by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 22, 2011 | Fréttir
Dagana 10.-13. október sl. hélt netverkið Gendering Asia vinnustofu í Reykjavík, í samstarfi við Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum og EDDU – öndvegissetur, sem eru aðilar að netverkinu. Markmið netverksins er að efla rannsóknir á sviði asískra fræða og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 9, 2007 | Ráðstefnur
RIKK stendur fyrir ráðstefnunni Krossgötur kynjarannsókna 9. og 10. nóvember í Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Þetta er fjórða kynjafræðiráðstefna stofunnar og sérstakir gestir að þessu sinni eru Drude Dahlerup, prófessor við Háskólann í Stockholm og Ingibjörg Sólrún...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 23, 2007 | Hádegisfyrirlestrar
Dr. Þorgerður Einarsdóttir dósent í kynjafræðum við HÍ flutti hádegisfyrirlestur á vegum RIKK fimmtudaginn 22. febrúar kl. 12.15 í stofu 132 í Öskju. Fyrirlesturinn nefndi hún: Usli í vísindasamfélaginu. Kynjafræðinám í Háskóla Íslands í 10 ár. Skipulagt kynjafræðinám...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 20, 1995 | Fréttir, Ráðstefnur
Rannsóknarstofa í kvennafræðum við Háskóla Íslands og mannréttindaskrifstofa Íslands halda ráðstefnu um íslenskar kvennarannsóknir og mannréttindi kvenna helgina 20.-22. október. Ráðstefnan er þverfagleg og endurspeglar stöðu íslenskra kvennarannsókna. Ráðstefnan er...