by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 27, 2017 | Fréttir, Opnir fyrirlestrar
Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði við Háskólann í Lundi, flytur opinn fyrirlestur sem nefnist „Að skapa réttlætisrými: Upplifun þolenda kynferðisofbeldis af réttlæti utan réttarkerfisins“, föstudaginn 5. janúar, kl. 12-13 í fyrirlestrasal...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 9, 2017 | Fréttir, Málþing
Málþing verður haldið um bókina Margar myndir ömmu. Konur og mótun íslensks samfélags á 20. öld, föstudaginn 15. desember 2017, kl. 15:00–16:30, í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, mun opna málþingið með hugleiðingu um...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 4, 2017 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum samtímabókmenntum, flytur erindið „Rennur blóð eftir slóð …“. Um sjálfsmeiðingar ungs fólks, meðal annars í bókmenntum, fimmtudaginn 7. desember, kl. 12-13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Dagný er prófessor í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 1, 2017 | Fréttir, Ráðstefnur
Alþjóðleg ráðstefna, 4.-6. október 2017 Alþjóðaráðstefnan „Femínísk andspyrna gegn uppgangi þjóðernishyggju og popúlísma“ verður haldin í fyrirlestrasal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns dagana 4.-6. október 2017. Hér um að ræða þriðju þriðju ráðstefnu RINGS...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jún 7, 2017 | Fréttir
Landssamtök sauðfjárbænda og RIKK, Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands, auglýsa styrk til nemanda sem vinna að lokaverkefni til meistaranáms, að lágmarki 30 ETCS einingar. Styrkurinn er ekki bundinn við tilteknar fræðigreinar en verkefnið felur í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 19, 2017 | Fréttir, Útgáfa
Skýrslan „Átak gegn heimilisofbeldi – Úttekt á samstarfsverkefni sveitarfélaganna Kópavogs, Hafnarfjarðar og Garðabæjar og Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gegn heimilisofbeldi“ er komin út. Úttektin er unnin af RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum –...