by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 8, 2016 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
Dr. Selim Jahan, aðalritstjóri og forstöðumaður skrifstofu Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna (HDR UNDP) kynnir árlega skýrslu Sameinuðu þjóðanna 2015 um stöðu þróunar í heiminum. Skýrslan beinir athyglinni að vinnumálum, atvinnuþróun og þátttöku fólks í hnattrænum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 5, 2016 | Fréttir
RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands auglýsir eftir rannsakanda á doktors- eða meistarastigi. Rannsakandinn mun verða hluti af þverfaglegu rannsóknarteymi RIKK um heimilisofbeldi á Íslandi og mun starfa að tveimur aðskildum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 18, 2016 | Fréttir, Ráðstefnur, Upptaka
Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna var efnt til alþjóðlegrar hátíðarráðstefnu í Hörpu dagana 22.-23. október 2015. Fyrri daginn var sjónum beint að baráttunni fyrir almennum kosningarétti og þróun borgaralegra réttinda kvenna á þeim hundrað árum sem...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 7, 2016 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
Þriðjudaginn 12. janúar kl. 12-13 í Hátíðasal Háskóla Íslands Opinn fundur á vegum Alþjóðamálastofnunar, MARK – Miðstöðvar margbreytileika- og kynjarannsókna, RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum og Stjórnmálafræðideildar Háskóla Íslands Hvað vill...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 13, 2015 | Fréttir
RIKK hefur skilað inn til nefndasviðs Alþingis umsögn um frumvarp til laga um staðgöngumæðrunar í velgjörðarskyni. Stofnunin leggst eindregið gegn því að frumvarp til laga um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni verði í lög leitt. Umsögn RIKK en hún fylgir einnig í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2015 | Fréttir, Málþing
Föstudaginn 20. nóvember verður efnt til málþings í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands um reynslu íslenskra kvenna sem gegnt hafa embætti ráðherra, í sögulegu og alþjóðlegu samhengi. Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK) skipuleggur...