FRÉTTIR FRÁ UNU-GEST og EDDU

Önnur vinnustofa Decolon-Ice-verkefnisins

Í apríl 2023 var haldin tveggja daga vinnustofa í rannsóknarverkefni um afnýlenduvæðingu háskólamenntunar í norrænu samhengi (Decolon-Ice), sem Giti Chandra, sérfræðingur hjá RIKK og Jafnréttisskóla Gró (GRÓ-GEST), leiðir. Í vinnustofunni komu kennarar frá Háskóla...