Í tilefni af 30 ára afmælis Jafnréttislaganna

Þann 16. mars hélt Brynhildur Flóvenz, lögfræðingur, fyrirlesturinn Í tilefni af 30 ára afmælis Jafnréttislaganna.

Í erindi sínu fjallaði Brynhildur Flóvenz um gildi jafnréttislaga og hvernig standi á því að þrátt fyrir 30 ára jafnréttislöggjöf, þar sem öll mismunun á grundvelli kynferðis er bönnuð, skuli konur enn hafa lægri laun en karlar og enn vermi karlar valdastóla samfélagsins.