Vor 2010
Hádegisfyrirlestrar
kl. 12.25-13.25 Stofa 132, Askja
28. janúar
Helga Birgisdóttir, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Að haga sér eins og stelpa: Stelpur í íslenskum prakkarabókum þá og nú.
25. febrúar
Þorgerður Þorvaldsdóttir, doktorsnemi í kynjafræði við Háskóla Íslands. Hið jafnrétta Norður og íslenskar kynjaímyndir.
(Áætlaður fyrirlestur Þórdísar Þórðardóttur féll niður)
11. mars
Ragnheiður Kristinsdóttir, M.Phil í evrópskum bókmenntum. Herforingjastjórn Argentínu og bókmenntir kvenna. Luisa Valenzuela og “kvenleg skrif” sem þjóðfélagsgagnrýni.
25. mars
Silja Bára Ómarsdóttir, stjórnmálafræðingur og aðjúnkt í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Áhrif femínisma á íslenska utanríkisstefnu.
8. apríl
Katrín Ólafsdóttir, lektor í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Kynjuð kreppa – karlar og konur í ljósi hagfræðilegrar greiningar.
15. apríl
Eygló Árnadóttir, M.A í kynjafræði. Ekki benda á mig! Um framkvæmd laga um jafnréttisfræðslu í grunnskólum.
29. apríl
Anna Pála Sverrisdóttir, lögfræðingur. Drekkt af sundlaugarverðinum: Kynferðisofbeldi af hálfu friðargæsluliða.
Stofa 101. Oddi. kl. 12:15- 13:15
6. maí
Halldór Oddson, lögfræðingur. Óbein kynjamismunun – hugtakið í evrópurétti og íslenskum rétti.
Opinber fyrirlestur
18. maí
Dr. Annette Kreutziger-Herr, prófessor í tónlistarfræði við tónlistarháskólann í Köln. Af hverju konur í (tónlistar) sögunni skipta máli.
Sölvhóll, Salur Listaháskóla Íslands við Sölvhólsgötu kl. 17:00
Málþing
15. janúar
Kynbundin valdakerfi í íslenskum stjórnmálum og efnahagslífi
Háskólatorg 102 kl. 14:30-16:30
5. febrúar
Kyn og loftlagsbreytingar
Lögbergi 101 kl. 14.30 – 16.30
Haust 2010
Hádegisfyrirlestrar
kl. 12.25-13.15 Stofa 132, Askja
9. sept.
Kristján Ketill Stefánsson, doktorsnemi í menntunarfræðum. Staðalímyndir og líðan kynjanna á unglingastigi í tengslum við náms- og starfsval.
23. sept.
Arnþrúður Ingólfsdóttir, M.A. í kynjafræði. „Við erum með aðeins viðkvæmari heila.“ Tengsl hins líffræðilega og sálfélagslega í orðræðu geðlækna um konur, kyn og þunglyndi.
7. okt.
Dr. Hulda Þórisdóttir, félagssálfræðingur og lektor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Tengist kynjamismunun ánægju með lífið?
21. okt.
Þóra Björg Sigurðardóttir, M.A. í heimspeki. „Besta leikkona í aukahlutverki“. Að flétta heimspeki kvenna saman við hefðbundna túlkun á heimspekisögunni.
4. nóv.
Halldóra Gunnarsdóttir, M.A. í kynjafræði og sérfræðingur á mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Kynleg ást. Elska konur og karlar með ólíkum hætti?
18. nóv.
Kolbeinn Stefánsson, doktorsnemi í félagsfræði við Oxford háskóla og verkefnisstjóri hjá EDDU – öndvegissetri. Við lítinn vog, í litlum bæ. Kynbundin verkskipting fyrir og eftir bankahrun
(Áður auglýstur fyrirlestur Rósu Magnúsdóttur sem átti að fara fram 18. nóvember féll því miður niður.)
Röð hádegiserinda í samstarfi við guðfræðideild
Kirkjan og kynferðisofbeldi
Fimm hádegiserindi í Háskóla Íslands
30. ágúst – 3. september
Opinber fyrirlestur
14. október
Dr. Cynthia Enloe, stjórnmálafræðingur og prófessor við Clark háskóla í Bandaríkjunum. How Long does ‘Post-War’ last for Women? Some Feminist Clues
Í samstarfi við Alþjóðlegan jafnréttisskóla við Háskóla Íslands. Kl. 16.00-18.00. Hátíðarsalur, Aðalbygging.
Sjá upptöku af erindinu í hljóði og mynd.
Málþing
1.október
Ástir og átök. Kvennabaráttan þá og nú.
Með þátttöku fræðimanna og aðgerðasinna. Kl. 14.00-16.00. Stofa 132, Askja.
4. desember
Staðlausir stafir. Málþing til heiðurs Helgu Kress, prófessors emeritus.
Með þátttöku fræðimanna. Kl. 10.30-18.00. Hátíðarsalur, Aðalbygging.