by Elín Björk Jóhannsdóttir | nóv 17, 2011 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 24. nóvember heldur Arna Hauksdóttir, lektor í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands, síðasta hádegisfyrirlestur haustsins á vegum RIKK sem ber heitið „Líðan kvenna í kjölfar efnahagskreppu”. Fyrirlesturinn fer fram í stofu 102 á Háskólatorgi kl....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jún 1, 2011 | Fréttir
Norrænu öndvegissetrin EDDA, NORDWEL og REASSESS blása til alþjóðlegrar ráðstefnu í Háskóla Íslands 2.–3. júní 2011 undir nafninu Kreppa og endurnýjun: velferðarríki, lýðræði og jafnrétti á erfiðum tímum. Hrun fjármálastofnana árið 2008 og efnahagskreppan sem sigldi í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 9, 2010 | Hádegisfyrirlestrar
Fimmtudaginn 8. apríl hélt Katrín Ólafsdóttir, hagfræðingur og lektor við viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, fyrirlestur er nefnist „Kynjuð kreppa – karlar og konur í ljósi hagfræðilegrar greiningar“. Fyrirlesturinn var haldinn í Öskju, stofu 132, kl. 12,25-13,25....