fyrirlesturinn Þroskaheftar/seinfærar mæður og börn þeirra. Fjölskyldur þar sem foreldrarnir eru...