by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 31, 2011 | Fréttir
Jafnréttisstofa, Velferðarráðuneytið, Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd við HÍ og Rannsóknarmiðstöð gegn ofbeldi við HA standa fyrir ráðstefnu og fræðsludegi um kynbundið ofbeldi. Að þessu sinni verður sjónum beint að heilbrigðisstéttum en kynbundið ofbeldi...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | maí 13, 2009 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 14. maí flytur Inger Skjelsbæk, sérfræðingur hjá Friðarrannsóknarstofnuninni í Osló, fyrirlesturinn Gender Based Violence in War: Old and New Approaches í stofu 104 á Háskólatorgi. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Summary Gender-based violence in war has gone...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 22, 2007 | Málþing
Miðvikudaginn 21. febrúar var haldinn morgunverðarfundur á Grand hótel. Til umræðu var kynbundið ofbeldi. Erindi fluttu Guðrún Jónsdóttir Stígamótum, Ása Ólafsdóttir lögfræðingur og Kristín Ástgeirsdóttir forstöðumaður RIKK. Á eftir voru pallborðsumræður með fulltrúum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 27, 1999 | Hádegisfyrirlestrar
Ingólfur V. Gíslason félagsfræðingur verður með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum fimmtudaginn 28. október frá kl. 12-13 í stofu 101 í Odda. Rabbið ber yfirskriftina Þróunarlínur í kynbundnu ofbeldi. Í þessu rabbi mun Ingólfur fjalla um hvort tölur úr...