by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 17, 2010 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 18. nóvember heldur Kolbeinn Stefánsson, doktorsnemi í félagsfræði við Oxford háskóla og verkefnisstjóri hjá EDDU – öndvegissetri, fyrirlestur er nefnist „Við lítinn vog, í litlum bæ. Kynbundin verkskipting fyrir og eftir bankahrun“. Fyrirlesturinn...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 11, 2007 | Ráðstefnur
Ingólfur V. Gíslason, félagsfræðingur: Feðurnir og nútímavæðingin Á síðustu árum og áratugum hefur orðið nokkur breyting á stöðu feðra í íslensku samfélagi og raunar vestrænum samfélögum almennt. Jafnt og þétt hefur fjarað undan fyrirvinnuhlutverkinu og...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 14, 2001 | Opnir fyrirlestrar
Þann 15. mars flytur Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf, fyrirlesturinn Er öldin önnur: Um breytt viðhorf kynjanna til foreldrasamstarfs eftir skilnað. Í fyrirlestrinum er fjallað um hvernig samfélagsumbrot og umbylting gilda og lífshátta undir aldarlok...