Málstofa XIV – menntun og jafnrétti

Guðný Guðbjörnsdóttir: Staða kynjafræða: Rannsóknir á menntun og kynferði í 15 ár. Hvert stefnir? Í bók minni Menntun, forysta og kynferði (2007) eru greinar sem ég hef ritað á rúmlega 15 árum og því má líta á hana sem greiningu á orðræðunni um menntun og kynferði frá...

Málstofa XII – Jafnrétti margbreytileikans

Þorgerður Þorvaldsdóttir: Íslenskar kvennahreyfingar og margbreytileiki Útgangspunktur erindisins er afstaða kvennahreyfinga/minnihlutahópa til jafnréttishugtaksins, nú þegar opinber jafnréttisstefna snýst í auknum mæli um „jafnrétti margbreytileikans.“ Horft verður á...

Hvar er jafnréttið?

Málþing í Salnum í Kópavogi var haldið þann 17. mars 2004 í tilefni 100 ára afmæli heimastjórnar í samstarfi forsætisráðuneytis, Kvenréttindafélags Íslands og Háskóla Íslands; Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála....