by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 23, 2016 | Fréttir
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 1, 2016 | Fréttir, Ráðstefnur
RIKK er skipuleggjandi norrænnar ráðstefnu um heimilisofbeldi og ofbeldi í nánum samböndum þar sem sjónum verður beint að gerendum á Norðurlöndum og leitað leiða til að brjóta upp vítahringi ofbeldis. Tilgangur ráðstefnunnar er að auka þekkingu í málaflokknum og kanna...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 6, 2016 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Málþing, Ráðstefnur
Haustdagskrá RIKK hefst fimmtudag 8. september með fyrirlestri Sigrúnar Sigurðardóttur um áhrif ofbeldis á heilsufar. Eins og fyrr er fyrirlestraröðin hýst í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins, kl.12-13 á fimmtudögum. Aðrir viðburðir á haustmisseri eru málþing um...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 8, 2016 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
Dr. Selim Jahan, aðalritstjóri og forstöðumaður skrifstofu Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna (HDR UNDP) kynnir árlega skýrslu Sameinuðu þjóðanna 2015 um stöðu þróunar í heiminum. Skýrslan beinir athyglinni að vinnumálum, atvinnuþróun og þátttöku fólks í hnattrænum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 5, 2016 | Fréttir
RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands auglýsir eftir rannsakanda á doktors- eða meistarastigi. Rannsakandinn mun verða hluti af þverfaglegu rannsóknarteymi RIKK um heimilisofbeldi á Íslandi og mun starfa að tveimur aðskildum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 18, 2016 | Fréttir, Ráðstefnur, Upptaka
Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna var efnt til alþjóðlegrar hátíðarráðstefnu í Hörpu dagana 22.-23. október 2015. Fyrri daginn var sjónum beint að baráttunni fyrir almennum kosningarétti og þróun borgaralegra réttinda kvenna á þeim hundrað árum sem...