by Elín Björk Jóhannsdóttir | feb 10, 2007 | Málþing
Föstudaginn 9. febrúar 2007 var haldið málþing í stofu 101 í Odda um Jafnréttislögin í 30 ár. Magnús Stefánsson setti málþingið; hér má nálgast ávarp hans. Erindi fluttu Brynhildur Flóvenz lektor, Atli Gíslason lögmaður og Björg Thorarensen prófessor. Þáttakendur í...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | mar 17, 2006 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 16. mars hélt Brynhildur Flóvenz, lögfræðingur, fyrirlesturinn Í tilefni af 30 ára afmælis Jafnréttislaganna. Í erindi sínu fjallaði Brynhildur Flóvenz um gildi jafnréttislaga og hvernig standi á því að þrátt fyrir 30 ára jafnréttislöggjöf, þar sem öll mismunun á...