by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 24, 2022 | Fréttir, Ráðstefnur
FASA-ráðstefnan um þolendur ofbeldis í nánum samböndum og áfengis- og vímuefnavanda verður haldin 30. mars 2022, í sal Þjóðarbókhlöðunnar. Ráðstefnan er lokaviðburður FASA-verkefnisins sem beinir sjónum sínum að samþættum vanda kvenna sem verða fyrir ofbeldi í nánu...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 1, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar, Upptaka
Guðrún Steinþórsdóttir er fimmti og jafnframt lokafyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Guðrúnar nefnist „„Án ímyndunar minnar kæmist ég ekkert“. Um ferðalag lesandans inn í skáldaða heima Vigdísar...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 19, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Katrín Ólafsdóttir er fjórði fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Katrínar nefnist „Um menn og skrímsli. Sköpun sjálfsmyndar, karlmennska og ofbeldi í garð kvenna í íslenskum samtíma” og verður...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 9, 2021 | Fréttir, Útgáfa
Efni: Kall eftir fyrirlestrum og greinum um hinsegin Ísland í alþjóðlegu samhengiFrestur til að tilkynna um þátttöku og skil ágripa: 14. desember 2021Skil greina: 1. nóvember 2022Lengd greina: 5.000-7.000 orð með neðanmálsgreinumRannsóknarstig: 10 RIKK –...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 5, 2021 | Fréttir, Hádegisfyrirlestrar
Guðrún Ingólfsdóttir er þriðji fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum á haustmisseri 2021. Fyrirlestur Guðrúnar nefnist „Ástin og ágengnin. Kristrún Jónsdóttir á Hólmum (1806–1881)” og verður haldinn kl. 12.00–13.00 þann 11. nóvember...