by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 1, 2020 | Fréttir
Fimmtudaginn 3. desember verður efnt til rafrænnar málstofu í tilefni af útkomu bókarinnar The Routledge Handbook on the Politics of the #MeToo Movement í ritstjórn Giti Chandra og Irmu Erlingsdóttur. Á málstofunni, sem fer fram milli kl. 16.00 og 17.30, munu sex...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 10, 2020 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Sólveig Anna Bóasdóttir, prófessor í guðfræðilegri siðfræði, er þriðji fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2020 og nefnist fyrirlestur hennar „Liggja rætur vistkerfisvandans í kristnum hugamyndaheimi? Svör kristinna og femínískra vistguðfræðinga“....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 23, 2020 | Fréttir, Útgáfa
Efni: Kall eftir greinum í Fléttur VI Frestur til að tilkynna um þátttöku og skil ágripa: 30. nóvember 2020 Skil greina: 15. apríl 2021 Lengd greina: 5.000-8.000 orð með neðanmálsgreinum Útgáfa: Vor 2022 Rannsóknarstig: 10 RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 22, 2020 | Fréttir
Skýrslan Einelti og áreitni í starfsumhverfi sviðslista er komin út. Skýrslan er unnin af RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum að frumkvæði Sviðslistasambands Íslands. Skýrslan sýnir að einelti og kynbundin og kynferðisleg áreitni eru rótgróin vandamál innan...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 16, 2020 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum stendur að fyrirlestraröð á haustmisseri 2020 sem er tileinkuð loftslasgsbreytingum út frá kynja- og jafnréttissjónarhorni undir yfirskriftinni „Femínísk sýn á loftslagsvandann“. Fyrirlestrarnir eru rafrænir þar til aðstæður...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 6, 2020 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Auður Aðalsteinsdóttir er annar fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2020 og nefnist fyrirlestur hennar „„hún hafði fullar gætur á örlögunum og allri eyjunni“. Karlar, konur og náttúra í verkum Gyrðis Elíassonar og Tove Jansson“. Fyrirlesturinn verður...