by Elín Björk Jóhannsdóttir | des 15, 2011 | Fréttir
Í gær voru kynntar tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna. Ein af þeim bókum sem tilnefndar eru í flokki fræðirita er Nútímans konur. Menntun kvenna og mótun kyngervis á Íslandi 1850-1903 eftir Erlu Huldu Halldórsdóttur, en bókin er...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | okt 14, 2011 | Hádegisfyrirlestrar
Föstudaginn 21. október kl. 14:00-15:30 flytur Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur fyrirlesturinn „Nútímans konur“ í stofu 105 á Háskólatorgi. Í fyrirlestrinum kynnir Erla Hulda helstu niðurstöður nýútkominnar doktorsritgerðar sinnar í sagnfræði, Nútímans konur....
by Elín Björk Jóhannsdóttir | sep 21, 2011 | Útgáfa
Út er komin bókin Nútímans konur. Menntun kvenna og mótun kyngervis á Íslandi 1850–1903. Í bókinni fjallar Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur um mótun kyngervis kvenna á Íslandi á síðari hluta 19. aldar. Til grundvallar liggur umræða sem hófst í landsmálablöðunum...
by Elín Björk Jóhannsdóttir | apr 1, 2006 | Hádegisfyrirlestrar
Þann 30. mars flutti Erla Hulda Halldórsdóttir, sagnfræðingur, erindið Er ég hún? Hugleiðingar um sendibréf og siðareglur. Í fyrirlestrinum var rætt um notkun sendibréfa við sagnfræðirannsóknir, um túlkun þeirra og framsetningu. Stuðst var við skrif breska...