„hún hafði fullar gætur á örlögunum og allri eyjunni“. Karlar, konur og náttúra í verkum Gyrðis Elíassonar og Tove Jansson

„hún hafði fullar gætur á örlögunum og allri eyjunni“. Karlar, konur og náttúra í verkum Gyrðis Elíassonar og Tove Jansson

Auður Aðalsteinsdóttir er annar fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK á haustmisseri 2020 og nefnist fyrirlestur hennar „„hún hafði fullar gætur á örlögunum og allri eyjunni“. Karlar, konur og náttúra í verkum Gyrðis Elíassonar og Tove Jansson“. Fyrirlesturinn verður...