Þróunarlínur í kynbundnu ofbeldi

Ingólfur V. Gíslason félagsfræðingur verður með rabb á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum fimmtudaginn 28. október frá kl. 12-13 í stofu 101 í Odda. Rabbið ber yfirskriftina Þróunarlínur í kynbundnu ofbeldi. Í þessu rabbi mun Ingólfur fjalla um hvort tölur úr...