by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 1, 2017 | Fréttir, Ráðstefnur
Alþjóðleg ráðstefna, 4.-6. október 2017 Alþjóðaráðstefnan „Femínísk andspyrna gegn uppgangi þjóðernishyggju og popúlísma“ verður haldin í fyrirlestrasal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns dagana 4.-6. október 2017. Hér um að ræða þriðju þriðju ráðstefnu RINGS...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jún 7, 2017 | Fréttir
Landssamtök sauðfjárbænda og RIKK, Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands, auglýsa styrk til nemanda sem vinna að lokaverkefni til meistaranáms, að lágmarki 30 ETCS einingar. Styrkurinn er ekki bundinn við tilteknar fræðigreinar en verkefnið felur í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 19, 2017 | Fréttir, Útgáfa
Skýrslan „Átak gegn heimilisofbeldi – Úttekt á samstarfsverkefni sveitarfélaganna Kópavogs, Hafnarfjarðar og Garðabæjar og Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gegn heimilisofbeldi“ er komin út. Úttektin er unnin af RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum –...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 23, 2016 | Fréttir
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 1, 2016 | Fréttir, Ráðstefnur
RIKK er skipuleggjandi norrænnar ráðstefnu um heimilisofbeldi og ofbeldi í nánum samböndum þar sem sjónum verður beint að gerendum á Norðurlöndum og leitað leiða til að brjóta upp vítahringi ofbeldis. Tilgangur ráðstefnunnar er að auka þekkingu í málaflokknum og kanna...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 6, 2016 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Málþing, Ráðstefnur
Haustdagskrá RIKK hefst fimmtudag 8. september með fyrirlestri Sigrúnar Sigurðardóttur um áhrif ofbeldis á heilsufar. Eins og fyrr er fyrirlestraröðin hýst í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins, kl.12-13 á fimmtudögum. Aðrir viðburðir á haustmisseri eru málþing um...