by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 9, 2011 | Hádegisfyrirlestrar
(See English below) Fimmtudaginn 10. mars heldur Dr. Jyl J. Josephson, dósent í stjórnmálafræði og forstöðukona Kvennafræða við Rutgers háskóla í Bandaríkjunum, fyrirlesturinn „Stefna Obama í málefnum feðra: nýir feður eða nýfeðraveldi?“ Fyrirlesturinn verður haldinn...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | jan 29, 2011 | Fréttir
Dr. Jyl J. Josephson er Fulbright kennari á vegum RIKK og mun kenna námskeiðið Pólitísk stefnumótun og kynverund (e. Politics of Sexuality) við Háskóla Íslands á vormisseri 2011. Jyl er dósent í stjórnmálafræði ásamt því að vera forstöðukona Kvennafræða við Rutgers...